Fleiri fréttir Síldarglaðningur á aðventunni Nú í upphafi jólaföstu beinum við sjónum að sjávarafurðum og öðru fiskmeti. Þar er úr mörgum góðum tegundum að velja en hér verður staðnæmst við síld og lax. Sveinn Kjartansson, kokkur á Aalto Bistro, leiðbeinir okkur hér við gerð sælkerarétta 26.11.2016 14:00 Tveggja alda afmæli bókmenntafélags fagnað Eitt elsta menningarfélag landsins og jafnvel Norðurlandanna varð 200 ára nýlega. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem Rasmus Kristján Rask stofnaði á sínum tíma. 26.11.2016 13:00 Ólafur Darri í nýjustu stiklu Emerald City Hinn þjóðþekkti leikari Ólafur Darri Ólafsson leikur í nýjustu þáttum Tarsem Singh sem bera heitið Emerald City. 26.11.2016 12:11 Kallaðir mamma og pabbi Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar fagnar tuttugu árum í farsælum rekstri. Kormákur og Skjöldur leggja mikið upp úr breskri klæðahefð og mýkri hliðum karlmennskunnar, greiðvikni og háttvísi. Í vinnunni kallar starfsfólkið þá mömmu og pabba. 26.11.2016 12:00 Með skiptilykil og ananas Duo Harpverk verður með tónleika undir yfirskriftinni Töfratónar í Norræna húsinu á morgun. 26.11.2016 11:45 Útvarp Akraness í loftinu Árlegt Útvarp Akraness sendir út þessa helgi og fyllir Skagamenn og nærsveitunga aðventuanda. Sem fyrr er það Sundfélag Akraness sem stendur að dagskránni. 26.11.2016 11:30 Tengja tónlistina við náttúruna Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, ásamt Soffíu Kristínu Jónsdóttur og Steinunni Camillu Stones, hafa tekið að sér umsjón með Sumartónleikum við Mývatn. Stefna að færa íslenska tónlist til ferðamanna og tengja Mývatn við fagra tóna. 26.11.2016 11:00 Er með fimm ára ósvikið háskólanám í andvökunóttum Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 og Bóksalaverðlaunin í flokki táningabóka fyrir sína fyrstu bók. Nú er hún komin með framhald úr undirheimum. 26.11.2016 11:00 Þú hélst ekki að lífið væri svona Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda. 26.11.2016 10:45 Ekki bara grín Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt. 26.11.2016 10:15 Karlmennskuímyndin hættuleg "Hættum að bíta á jaxlinn. Það er ekki styrkleikamerki. Það er styrkur að glíma við og taka ábyrgð á eigin líðan. Opnum þetta, ræðum þessi mál. Ef við erum ekki með hausinn í lagi þá gerum við ekki gagn,“ segir Stefán Pétursson formaður Landssambands slökkviliðsmanna um álag og sálrænan vanda fólks í neyðarþjónustu. 26.11.2016 10:00 Stjörnustrákurinn frá Toronto The Weeknd var að senda frá sér sína þriðju plötu Starboy í gær. Platan fjallar um frægðina og allt það erfiði sem henni fylgir 26.11.2016 10:00 Ein atburðarás á sér ekki eina sögu heldur milljón sögur Ég er að skrifa um gleymsku. Aðallega í sjálfsævisögum, en einnig í svokölluðum minnistextum, þ.e. skáldsögum sem byggja á minni um fortíðina,“ segir Gunnþórunn Guðmundsdóttir sem sendi nýverið frá sér afar áhugaverða bók hjá hinu virta forlagi Palgrave í Englandi. 26.11.2016 08:00 Uppátækjasamar hýenur stálu falinni myndavél frá Planet Earth genginu Framleiðendur þáttanna birta reglulega vel valin myndskeið sem sýna hvernig lífið bak við tjöldin við gerð þáttanna. 25.11.2016 20:06 Retro Stefson hættir: „Við erum orðin þreytt“ Ein vinsælasta hljómsveit landsins, Retro Stefson, er hætt störfum. 