Fleiri fréttir

Halla snappar

Á Snapchat-reikningnum stod2frettir veitir forsetaframbjóðandinn Halla Tómadóttir innsýn í daglegt líf í baráttunni um Bessastaði.

Mikill heiður og ögrun fyrir mig

Katrín Hall danshöfundur er nýr listrænn stjórnandi dansflokks Gautaborgaróperunnar frá 1. ágúst að telja. Hún horfir fram á áhugaverð og krefjandi verkefni.

Dýrvitlaust á Bessastöðum!

Hér á landi er afar vinsælt að eiga gæludýr. Það þykir að mörgu leyti vera upplífgandi og skemmtilegt. Fréttablaðið hafði samband við forsetaframbjóðendur og fékk að kynnast gæludýrum þeirra.

Snýr aftur eftir langt hlé

Snorri Helgason kemur fram aftur á Kexi hosteli eftir langt hlé frá tónleikahaldi sem hann nýtti til að taka upp nýja plötu og vinna að alls kyns nýjungum. Honum til halds og trausts er stærðarinnar band sem mun spila út um allt í sumar í tilefni plötunnar.

Risa unglingaball í Krikanum

Sumargleðin eru stórtónleikar fyrir unglinga landsins á aldrinum 13 - 16 ára sem verður haldin þriðja árið í röð annað kvöld.

Aðeins 300 miðar eftir í The Color Run

Það stefnir í að uppselt verði í The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer í Hljómskálagarðinum um komandi helgi. Aðeins 300 miðar eru nú eftir af þeim 1.000 miðum sem bætt var við hlaupið á dögunum og því nokkuð ljóst að uppselt verður í hlaupið annað árið í röð.

…og jafnvel línudansara á kvöldin!

Árið 1918 stofnaði velski læknirinn Pendrill Varr­ier-Jones nýjan og byltingarkenndan spítala í tengslum við læknadeild Cambridge-háskóla.

Þrír menn og einn köttur

Tvær kvikmyndasýningar sem bera yfirskriftina Bestu vinir mannsins verða annað kvöld í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Önnur fjallar um ferðalag um suðurströnd landsins.

Kris Kristofferson með tónleika í Hörpu

Goðsögnin- kántrístjarnan – leikarinn- söngvarinn- lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þann 26. september í haus.

Vil að fólk finni fyrir jörðinni

Elva Björg Einarsdóttir mannfræðingur leiðir fólk um gullinn sand, kjarri vaxna dali, tinda og skörð í nýrri gönguleiðabók um sveitina sína, Barðastrandarhrepp.

Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum

Útilega er ekki pakki sem hentar öllum og þess vegna eru það sífellt fleiri sem kjósa að njóta dagskrárinnar um Verslunarmannahelgina innandyra þar sem pollabuxur og lopapeysa er valfrjáls útbúnaður og Innipúkinn fer ört stækkandi.

Flaug til Köben til að mæla strákana

Karlalandsliðið í knattspyrnu vakti athygli í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum á leiðinni af landi brott í gærmorgun. Aðalsteinn Jón Bergdal fór m.a. til Kaupmannahafnar til að mæla þá.

Twitterinn logar: Ómerkileg keila reynist senuþjófur

Karlalandsliðið í knattspyrnu er flogið utan til þátttöku á Evrópumótinu í Frakklandi. Strákanir létu mynda sig í jakkafötunum við flugvél Icelandair sem búið var að merkja "The Icelandic National Team“.

Lærðu lögin um strákana okkar

Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein.

Sjá næstu 50 fréttir