Fleiri fréttir Cuba Gooding Sr. látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Cuba Gooding Sr., er látinn 72 ára að aldri. 22.4.2017 23:45 Sjáðu hvernig skipum er kastað í sjóinn Skip eru oftast mjög mjög mörg tonn að þyngd og velta eflaust margir því fyrir sér hvernig þeim er komið út á sjó í fyrsta skipti og sjósett. 22.4.2017 20:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22.4.2017 17:34 Keypti bara nauðsynjavörur í heilt ár og þetta er upphæðin sem hún sparaði Michelle McGagh starfar sem blaðamaður og heldur einnig úti bloggsíðu. Hún ákvað einn daginn að gerast mínimalisti og kaupa aðeins nauðsynjavörur í heilt ár. 22.4.2017 16:00 Þykir æðislegt að sjá tónlist sína smella saman við þættina Broadchurch Þriðja serían af þáttunum Broadchurch er að hefjast og líkt og í fyrri seríum samdi Ólafur Arnalds tónlistina. Það krefst vissulega mikillar vinnu að semja tónlist fyrir heila þáttaröð þannig að eftir törnina núllstillti Ólafur sig í heimsreisu. 22.4.2017 14:15 Bill Murray gefur út plötu með sígildri tónlist Á plötunni mun leikarinn syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum frægra rithöfunda. 22.4.2017 14:08 Pétur Jóhann stórhættulegur með samúræjasverðið og rekinn úr tíma Þriðji þátturinn af Asíska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þar keppa þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson á móti Auðunni Blöndal og Steinda Jr. 22.4.2017 14:00 Dropinn holar augasteininn Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir bandarísk 20. aldar tónskáld í Norræna húsinu á morgun, 23. apríl, klukkan 15:15. 22.4.2017 13:15 Háværar samfarir trufluðu tennisleik Í fyrstu hélt lýsandi viðreignarinnar að einhver í áhorfendapöllunum hefði verið að horfa á klám í síma sínum. 22.4.2017 13:13 Fyrst og fremst heiður Orri Harðarson var valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017 til 2018 á sumardaginn fyrsta. Fleiri hlutu viðurkenningar fyrir framlög sín til menningar og lista. 22.4.2017 11:15 Karókí á djasstónleikum? Góður hljóðfæraleikur en styrkleikajafnvægið var gallað og söngurinn var afleitur. 22.4.2017 10:15 Gleði frá Dolly Parton Nemendur í söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz hafa staðið í ströngu undanfarna daga við æfingar á söngleiknum Nine to Five sem Dolly Parton gerði ógleymanlegan á sínum tíma. 22.4.2017 10:00 Ganga fyrir vísindi Gengið verður frá Skólavörðuholti klukkan 13 í dag, á Degi jarðar. Eftir gönguna er efnt til fundar í Iðnó um stöðu vísinda í heiminum. 22.4.2017 08:45 Gömul aðferð til að selja og skemmta sér Bókauppboð verður í Safnaðarheimili Grensáskirkju í dag. Þar verða ýmsir kjörgripir slegnir hæstbjóðanda af Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi. 22.4.2017 08:15 Andvökunætur lögreglumanns Fyrsta vaktin rennur lögreglufulltrúanum Snorra Birgissyni seint úr minni, því hann kom heim í blóðugum búningi. Snorri segir frá hættulegri árás og ógnvekjandi staðreyndum varðandi mansal. 22.4.2017 07:00 Reif sig upp úr ruglinu Aron Can reif sig sjálfur upp eftir að hafa misstigið sig á fyrstu dögum ferilsins. Sérstakur tónn í tónlistinni kemur frá tyrkneskum uppruna sem veitir honum innblástur. 22.4.2017 07:00 The Rock setur 16 mánaða dóttur sinni metnaðarfull markmið Dwayne "The Rock“ Johnson virðist ekki ætla að eyða mínútu af uppeldi 16 mánaðar gamallar dóttur sinni í neitt kjaftæði. 21.4.2017 20:01 Helga stendur strákunum hvergi að baki Helga Hermannsdóttir lýkur námi í kjötiðn í vor þótt allir haldi að hún sé í hárgreiðslunámi. 21.4.2017 16:30 Er stundum misskilin Jóhanna Guðrún söngkona er að undirbúa tónleikaferð um landið ásamt unnusta sínum, Davíð Sigurgeirssyni gítarleikara. Hún rekur átján ára feril sinn í tali og tónum. 21.4.2017 16:15 Föstudagsplaylistinn: Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Priksins "Það er alltaf nóg að gera á Prikinu og við fögnum nýútkominni plötu Arons Can yfir helgina. Þessi playlisti er drifbensín á daglegu verkin. Sé stuð.