Fleiri fréttir

Eigum öll jörðina saman

Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann.

Söngvari Dead or Alive er látinn

Pete Burns var einungis 57 ára gamall en dánarorsök hans var hjartaáfall. Hljómsveitin Dead or Alive var stofnuð árið 1980 er starfandi enn þann dag í dag.

Grimmd opnar í þriðja sæti

Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum.

Tófan leggst á landsmenn

Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina.

Á hraðri uppleið í dansbransanum

María Höskuldsdóttir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. Stjörnudansararnir HH Harris og José Hollywood lofuðu hana í hástert og töldu hana eiga góða möguleika í bransanum.

Draumur í dós

Dósamatur varð um skeið að stöðutákni og efnafólk kepptist við að kaupa hvers kyns niðursoðnar kræsingar, þegar nýjabrumið hvarf urðu niðursoðnu matvælin á ný fæða hermanna og sjómanna í langsiglingum. Á þessu fyrsta tímabili ráku menn sig líka illilega á takmarkaða efnafræðikunnáttu sína, því dósum var yfirleitt lokað með blýblöndu og komu upp ýmis dæmi blýeitrunar sem rekja hefði mátt til niðursuðudósa.

Heilög Sesselja heiðruð

Nemendur Söngskólans í Reykjavík gleðja kirkjugesti á höfuðborgarsvæðinu við guðs­þjónustur á morgun með söng sínum. Þeirra á meðal er Marta Kristín Friðriksdóttir.

Hugmyndir að Halloween búningum

Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi.

Jöfn kjör 2068? - Vilja róttækari aðgerðir

Í ár eru konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli. Hægt hefur gengið að vinna á launamuni kynjanna. Þær Ingibjörg Eyþórsdóttir, Silja Snædal og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir vilja róttækari aðgerðir.

Bubbi Morhtens hlaut Gullnöglina

Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik.

Ég er staddur í niðamyrkri með boga og eina ör

Það er margt að koma saman hjá Sjón þessa dagana. Lokabók þríleiksins Codex 1962, frumsýning í Kaupmannahöfn á á óperu við texta skáldsins, bók um höfundarverkið, ritþing í Gerðubergi og boð um að skrifa inn í framtíðarbókasafn til hundrað ára. Hann veltir því líka fyrir sér hvert hann ætlar í framtíðinni.

Tilraunastarfsemin hluti sýningarinnar

Marglit málningarlög á dyrakörmum húss á Akureyri urðu Þórgunni Oddsdóttur, myndlistar- og dagskrárgerðarmanni, tilefni til sköpunar nýrra listaverka sem hún sýnir í Mjólkurbúðinni í Listagilinu í dag og á morgun.

Í návígi við hrylling

Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari og danshöfundur setur upp dansleikhúsið FUBAR. Verkið er afar persónulegt og kveikjan upplifun hennar af hryðjuverkunum í París í nóvember 2015.

Chili-fíklar í IKEA

Ingólfur Pétursson veitingastjóri og Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, eru miklir aðdáendur chili-sósu.

Uppskriftir Sigmars í nýrri bók

Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega.

Þáttur SVT um Panamaskjölin vann til Prix Europa verðlauna

Í þætti Uppdrag granskning var meðal annars sýnt frægt viðtal þáttastjórnanda og Jóhannesar Kr. Kristjánssonar við Sigmund Davíð Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.

Keppt um bestu jólasmákökuna

Smákökusamkppni KORNAX verður haldin 9. nóvember 2016. Vinningshafinn hlýtur m.a. glæsilega KitchenAid hrærivél.

Sjá næstu 50 fréttir