Fleiri fréttir

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Svartbaunaborgari á grillið

Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar.

Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld?

Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið.

Líkaminn leitast við að fara aftur í sama farið

Ný rannsókn á keppendum í áttundu seríu bandarísku Bigg­est Loser sýnir að næstum allir keppendurnir höfðu þyngst aftur sex árum eftir að hafa lést mikið meðan á þáttökunni árið 2009 stóð. Auk þess hafði hægt mjög á efnaskiptum þeirra.

Gera í fyrsta sinn tónlist fyrir mynd í fullri lengd

Bræðurnir og tónlistarmennirnir Logi Pedro Stefánsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson eru að vinna tónlistina við heimildarmyndina Jökullinn logar og er þetta í fyrsta sinn sem þeir semja tónlist fyrir mynd í fullri lengd.

StopWaitGo semja lag fyrir The Color Run

Strákarnir í StopWaitGo hafa á síðustu vikum samið lag fyrir The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fer fram í annað sinn á Íslandi í miðbæ Reykjavíkur þann 11. júní í sumar.

Vero Moda fagnar 23 árum á Íslandi

KYNNING - Vero Moda fagnaði á dögunum afmæli með pomp og prakt í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fyrsta Vero Moda verslunin var opnuð á Laugarveginum árið 1993, en Íslendingar hafa haft kost á því að versla glæsilega danska hönnun undir vörumerkjum Vero Moda í heil 23 ár.

Skrjáfar í nýjum degi

Bjarni Bernharður Bjarnason opnar málverkasýningu í Borgarbókasafninu/ Menningarhúsi, Gerðubergi í dag klukkan 14.

Sjá næstu 50 fréttir