Fleiri fréttir

Síldarglaðningur á aðventunni

Nú í upphafi jólaföstu beinum við sjónum að sjávarafurðum og öðru fiskmeti. Þar er úr mörgum góðum tegundum að velja en hér verður staðnæmst við síld og lax. Sveinn Kjartansson, kokkur á Aalto Bistro, leiðbeinir okkur hér við gerð sælkerarétta

Tveggja alda afmæli bókmenntafélags fagnað

Eitt elsta menningarfélag landsins og jafnvel Norðurlandanna varð 200 ára nýlega. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem Rasmus Kristján Rask stofnaði á sínum tíma.

Kallaðir mamma og pabbi

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar fagnar tuttugu árum í farsælum rekstri. Kormákur og Skjöldur leggja mikið upp úr breskri klæðahefð og mýkri hliðum karlmennskunnar, greiðvikni og háttvísi. Í vinnunni kallar starfsfólkið þá mömmu og pabba.

Með skiptilykil og ananas

Duo Harpverk verður með tónleika undir yfirskriftinni Töfratónar í Norræna húsinu á morgun.

Útvarp Akraness í loftinu

Árlegt Útvarp Akraness sendir út þessa helgi og fyllir Skagamenn og nærsveitunga aðventuanda. Sem fyrr er það Sundfélag Akraness sem stendur að dagskránni.

Tengja tónlistina við náttúruna

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, ásamt Soffíu Kristínu Jónsdóttur og Steinunni Camillu Stones, hafa tekið að sér umsjón með Sumartónleikum við Mývatn. Stefna að færa íslenska tónlist til ferðamanna og tengja Mývatn við fagra tóna.

Ekki bara grín

Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt.

Karlmennskuímyndin hættuleg

"Hættum að bíta á jaxlinn. Það er ekki styrkleikamerki. Það er styrkur að glíma við og taka ábyrgð á eigin líðan. Opnum þetta, ræðum þessi mál. Ef við erum ekki með hausinn í lagi þá gerum við ekki gagn,“ segir Stefán Pétursson formaður Landssambands slökkviliðsmanna um álag og sálrænan vanda fólks í neyðarþjónustu.

Stjörnustrákurinn frá Toronto

The Weeknd var að senda frá sér sína þriðju plötu Starboy í gær. Platan fjallar um frægðina og allt það erfiði sem henni fylgir

Ein atburðarás á sér ekki eina sögu heldur milljón sögur

Ég er að skrifa um gleymsku. Aðallega í sjálfsævisögum, en einnig í svokölluðum minnistextum, þ.e. skáldsögum sem byggja á minni um fortíðina,“ segir Gunnþórunn Guðmundsdóttir sem sendi nýverið frá sér afar áhugaverða bók hjá hinu virta forlagi Palgrave í Englandi.

Trúir ekki á hraðann í tískuheiminum

Borghildur Gunnarsdóttir, sem hannar undir merkinu Milla Snorrason, var ein af sex sem hlutu hæsta styrk í úthlutun Hönnunarsjóðs á dögunum.

Falleg en myrk og brengluð fantasía

Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp.

Ísland togaði í hana frá barnsaldri

Ana Stanicevic, 31 árs, hefur haft áhuga á Íslandi og norrænni menningu frá unga aldri þrátt fyrir að vera alin upp í borginni Valjevo í Serbíu. Hún hlustaði á íslenska tónlist sem unglingur og nam síðan skandinavísk fræði í háskólanum í Belgrad. Ana lét draum sinn rætast fyrir fimm árum og flutti til Íslands. Núna kennir hún Íslensku sem annað mál í Háskóla Íslands.

Rembingur og spennusaga um tilfinningar

Sölvi Björn Sigurðsson er tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna með Sigurði Pálssyni fyrir þýðingar á ljóðum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig með nýja skáldsögu í jólabókaflóðinu.

Í leit að lífinu á bak við portrettmyndir Kaldals

Óskar Guðmundsson lagðist í mikla rannsóknarvinnu til þess að fræðast um líf fólksins í portrettunum í myndum Jóns Kaldals ljósmyndara sem nú eru sýndar á Þjóðminjasafninu og komu nýverið út á bók.

Eins og að fleyta steinum á vatni og snerta yfirborð

Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Þjóðminjasafninu með textum, munum og myndum. Hún verður opnuð í dag.

Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður

Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr.

Skemmtilegt að prufa allt

Fatahönnunarneminn Bergur Guðnason stefnir á útskrift næsta vor frá LHÍ. Hann hefur haft áhuga á tísku frá því hann var ungur strákur.

Sjá næstu 50 fréttir