Fleiri fréttir

Rikka G aldrei verið eins kalt og í fitufrystingu í New York

Í byrjun ágúst fóru þættirnir Rikki fe til Ameríku af stað á Stöð 2. Um er að ræða sex þátta seríu þar sem dagskrárgerðarmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, heimsækir áfangastaði Icelandair í Bandaríkjunum ásamt Auðunni Blöndal, sem er Íslendingum vel kunnugur.

Hildur vann til Emmy-verðlauna

Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl.

Tími og rými

Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg.

Sjötugsafmæli Jóhanns fagnað með ráðstefnu

Jóhann P. Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, fagnaði sjötugs­afmæli sínu í gær og verður ráðstefna honum til heiðurs haldin á morgun. Þar munu samferðamenn hans á ferlinum og fyrrverandi nemendur halda fyrirlestra um tækni.

Aron vann Emmy-verðlaun

Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði.

Óður til Trump í nýju lagi Leoncie

Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann.

Hafði trúð með í för þegar hann var rekinn úr vinnunni

Nýsjálenski auglýsingahöfundurinn Josh Thompson lenti á dögunum í því að vera sagt upp störfum, eins og kemur jú fyrir æði marga. Hann tók þó heldur öðruvísi á málunum en margir aðrir myndu gera þegar hann var boðaðu á fund yfirmanna sinna. Hann tók trúð með sér á fundin þar sem hann var látinn fara.

„Hefði verið alveg bara öhhh?…“

Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar.

Með íslenska auðn í París

Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn.

Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið

Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja.

Þorði ekki að segja hug sinn

Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir frá glímunni við félagskvíða og misnotkun á áfengi. "Áður en ég skoraði kvíðann og drykkjuna á hólm þorði ég ekki að hafa rödd.“

Hryllingur í sundlauginni

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006).

Djúp öndun ver börn gegn streitu

Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti.

Inga og Hrafnista léku á sjötugan hrekkjalóm

"Hann pabbi minn hefur haft þá trú að hann endi með því að taka mig með á Hrafnistu þar sem ég þurfi út af "dottlu“ að flytja heim til foreldra minna aftur. Hann hefur því alltaf sótt um á Hrafnistu fyrir 3.“

Steinunn tekur við starfi Jónasar

Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur.

Steindi safnar fyrir kvikmyndinni

"Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“

Adele sækir um skilnað

Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá.

Vilja ekki endurtaka sig

Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur.

Sjá næstu 50 fréttir