25.11.2016 19:30 Trúir ekki á hraðann í tískuheiminum Borghildur Gunnarsdóttir, sem hannar undir merkinu Milla Snorrason, var ein af sex sem hlutu hæsta styrk í úthlutun Hönnunarsjóðs á dögunum. 25.11.2016 16:30 Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu. 25.11.2016 16:30 Hélt innblásna ræðu fyrir átökin á Svörtum föstudegi Löng röð myndaðist fyrir utan verslanir um heim allan í nótt og í morgun en í dag er hinn svokallaður Svarti föstudagur eða Black Friday, líkt og dagurinn kallast á ensku. 25.11.2016 15:27 Sigríður kærði sig ekkert um að sitja fyrir á mynd með Brad Pitt Sigríður Lóa Jónsdóttir var ekki ginkeypt fyrir því að fá mynd af sér með stórstjörnunni. 25.11.2016 15:01 Appelsínugul Harpa á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi Ljósaganga UN Women fer fram kl. 17 í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2016 15:00 Einstök íbúð í gamla húsnæði Þjóðviljans til sölu á 57 milljónir Borg fasteignasala er með einstaka íbúð á söluskrá í hjarta Reykjavíkur, nánar tiltekið á Skólavörðustíg. 25.11.2016 14:20 Útvarps þátturinn Kronik snýr aftur eftir um 10 ára hlé Útvarps þátturinn Kronik mun snúa aftur á öldum ljósvakans laugardaginn 26. nóvember eftir um 10 ára hlé. 25.11.2016 14:00 Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25.11.2016 13:00 Ókyrrð við fjörðinn Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum. 25.11.2016 11:30 Hanna Rún: Íslendingar ættu kannski að vera svolítið þakklátir "Það var rosalega óhreint og mér leið frekar eins og ég myndi verða veikari á því að vera þarna heldur en ég var þegar ég kom.“ 25.11.2016 11:15 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25.11.2016 11:00 Sá sem ekki varð eldinum að bráð Magnaðir tónleikar með frábærri tónlist og spilamennsku á heimsmælikvarða. 25.11.2016 10:45 Níu ára jólastjarna frá Grindavík: Leið vel þegar Björgvin kom inn í skólastofuna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir er Jólastjarnan 2016 en hátt í 300 hundruð myndbönd voru skráð til þátttöku í ár. Guðrún mun syngja með fremstu listamönnum þjóðarinnar í Höllinni 10. desember. 25.11.2016 10:30 Ísland togaði í hana frá barnsaldri Ana Stanicevic, 31 árs, hefur haft áhuga á Íslandi og norrænni menningu frá unga aldri þrátt fyrir að vera alin upp í borginni Valjevo í Serbíu. Hún hlustaði á íslenska tónlist sem unglingur og nam síðan skandinavísk fræði í háskólanum í Belgrad. Ana lét draum sinn rætast fyrir fimm árum og flutti til Íslands. Núna kennir hún Íslensku sem annað mál í Háskóla Íslands. 25.11.2016 10:00 Rembingur og spennusaga um tilfinningar Sölvi Björn Sigurðsson er tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna með Sigurði Pálssyni fyrir þýðingar á ljóðum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig með nýja skáldsögu í jólabókaflóðinu. 25.11.2016 10:00 Í leit að lífinu á bak við portrettmyndir Kaldals Óskar Guðmundsson lagðist í mikla rannsóknarvinnu til þess að fræðast um líf fólksins í portrettunum í myndum Jóns Kaldals ljósmyndara sem nú eru sýndar á Þjóðminjasafninu og komu nýverið út á bók. 25.11.2016 09:30 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25.11.2016 09:29 Fór holu í höggi í sínum fyrsta golftíma Ótrúleg heppni. 24.11.2016 22:45 Bein útsending: Stjörnur tíunda áratugarins stíga á svið Í kvöld fer fram Eldhúspartý FM957 í Hlégarði í Mosfellsbæ og verður sent beint frá því á FM957 og hér á Vísi. 24.11.2016 21:30 Saga hljómsveitarinnar sem verður líklegast alltaf þekktari fyrir myndböndin en tónlistina Allt byrjaði þetta með samhæfðum dansi í bakgarði. 