“ Segir Geoffrey, potturinn og pannan á Prikinu, sem dregur upp úr vasanum lagalista sem er eins og kvöld á Prikinu þjappað saman í 10 lög. 21.4.2017 16:00 Vilhjálmur Bretaprins: „Við Harry höfum ekki talað nóg um móður okkar í gegnum árin“ Þeir Vilhjálmur Bretaprins og bróðir hans Harry eru á einlægu nótunum í myndbandi sem birt var á Twitter-síðu Kensington-hallar í dag en þar ræða þeir geðheilbrigðismál ásamt Katrínu hertogaynju, eiginkonu Vilhjálms. 21.4.2017 15:02 Corden og Hathaway taka Rom Com á nokkrum mínútum Þáttastjórnandinn James Corden og leikkonan Anne Hathaway tóku sig til á dögunum og léku og sungu heila rómantíska grínmynd á einungis nokkrum mínútum. 21.4.2017 15:00 Aron Can spilar á Þjóðhátíð ann er einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessa mundir. 21.4.2017 14:13 Stuð, steypa og testósterón í hágír Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum. 21.4.2017 14:00 Mulder og Scully snúa aftur, aftur Tíu nýir þættir verða sýndir í vetur. 21.4.2017 13:57 Mads Mikkelsen kveður Ísland eftir 22 spennuþrungna daga Danski stórleikarinn og aðstandendur hrakningamyndarinnar Arctic hafa lokið tökum hér á landi. 21.4.2017 13:20 Mynduðu fæðingu háhyrnings Háhyrningurinn Takara fæddi kálf í Seaworld í Bandaríkjunum. 21.4.2017 11:49 Stefna á að fara 560 km á hlaupahjóli Þriggja manna teymi sem kallar sig #ScootingRecord stefnir að því að slá Guinness-heimsmet í lengstu vegalengd á hlaupahjóli á innan við 24 klukkustundum. Hópurinn á krefjandi verkefni fyrir höndum. 21.4.2017 11:30 Ronda Rousey og Travis Browne eru trúlofuð 21.4.2017 10:16 Gera stólpagrín að fréttaþulum Fox Daily Show birti myndband þar sem fréttaþulir eru heldur óvarkárir í samtölum sínum við konur. 21.4.2017 09:16 Pondus 21.04.17 21.4.2017 09:09 Ricky Gervais hæstánægður með áhorfendur í Hörpu Skemmti Íslendingum í Eldborg í gær. 21.4.2017 08:52 Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. 20.4.2017 19:00 Stóð sveitt við hrærivélina fyrir útgáfupartíið Það var líf og fjör í partíi Tobbu Marinósdóttur í gær þegar útgáfu bókarinnar Náttúrulega sætt var fagnað á Coocoo's Nest. Viðstaddir skáluðu og gæddu sér á góðgæti sem Tobba reiddi fram. 20.4.2017 15:45 Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20.4.2017 10:19 Kvöldsund um helgar Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði formlegt bréf til Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opnunartími sundlauga yrði lengdur um helgar. 20.4.2017 09:45 Sýningin sem kom skemmtilega á óvart Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung 20.4.2017 09:00 Söngelsk systkini með þriðju sumartónleikana Systkinin Guðfinnur og Kristín Sveinsbörn halda nú í þriðja sinn Systkinatónleika á sumardaginn fyrsta en um árlega hefð er að ræða sem hefur gengið framar vonum. Á hverju ári hafa þau frumflutt verk eftir ungt tónskáld og í ár verður engin undantekning á þeirri venju. 20.4.2017 09:00 Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19.4.2017 21:51 Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19.4.2017 20:28 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19.4.2017 17:37 Danshöfundur Michael Jackson á leiðinni til landsins Buddha Stretch, fyrrum danshöfundur Michael Jackson, er á leiðinni til landsins og mun hann kenna hiphop dans. 19.4.2017 16:30 Ragnheiður, Halla og Linda hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkur Barnabókaverðlaun Reykjavíkur voru veitt við hátíðlega athöfn í dag, síðasta dag vetrar, í Höfða. 19.4.2017 16:00 Lygileg saga af kettinum Kunkush: Ferðaðist um hálfan hnöttinn og fann fjölskylduna aftur Breski miðilinn The Guardian hefur tekið saman alveg hreint ótrúlega sögu um köttinn Kunkush. 19.4.2017 15:30 „Pablo elskar Ísland meira en ég“ Íslandsbanki kynnir: Fótboltaparið Rúna Sif Stefánsdóttir og Pablo Punyed fluttu heim til Íslands eftir nám í Bandaríkjunum. Þau eiga íbúð sem þau leigja út, en Pablo spilar fótbolta í Vestmannaeyjum, en Rúna í Reykjavík. Þau flakka á milli en stefna á að flytja í íbúðina seinna. 19.4.2017 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cuba Gooding Sr. látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Cuba Gooding Sr., er látinn 72 ára að aldri. 22.4.2017 23:45
