Fleiri fréttir

Innlit í kastala Dominic West og Catherine

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Burðardýrum

Önnur þáttaröð af Burðardýrum fer í loftið á Stöð 2 í janúar en í þáttunum er fjalla um fólk úr íslenskum veruleika sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls.

Twitter brást vel við Ófærð

Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld.

Bestu leikir ársins

Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári.

Heidi Klum trúlofuð

Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz.

Í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár

Hjónin Hlöðver Jóhannsson og Ólöf Sigríður Björnsdóttir eiga 70 ára brúðkaups afmæli 26. desember. Ólöf segir ástina umhyggju og væntumþykju. Þeim hefur alla tíð samið vel og segja náttúrulegt jafnræði á milli þeirra.

Ekki endilega hættur barneignum

Séra Davíð Þór Jónsson er í fæðingarorlofi sem tekur enda um áramót þegar hann þjónar fyrir altari í Laugarneskirkju á nýársdag.

Ný framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar

Sigríður Ólafsdóttir er elskuð og dáð innan íslenska tónlistarbransans þar sem hún hefur unnið í fleiri ár. Nú er hún nýráðin framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar sem fer fram í apríl.

Veiðir við höfnina til að spara og slaka á

Muhammed Emin Kizilkaya er 24 ára nemandi við Háskóla Íslands. Hann veiðir sér fisk til matar í sparnaðarskyni og kláraði BS-gráðu í félagsfræði án þess að kunna mikið í íslensku. Muhammed segist elska íslenska veðrið. "Ég vil

Við þurfum að hlusta á þessa sögu

Sigurður Sigurjónsson leikur í Einræðisherra Chaplins sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins. Segir einræðistilburði vera áberandi víða.

Þeir sem ala á neikvæðni verða á endanum undir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Bára Halldórsdóttir aktívisti og Magga Stína, tónlistarkona og nýr formaður Samtaka leigjenda, settust á rökstóla nú rétt fyrir jól. Þær eru ólíkar en e

Föstudagsplaylisti Anda

Heilagur jóla-Andi leiðir okkur í gegnum hillingahismið með aðstoð hljóðgervlakórs.

Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice

Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum.

Sjá næstu 50 fréttir