Fleiri fréttir

Krossfesting á öllum betri jólasýningum

Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sí­vinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda.

Fyrsti þáttur af Óminni

Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Oddný eldaði fyrir stjörnurnar hjá Netflix

"Ég byrjaði með veitingastað sem ég er með og byrjaði síðan að búa til vörur og þróaði þær. Þetta endaði síðan í svona street food festival og byrjaði síðan bara að vinna einhver verðlaun fyrir þennan íslenska mat.“

Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Einn, tveir & elda nú í boði um allt land

Matarpakkafyrirtækið Einn, tveir & elda hefur nú hafið dreifingu um allt land í samstarfi við Samskip. Einn, tveir & elda er því fyrsta matarpakkafyrirtækið sem dreifir vörum sínum á alla landshluta.

Neyslan er oft svo falin

Þátturinn Óminni hefur göngu sína í kvöld. Hann fjallar um eiturlyfjaheiminn á Íslandi og þá sérstaklega neyslu ungs fólks.

Hlynur skynjaði að Ingimundur býr í mér

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hefur notið mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum eftir að hún var heimsfrumsýnd í Cannes og Ingvar E. Sigurðsson verið valinn besti karlleikarinn.

Hvað er það sem gerir þig meira aðlaðandi?

Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi?

Innlit í sjö milljarða villu í Los Angeles

Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á.

„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“

„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni.

Spennandi námskeið í meðferðardáleiðslu að hefjast

Dáleiðsluskóli Íslands heldur spennandi grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu í Reykjavík, sem hefst þann 20. september næstkomandi. Námskeiðið hentar fólki með ólíkan bakgrunn og nýtist vel innan margra starfsgreina.

Vinn út frá tilfinningum

Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið.

Hörkutól með hjartað á réttum stað

Dr. Anna Hulda Ólafsdóttir, lektor í iðnaðarverkfræði við HÍ, hefur í nógu að snúast. Á milli þess sem hún kennir og sinnir barnauppeldi lyftir hún lóðum, labbar á höndum og berst fyrir betri heimi; fyrir umhverfið, dýr og menn.

Sönn íslensk makamál: Tekin!

Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir