Fleiri fréttir

Nýtt lag og myndband frá ₩€$€₦

Reykvíska hljómsveitin ₩€$€₦ (WESEN) sendi í gær frá sér nýjan singul, lagið Beach Boys, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar mun koma út 14. október næstkomandi hjá bresku plötuútgáfunni Hidden Trail Records.

Að treysta hugmynd

Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá.

Nál, vinir og heimagert húðflúr

Stick and poke er tegund húðflúrs sem hefur orðið nokkuð áberandi upp á síðkastið en aðferðin er þó ævagömul og einföld. Með stick and poke má með nokkuð auðveldum máta koma hugmynd að einföldu húðflúri á húðina strax og án nokkurra málalenginga.

Nýtt tímabil eftir fimmtugt

Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur.

Eiðurinn fer vel af stað

Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks.

Bieber flaug beint frá Íslandi í sólina á Ibiza

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er farinn af landi brott og var hann staddur á Ibiza í gær. Hann heldur tónleika í Berlín á morgun og heldur Evróputúrinn hans áfram í Þýskalandi.

Kirkjuorgel í nýju hlutverki

Fyrstu reglubundnu bíósýningarnar á Íslandi hófust fyrir 110 árum. Þess verður minnst á árlegum fundi fólks frá kvikmyndasöfnum Norðurlandanna sem haldinn er hér á landi.

Myndir sem þorðu að vera öðruvísi

Svartir sunnudagar halda núna upp á velgengni sína með Svörtum september - költhátíð í Bíói Paradís. Þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón eru mennirnir á bak við þetta verkefni sem hefur gengið óslitið síðustu fjögur árin.

Tónlistararfur Evrópu tekinn fyrir í Kaldalóni

Balkanskir dansar, íslenskar stemmur, dýraköll og rapp er hrist saman, ásamt fleiri stílum, hjá hljómsveitinni Strom & Wasser. Hún kemur fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld ásamt þremur Íslendingum.

Af hverju sendiráð í Moskvu?

Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim.

Lék óafvitandi með þýskum stórstjörnum

Arnar Dan Kristjánsson lék í þýskum krimma sem gerist á Íslandi. Í myndinni er einvalalið íslenskra leikara en með aðalhlutverkið fer ein skærasta stjarna Þýskalands. Myndin verður sýnd á RIFF.

Hafa safnað 30 milljónum fyrir UNICEF

Frá árinu 2008 hefur Te & Kaffi safnað þrjátíu milljónum fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna með sölu til fyrirtækja og átaksverkefnum. Núna stendur yfir átaksverkefni gegn mænusótt. Framlögin sem hafa safnast hafa farið í réttinda

Sjá næstu 50 fréttir