24.11.2016 21:15 Nýja Spice Girls lagið lak á netið: „Þetta er hræðilegt“ Breska poppsveitin Spice Girls eru að koma saman á ný og fóru fréttir af því að berast fyrr á árinu. 24.11.2016 16:00 GameTíví dómur: Battlefield 1 Óli Jóels henti sér í skotgrafirnar og tékkaði á þessum nýjasta leik í Battlefield seríunni. 24.11.2016 15:40 Gumma Ben ekki treyst fyrir neinu... nema að raspa Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. 24.11.2016 15:00 Fengu Jón í hljómsveitina því hann er edrú og á jeppa Gosar eru ný súpergrúbba en bak við settið situr Jón Mýrdal vert og trymbill. 24.11.2016 14:03 Eins og að fleyta steinum á vatni og snerta yfirborð Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Þjóðminjasafninu með textum, munum og myndum. Hún verður opnuð í dag. 24.11.2016 13:30 Nýjasta myndband OK Go skilur fólk eftir agndofa Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á YouTube fyrir tveimur dögum og er það við lagið The One Moment sem má finna á plötunni Hungry Ghosts. 24.11.2016 13:30 Viktoría ástfangin á aðventu en ekki af Svölu heldur Sóla Villandi framsetning á forsíðu Séð og heyrt veldur uppnámi. 24.11.2016 13:03 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24.11.2016 13:00 Endurgera fræg atriði úr kvikmyndasögunni með kettinum sínum Parið Sarah og David halda úti Instagram-síðunni Moviecats en þar fá köttinn sinn til að bregða sér í fræg hlutverk í kvikmyndasögunni. 24.11.2016 12:30 Skemmtilegt að prufa allt Fatahönnunarneminn Bergur Guðnason stefnir á útskrift næsta vor frá LHÍ. Hann hefur haft áhuga á tísku frá því hann var ungur strákur. 24.11.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Síldarglaðningur á aðventunni Nú í upphafi jólaföstu beinum við sjónum að sjávarafurðum og öðru fiskmeti. Þar er úr mörgum góðum tegundum að velja en hér verður staðnæmst við síld og lax. Sveinn Kjartansson, kokkur á Aalto Bistro, leiðbeinir okkur hér við gerð sælkerarétta 26.11.2016 14:00
Tveggja alda afmæli bókmenntafélags fagnað Eitt elsta menningarfélag landsins og jafnvel Norðurlandanna varð 200 ára nýlega. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem Rasmus Kristján Rask stofnaði á sínum tíma. 26.11.2016 13:00
Ólafur Darri í nýjustu stiklu Emerald City Hinn þjóðþekkti leikari Ólafur Darri Ólafsson leikur í nýjustu þáttum Tarsem Singh sem bera heitið Emerald City. 26.11.2016 12:11
Kallaðir mamma og pabbi Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar fagnar tuttugu árum í farsælum rekstri. Kormákur og Skjöldur leggja mikið upp úr breskri klæðahefð og mýkri hliðum karlmennskunnar, greiðvikni og háttvísi. Í vinnunni kallar starfsfólkið þá mömmu og pabba. 26.11.2016 12:00
Með skiptilykil og ananas Duo Harpverk verður með tónleika undir yfirskriftinni Töfratónar í Norræna húsinu á morgun. 26.11.2016 11:45
Útvarp Akraness í loftinu Árlegt Útvarp Akraness sendir út þessa helgi og fyllir Skagamenn og nærsveitunga aðventuanda. Sem fyrr er það Sundfélag Akraness sem stendur að dagskránni. 26.11.2016 11:30
Tengja tónlistina við náttúruna Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, ásamt Soffíu Kristínu Jónsdóttur og Steinunni Camillu Stones, hafa tekið að sér umsjón með Sumartónleikum við Mývatn. Stefna að færa íslenska tónlist til ferðamanna og tengja Mývatn við fagra tóna. 26.11.2016 11:00
