Fleiri fréttir

Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision

"Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði.

Raftvíeyki sem varð til við fæðingu

Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur.

Við dettum öll úr tísku

Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga.

Sósíalistar í stórræðum

Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva.

Boltinn fór að rúlla

Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu.

Heillaður af uppruna og eðli mannsins

John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd.

Barði í Bang Gang orðinn að styttu

Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag.

"Var eiginlega enginn pabbi“

Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur.

Rob Reiner á Íslandi

Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Raggi Sig með nýja kærustu

Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson birti í dag mynd af sér með nýrri kærustu sinni á Instagram. Á myndinni má sjá parið að því er virðist í flugvél, en með myndinni fylgir enginn texti, bara hjarta.

Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann

Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki í Borgarfirði.

Uppveðraður á foreldrafundi annarra barna en hans eigin

Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands og fjögurra barna faðir, sló í gegn á Facebook-síðu sinni í dag þegar hann upplýsti um þátttöku sína á foreldrafundi drengja í 7. flokki drengja hjá Þrótti.

Hömlulaus og hamflett í Tvískinnungi

Hrá leikhúsupplifun frá nýju og fersku leikskáldi. Nýjar raddir koma alltof sjaldan fram í íslensku leikhúsi en síðustu og komandi mánuðir boða gott. Tvískinnungur er augljóslega ekki gallalaust verk en ber með sér marga góða kosti og persónulegan tón skáldsins, eitthvað sem hann mun vonandi þróa betur og koma í fastara form á komandi árum.

Einars saga Bárðarsonar

Nú eru tuttugu ár síðan Einar Bárðarson hóf feril sinn sem lagasmiður, umboðsmaður og fleira sem tengist tónlist.

 Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni

Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar.

Einfaldar skipulagsvörur

Lilja Rut Benediktsdóttir hannar og selur stílhreinar skipulagsvörur fyrir heimilið og vinnustaðinn. Lilja heldur úti vefversluninni prentsmidur.is og rekur einnig verslunina Punt og prent í Glæsibæ.

Það sem vantar í íslenskar kvikmyndir

Fyrsti íslenski vestrinn hefur verið skrifaður og það var tími til kominn. Það er þó ýmislegt sem vantar og þá sérstaklega í íslenskar kvikmyndir enda eru þær alltaf svolítið raunsæjar og um þennan sama gamla óspennandi raunveruleika okkar.

Sjá næstu 50 fréttir