Fleiri fréttir

Tara Brekkan sýnir sumarförðun fyrir verslunarmannahelgina

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega sumar förðun sem er tilvalin fyrir helgina. Tara verður með reglulega förðunarmyndbönd inni á Lífinu á næstunni.

Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni

Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta.

Nennir engu bulli lengur

Ingveldur Ýr Jónsdóttir er fimmtug í dag. Deginum eyðir hún í faðmi vina og fjölskyldu.

Fljúgandi Desdemóna

Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island

Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020.

Fyrst og fremst jarðarbúi

Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor á Hólum, er fimmtug í dag og var í Borgarnesi að ná í ís þegar í hana náðist í síma. Hún ætlar þó ekki að halda neina stórveislu.

Allir kátir á Klambratúni

Hugmyndin að Kátt á Klambra kviknaði á Secret Solstice. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna.

Gott að hrista upp í tilverunni

Margrét Eir Hönnudóttir stígur á svið í bakgarði Jómfrúarinnar í dag og syngur djass úr söngleikjum sem flestir þekkja. Það er því góð ástæða til að fjölmenna í garðinn og rifja upp gömlu lögin með söngkonunni.

Markmiðið að fleiri lesi góðar bækur

Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, tekur senn við starfi útgáfustjóra bókaforlagsins Bjarts og lítur til þess verkefnis með bjartsýni í huga. Hann vill efla útgáfu á íslenskum þýðingum.

Kynntust gegnum tölvuleik

Skúlptúrar úr tré og steini, málverk, silfurmunir og skart úr gleri og eldfjallaösku eru á sumarsýningunni Þinn heimur sem nú er haldin í Perlunni í sjötta og síðasta sinn.

Sumarpartý Secret Solstice á Paloma

Sumarfögnuður Secret Solstice mun fara fram í kvöld á skemmtistaðnum Paloma. En tónlistarhátíðin sjálf fór fram í byrjun sumars og heppnaðist mjög vel.

Skipulag í óreiðunni

Arngunnur Ýr Gylfadóttir er einn fremsti listmálari landsins og hefur getið sér gott orð bæði hér heima og erlendis. Hún rekur tvö heimili; annað í San Francisco og hitt í útjaðri Reykjavíkur og er að skjóta rótum við Heklu og á Havaí

Svellkaldir sundgarpar - Myndir

Íslandsmótið í sjósundi var haldið í Nauthólsvík á dögunum og voru ófáir sundgarparnir sem lögðu það á sig að demba sér í kaldan sjóinn.

Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur

Guðrún Tryggvadóttir fór á slóðir formæðra sinna vestur í Dölum og málaði þær eins og þær stóðu henni fyrir hugskotssjónum. Afraksturinn, ellefu málverk og innsetningu, sýnir hún í Ólafsdal við Gilsfjörð.

Hvað var að?

Lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur komu ekki vel út.

Sjá næstu 50 fréttir