Fleiri fréttir

Afar viðeigandi ljóðakvöld

Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir.

Settu lífið á Íslandi í bið til að fara á flakk

Parið Helga Björk Árnadóttir og Hlynur Kristjánsson tóku sér frí frá vinnunni og sögðu skilið við lífið á Íslandi fyrir átta mánuðum. Síðan þá hafa þau ferðast um Suður-Ameríku og sjá ekki eftir neinu.

Miles Teller handtekinn fyrir ölvun á almannafæri

Leikarinn Miles Teller var handtekinn fyrir ölvun á almannafæri á sunnudag. Lögregla í San Diego í Kaliforníu í Bandaríkjunum staðfestir handtökuna en Teller þvertekur sjálfur fyrir hana.

Styrkja konur til menntunar

Birgitta Ásgrímsdóttir stendur fyrir viðburðinum Hjólum bæinn rauðan á fimmtudagskvöld til styrktar Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar.

Borgarfulltrúi myndaði afturenda í beinni

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var mætt í dag í Hólavallakirkjugarð til að heiðra kvenréttindadaginn sem er í dag.

Eva datt klaufalega í miðri upphitun

"Það er ýmislegt sem maður nær að festa á filmu þegar við erum með símana á lofti! Hérna er til dæmis eitt sprenghlægilegt augnablik þegar Eva Ruza Miljevic dettur í miðri upphitun.“

Búi sló í gegn í Noregi

Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn.

Engin skömm að Skam-áhuganum

Norsku unglingaþættirnir Skam eru ekki bara fyrir unglinga og það sannar félagsskapurinn Fullorðnir aðdáendur Skam þar sem aldurslágmarkið er 25 ár. Ása Baldursdóttir formaður og Dagbjört Hákonardóttir varaformaður ráða þar ríkjum.

Mamma stærsta fyrirmyndin

Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig að koma borgarstjóra Reykvíkinga í heiminn á kvenréttindadaginn 1972. Hann er 45 ára í dag.

Fagna 20 árum af sviðsetningu víkingabardaga

Víkingafélagið Rimmugýgur er elsta og eitt stærsta félag áhugamanna um menningu og bardagalist víkinga hér á landi. Stefnt er að því að halda afmælishátíð þess í ágúst.

Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“

„Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi.

Missti 150 kíló með því að labba í Walmart

Einn daginn horfði Pasquale Brocco niður á vigtina og sá að hann var orðinn 300 kíló. Á því augnabliki áttaði hann sig á því að hann varð að gera eitthvað í sínum málum.

Tvíburar Beyoncé og Jay-Z komnir í heiminn

Kyn og fæðingardagur tvíbura stjörnuparsins Beyoncé og Jay-Z hefur ekki enn verið staðfest en bandarískir fjölmiðlar fullyrða að börnin séu komin í heiminn.

Lohan er komin

Leikkonan Lindsay Lohan er mætt til Íslands. Lohan er stórvinkona samfélagsmiðlasérfræðingsins Oliver Lukkett sem giftist Scott Guinn í dag.

Gleði og glaumur á öðru kvöldi Secret Solstice

Foo Fighters og RIchard Ashcroft voru á meðal listamanna sem tróðu upp á öðru kvöldi Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar í Laugardalnum í gærkvöldi. Ljósmyndari Vísi var á staðnum og fangaði kvöldið í myndum.

Sjá næstu 50 fréttir