Er með fimm ára ósvikið háskólanám í andvökunóttum Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 og Bóksalaverðlaunin í flokki táningabóka fyrir sína fyrstu bók. Nú er hún komin með framhald úr undirheimum. 26.11.2016 11:00
Þú hélst ekki að lífið væri svona Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda. 26.11.2016 10:45
Ekki bara grín Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt. 26.11.2016 10:15
Karlmennskuímyndin hættuleg "Hættum að bíta á jaxlinn. Það er ekki styrkleikamerki. Það er styrkur að glíma við og taka ábyrgð á eigin líðan. Opnum þetta, ræðum þessi mál. Ef við erum ekki með hausinn í lagi þá gerum við ekki gagn,“ segir Stefán Pétursson formaður Landssambands slökkviliðsmanna um álag og sálrænan vanda fólks í neyðarþjónustu. 26.11.2016 10:00
Stjörnustrákurinn frá Toronto The Weeknd var að senda frá sér sína þriðju plötu Starboy í gær. Platan fjallar um frægðina og allt það erfiði sem henni fylgir 26.11.2016 10:00
Ein atburðarás á sér ekki eina sögu heldur milljón sögur Ég er að skrifa um gleymsku. Aðallega í sjálfsævisögum, en einnig í svokölluðum minnistextum, þ.e. skáldsögum sem byggja á minni um fortíðina,“ segir Gunnþórunn Guðmundsdóttir sem sendi nýverið frá sér afar áhugaverða bók hjá hinu virta forlagi Palgrave í Englandi. 26.11.2016 08:00
Uppátækjasamar hýenur stálu falinni myndavél frá Planet Earth genginu Framleiðendur þáttanna birta reglulega vel valin myndskeið sem sýna hvernig lífið bak við tjöldin við gerð þáttanna. 25.11.2016 20:06
Retro Stefson hættir: „Við erum orðin þreytt“ Ein vinsælasta hljómsveit landsins, Retro Stefson, er hætt störfum. 25.11.2016 19:30
Trúir ekki á hraðann í tískuheiminum Borghildur Gunnarsdóttir, sem hannar undir merkinu Milla Snorrason, var ein af sex sem hlutu hæsta styrk í úthlutun Hönnunarsjóðs á dögunum. 25.11.2016 16:30
Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu. 25.11.2016 16:30
Hélt innblásna ræðu fyrir átökin á Svörtum föstudegi Löng röð myndaðist fyrir utan verslanir um heim allan í nótt og í morgun en í dag er hinn svokallaður Svarti föstudagur eða Black Friday, líkt og dagurinn kallast á ensku. 25.11.2016 15:27
Sigríður kærði sig ekkert um að sitja fyrir á mynd með Brad Pitt Sigríður Lóa Jónsdóttir var ekki ginkeypt fyrir því að fá mynd af sér með stórstjörnunni. 25.11.2016 15:01
Appelsínugul Harpa á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi Ljósaganga UN Women fer fram kl. 17 í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2016 15:00
Einstök íbúð í gamla húsnæði Þjóðviljans til sölu á 57 milljónir Borg fasteignasala er með einstaka íbúð á söluskrá í hjarta Reykjavíkur, nánar tiltekið á Skólavörðustíg. 25.11.2016 14:20
Útvarps þátturinn Kronik snýr aftur eftir um 10 ára hlé Útvarps þátturinn Kronik mun snúa aftur á öldum ljósvakans laugardaginn 26. nóvember eftir um 10 ára hlé. 25.11.2016 14:00
Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25.11.2016 13:00
Ókyrrð við fjörðinn Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum. 25.11.2016 11:30
Hanna Rún: Íslendingar ættu kannski að vera svolítið þakklátir "Það var rosalega óhreint og mér leið frekar eins og ég myndi verða veikari á því að vera þarna heldur en ég var þegar ég kom.“ 25.11.2016 11:15
Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25.11.2016 11:00
