Fleiri fréttir

Stórstjarna í Skandinavíu

Sindri Freyr Guðjónsson hefur nýverið gefið út sína fyrstu plötu. Lag hans, Way I'm feeling, hefur verið spilað yfir 400 þúsund sinnum á Spotify. Langflestar koma frá Noregi og Svíþjóð.

Frumsýning á Vísi: Notalegt jólalag með Sigurði og Sigríði

"Þetta á að vera klassískt og notalegt jólalag. Samt er undirliggjandi rammpólítísk ádeila í laginu þar sem það fjallar um hinn bláa jólakött, sem fólk má túlka eins og það það vill. En það er kannski meira grín en alvara," segir Sigurður Guðmundsson.

Allt í jólapakkann á debe.is

Burton er eitt þekktasta og vandaðasta vörumerki innan snjóbrettaheimsins, en á næsta ári eru fjörtíu ár frá því að fyrsta snjóbrettið leit dagsins ljós. Burton hefur allt frá upphafi verið leiðandi framleiðandi snjóbretta og búnaðar sem tengist þeim.

Konur valdamiklar í ÍA

Árið 2016 hefur verið tímamótaár hjá Íþróttabandalagi Akraness. Það átti sjötugsafmæli, íþróttahúsið varð fertugt og konur völdust til veigamikilla starfa innan þess.

Há­markskóngur selur í Grafar­holtinu

Útvarpsmaðurinn, einkaþjálfarinn og athafnamaðurinn Ívar Guðmundsson hefur sett íbúð sína í Grafarholtinu á sölu, en eignin er tæplega 130 fermetrar að stærð í húsi sem byggt var árið 2004.

Vísindabók Villa í víking

Fyrsta vísindabók Villa Naglbíts verður gefin út í Bandaríkjunum í janúar. Fjórða bókin í vísindaseríu hans er kominn út hér á landi. Jólin verða löng þetta árið því hann er einnig að setja á svið vísindaleikrit í febrúar.

Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni

"Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni.

Margt um manninn í útgáfuhófi Geysis

Geysir fagnaði útgáfu 5.tlb. Geysis tímaritsins með glæsilegu útgáfuhófi í verslun sinna á Skólavörðustíg 16 föstudagskvöldið síðasta.

Lygi Yrsu glæpasaga ársins í Bretlandi

Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glæpasagna.

Bjó til frumlegasta orðið á skraflmótinu

Katrín Fjóla Alexíusdóttir, átta ára, var yngsti þátttakandinn í skraflmóti sem haldið var á Ísafirði fyrir skemmstu. Hún stóð þar uppi sem stjarna kvöldsins og fékk Skrafl fyrir frammistöðuna.

Bölvun grænu dísarinnar

Absint er rammsterk áfengistegund, með vínandainnihald á bilinu 55-70%. Það er þó yfirleitt þynnt nokkuð út fyrir neyslu, en absint þykir prýðilegur lyst­auki á undan mat.

Sjá næstu 50 fréttir