Fleiri fréttir

Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu

Jón Karl Helgason prófessor í íslensku- og menningardeild HÍ leiðir líkur að því að Hedda Gabler eftir Ibsen eigi andlega ætt sína að rekja til Hallgerðar langbrókar enda var norska stórskáldið mikill unnandi Íslendingasagna og sótti sitthvað í þann sagnabrunn.

„Framar okkar björtustu vonum”

Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni.

Hönnun sem dregur fram það besta

KYNNING - HönnunarMars stendur nú sem hæst en hann er að sögn Bjargar Ingadóttir yfirhönnuðar í Spaksmannsspjörum alltaf kærkomin tilbreyting í marsmánuði og frábært tækifæri fyrir hönnuði að minna á sig.

Náðu loks að frumsýna: Hleyptu þeim rétta inn fór vel af stað

Í gærkvöldi fór loks fram frumsýning á leikritinu Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en fresta þurfti frumsýningunni vegna slyss sem átti sér stað á æfingu með þeim afleiðingum að aðalleikkona sýningarinnar, Vigdís Hrefna, slasaðist og gat því miður ekki tekið þátt áfram.

Stjörnurnar eldast misvel: Mögnuð dæmi um jafnaldra

Heimsþekktar stjörnur líta oft ótrúlega vel og eldast eins og gott rauðvín. Sumir einfaldlega neita að eldast og því er oft fróðlegt að bera saman stjörnurnar og þá kemur oft á óvart hverjar þeirra eru jafngamlar.

Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu

Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna.

Þær tvær komast á annað level

Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna.

Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt

Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag.

Sturla Atlas hellir sér í vatnið

Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska.

Rándýr slagari bar sigur úr býtum í HR Musical - Myndband

Hið árlega HR Musical fór fram á árshátíð nemenda Háskólans í Reykjavík í Valshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar öttu allar deildir skólans kappi um að gefa út besta lagið og bar Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema, sigur úr býtum þriðja árið í röð.

„Breski bransinn eins og House of Cards“

Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan.

Mikið fjör á Reykjavík - Myndir

Kvikmyndin Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, var í frumsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi.

Með bókverk á klósettinu

Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0.

Ungæðislegt fjör

Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld.

Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi

Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta.

Átök á milli drauma okkar og daglegs strits

Reykjavík er ný íslensk kvikmynd um íslenskan veruleika sem flestir þekkja. Leikstjóri myndarinnar er Ásgrímur Sverrisson sem hefur unnið við kvikmyndagerð í áratugi en þetta er þó hans fyrsta langmynd.

Mamma er góð fyrirmynd

Edda Borg tónlistarkona mætti prúðbúin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á föstudagskvöld en hún sat í dómnefnd fyrir djass og blús. Á laugardag fermdi hún síðan yngsta barnið sitt af fjórum og lét að sjálfsögðu tónlistina flæða um kirkjuna.

Sjá næstu 50 fréttir