Sá sem ekki varð eldinum að bráð Magnaðir tónleikar með frábærri tónlist og spilamennsku á heimsmælikvarða. 25.11.2016 10:45
Níu ára jólastjarna frá Grindavík: Leið vel þegar Björgvin kom inn í skólastofuna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir er Jólastjarnan 2016 en hátt í 300 hundruð myndbönd voru skráð til þátttöku í ár. Guðrún mun syngja með fremstu listamönnum þjóðarinnar í Höllinni 10. desember. 25.11.2016 10:30
Ísland togaði í hana frá barnsaldri Ana Stanicevic, 31 árs, hefur haft áhuga á Íslandi og norrænni menningu frá unga aldri þrátt fyrir að vera alin upp í borginni Valjevo í Serbíu. Hún hlustaði á íslenska tónlist sem unglingur og nam síðan skandinavísk fræði í háskólanum í Belgrad. Ana lét draum sinn rætast fyrir fimm árum og flutti til Íslands. Núna kennir hún Íslensku sem annað mál í Háskóla Íslands. 25.11.2016 10:00
Rembingur og spennusaga um tilfinningar Sölvi Björn Sigurðsson er tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna með Sigurði Pálssyni fyrir þýðingar á ljóðum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig með nýja skáldsögu í jólabókaflóðinu. 25.11.2016 10:00
Í leit að lífinu á bak við portrettmyndir Kaldals Óskar Guðmundsson lagðist í mikla rannsóknarvinnu til þess að fræðast um líf fólksins í portrettunum í myndum Jóns Kaldals ljósmyndara sem nú eru sýndar á Þjóðminjasafninu og komu nýverið út á bók. 25.11.2016 09:30
Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25.11.2016 09:29
Bein útsending: Stjörnur tíunda áratugarins stíga á svið Í kvöld fer fram Eldhúspartý FM957 í Hlégarði í Mosfellsbæ og verður sent beint frá því á FM957 og hér á Vísi. 24.11.2016 21:30
Saga hljómsveitarinnar sem verður líklegast alltaf þekktari fyrir myndböndin en tónlistina Allt byrjaði þetta með samhæfðum dansi í bakgarði. 24.11.2016 21:15
Nýja Spice Girls lagið lak á netið: „Þetta er hræðilegt“ Breska poppsveitin Spice Girls eru að koma saman á ný og fóru fréttir af því að berast fyrr á árinu. 24.11.2016 16:00
GameTíví dómur: Battlefield 1 Óli Jóels henti sér í skotgrafirnar og tékkaði á þessum nýjasta leik í Battlefield seríunni. 24.11.2016 15:40
Gumma Ben ekki treyst fyrir neinu... nema að raspa Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. 24.11.2016 15:00
Fengu Jón í hljómsveitina því hann er edrú og á jeppa Gosar eru ný súpergrúbba en bak við settið situr Jón Mýrdal vert og trymbill. 24.11.2016 14:03
Eins og að fleyta steinum á vatni og snerta yfirborð Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Þjóðminjasafninu með textum, munum og myndum. Hún verður opnuð í dag. 24.11.2016 13:30
Nýjasta myndband OK Go skilur fólk eftir agndofa Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á YouTube fyrir tveimur dögum og er það við lagið The One Moment sem má finna á plötunni Hungry Ghosts. 24.11.2016 13:30
Viktoría ástfangin á aðventu en ekki af Svölu heldur Sóla Villandi framsetning á forsíðu Séð og heyrt veldur uppnámi. 24.11.2016 13:03
Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24.11.2016 13:00
Endurgera fræg atriði úr kvikmyndasögunni með kettinum sínum Parið Sarah og David halda úti Instagram-síðunni Moviecats en þar fá köttinn sinn til að bregða sér í fræg hlutverk í kvikmyndasögunni. 24.11.2016 12:30
Skemmtilegt að prufa allt Fatahönnunarneminn Bergur Guðnason stefnir á útskrift næsta vor frá LHÍ. Hann hefur haft áhuga á tísku frá því hann var ungur strákur. 24.11.2016 12:00