Sjáðu hvernig skipum er kastað í sjóinn Skip eru oftast mjög mjög mörg tonn að þyngd og velta eflaust margir því fyrir sér hvernig þeim er komið út á sjó í fyrsta skipti og sjósett. 22.4.2017 20:00
Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22.4.2017 17:34
Keypti bara nauðsynjavörur í heilt ár og þetta er upphæðin sem hún sparaði Michelle McGagh starfar sem blaðamaður og heldur einnig úti bloggsíðu. Hún ákvað einn daginn að gerast mínimalisti og kaupa aðeins nauðsynjavörur í heilt ár. 22.4.2017 16:00
Þykir æðislegt að sjá tónlist sína smella saman við þættina Broadchurch Þriðja serían af þáttunum Broadchurch er að hefjast og líkt og í fyrri seríum samdi Ólafur Arnalds tónlistina. Það krefst vissulega mikillar vinnu að semja tónlist fyrir heila þáttaröð þannig að eftir törnina núllstillti Ólafur sig í heimsreisu. 22.4.2017 14:15
Bill Murray gefur út plötu með sígildri tónlist Á plötunni mun leikarinn syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum frægra rithöfunda. 22.4.2017 14:08
Pétur Jóhann stórhættulegur með samúræjasverðið og rekinn úr tíma Þriðji þátturinn af Asíska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þar keppa þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson á móti Auðunni Blöndal og Steinda Jr. 22.4.2017 14:00
Dropinn holar augasteininn Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir bandarísk 20. aldar tónskáld í Norræna húsinu á morgun, 23. apríl, klukkan 15:15. 22.4.2017 13:15
Háværar samfarir trufluðu tennisleik Í fyrstu hélt lýsandi viðreignarinnar að einhver í áhorfendapöllunum hefði verið að horfa á klám í síma sínum. 22.4.2017 13:13
Fyrst og fremst heiður Orri Harðarson var valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017 til 2018 á sumardaginn fyrsta. Fleiri hlutu viðurkenningar fyrir framlög sín til menningar og lista. 22.4.2017 11:15
Karókí á djasstónleikum? Góður hljóðfæraleikur en styrkleikajafnvægið var gallað og söngurinn var afleitur. 22.4.2017 10:15
Gleði frá Dolly Parton Nemendur í söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz hafa staðið í ströngu undanfarna daga við æfingar á söngleiknum Nine to Five sem Dolly Parton gerði ógleymanlegan á sínum tíma. 22.4.2017 10:00
Ganga fyrir vísindi Gengið verður frá Skólavörðuholti klukkan 13 í dag, á Degi jarðar. Eftir gönguna er efnt til fundar í Iðnó um stöðu vísinda í heiminum. 22.4.2017 08:45
Gömul aðferð til að selja og skemmta sér Bókauppboð verður í Safnaðarheimili Grensáskirkju í dag. Þar verða ýmsir kjörgripir slegnir hæstbjóðanda af Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi. 22.4.2017 08:15
Andvökunætur lögreglumanns Fyrsta vaktin rennur lögreglufulltrúanum Snorra Birgissyni seint úr minni, því hann kom heim í blóðugum búningi. Snorri segir frá hættulegri árás og ógnvekjandi staðreyndum varðandi mansal. 22.4.2017 07:00
Reif sig upp úr ruglinu Aron Can reif sig sjálfur upp eftir að hafa misstigið sig á fyrstu dögum ferilsins. Sérstakur tónn í tónlistinni kemur frá tyrkneskum uppruna sem veitir honum innblástur. 22.4.2017 07:00
The Rock setur 16 mánaða dóttur sinni metnaðarfull markmið Dwayne "The Rock“ Johnson virðist ekki ætla að eyða mínútu af uppeldi 16 mánaðar gamallar dóttur sinni í neitt kjaftæði. 21.4.2017 20:01
Helga stendur strákunum hvergi að baki Helga Hermannsdóttir lýkur námi í kjötiðn í vor þótt allir haldi að hún sé í hárgreiðslunámi. 21.4.2017 16:30
Er stundum misskilin Jóhanna Guðrún söngkona er að undirbúa tónleikaferð um landið ásamt unnusta sínum, Davíð Sigurgeirssyni gítarleikara. Hún rekur átján ára feril sinn í tali og tónum. 21.4.2017 16:15
Föstudagsplaylistinn: Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Priksins "Það er alltaf nóg að gera á Prikinu og við fögnum nýútkominni plötu Arons Can yfir helgina. Þessi playlisti er drifbensín á daglegu verkin. Sé stuð.“ Segir Geoffrey, potturinn og pannan á Prikinu, sem dregur upp úr vasanum lagalista sem er eins og kvöld á Prikinu þjappað saman í 10 lög. 21.4.2017 16:00
Vilhjálmur Bretaprins: „Við Harry höfum ekki talað nóg um móður okkar í gegnum árin“ Þeir Vilhjálmur Bretaprins og bróðir hans Harry eru á einlægu nótunum í myndbandi sem birt var á Twitter-síðu Kensington-hallar í dag en þar ræða þeir geðheilbrigðismál ásamt Katrínu hertogaynju, eiginkonu Vilhjálms. 21.4.2017 15:02
Corden og Hathaway taka Rom Com á nokkrum mínútum Þáttastjórnandinn James Corden og leikkonan Anne Hathaway tóku sig til á dögunum og léku og sungu heila rómantíska grínmynd á einungis nokkrum mínútum. 21.4.2017 15:00
Aron Can spilar á Þjóðhátíð ann er einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessa mundir. 21.4.2017 14:13
Stuð, steypa og testósterón í hágír Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum. 21.4.2017 14:00
Mads Mikkelsen kveður Ísland eftir 22 spennuþrungna daga Danski stórleikarinn og aðstandendur hrakningamyndarinnar Arctic hafa lokið tökum hér á landi. 21.4.2017 13:20
Mynduðu fæðingu háhyrnings Háhyrningurinn Takara fæddi kálf í Seaworld í Bandaríkjunum. 21.4.2017 11:49
Stefna á að fara 560 km á hlaupahjóli Þriggja manna teymi sem kallar sig #ScootingRecord stefnir að því að slá Guinness-heimsmet í lengstu vegalengd á hlaupahjóli á innan við 24 klukkustundum. Hópurinn á krefjandi verkefni fyrir höndum. 21.4.2017 11:30
Gera stólpagrín að fréttaþulum Fox Daily Show birti myndband þar sem fréttaþulir eru heldur óvarkárir í samtölum sínum við konur. 21.4.2017 09:16
Ricky Gervais hæstánægður með áhorfendur í Hörpu Skemmti Íslendingum í Eldborg í gær. 21.4.2017 08:52
Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. 20.4.2017 19:00
Stóð sveitt við hrærivélina fyrir útgáfupartíið Það var líf og fjör í partíi Tobbu Marinósdóttur í gær þegar útgáfu bókarinnar Náttúrulega sætt var fagnað á Coocoo's Nest. Viðstaddir skáluðu og gæddu sér á góðgæti sem Tobba reiddi fram. 20.4.2017 15:45
Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20.4.2017 10:19
Kvöldsund um helgar Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði formlegt bréf til Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opnunartími sundlauga yrði lengdur um helgar. 20.4.2017 09:45
Sýningin sem kom skemmtilega á óvart Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung 20.4.2017 09:00
Söngelsk systkini með þriðju sumartónleikana Systkinin Guðfinnur og Kristín Sveinsbörn halda nú í þriðja sinn Systkinatónleika á sumardaginn fyrsta en um árlega hefð er að ræða sem hefur gengið framar vonum. Á hverju ári hafa þau frumflutt verk eftir ungt tónskáld og í ár verður engin undantekning á þeirri venju. 20.4.2017 09:00
Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19.4.2017 21:51
Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19.4.2017 20:28
Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19.4.2017 17:37
Danshöfundur Michael Jackson á leiðinni til landsins Buddha Stretch, fyrrum danshöfundur Michael Jackson, er á leiðinni til landsins og mun hann kenna hiphop dans. 19.4.2017 16:30
Ragnheiður, Halla og Linda hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkur Barnabókaverðlaun Reykjavíkur voru veitt við hátíðlega athöfn í dag, síðasta dag vetrar, í Höfða. 19.4.2017 16:00
Lygileg saga af kettinum Kunkush: Ferðaðist um hálfan hnöttinn og fann fjölskylduna aftur Breski miðilinn The Guardian hefur tekið saman alveg hreint ótrúlega sögu um köttinn Kunkush. 19.4.2017 15:30
„Pablo elskar Ísland meira en ég“ Íslandsbanki kynnir: Fótboltaparið Rúna Sif Stefánsdóttir og Pablo Punyed fluttu heim til Íslands eftir nám í Bandaríkjunum. Þau eiga íbúð sem þau leigja út, en Pablo spilar fótbolta í Vestmannaeyjum, en Rúna í Reykjavík. Þau flakka á milli en stefna á að flytja í íbúðina seinna. 19.4.2017 15:00