Fleiri fréttir Lætur ekki afturhald samfélagsins stoppa sig Leikstjórarnir Birnir Jón Sigurðarson og Vilhelm Þór Neto leikstýra nýju tónlistarmyndbandi við lagið Gleymérei frá hljómsveitinni Milkhouse. 12.3.2016 09:00 Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu Jón Karl Helgason prófessor í íslensku- og menningardeild HÍ leiðir líkur að því að Hedda Gabler eftir Ibsen eigi andlega ætt sína að rekja til Hallgerðar langbrókar enda var norska stórskáldið mikill unnandi Íslendingasagna og sótti sitthvað í þann sagnabrunn. 12.3.2016 08:30 Keli sýnir verkin sín í Neskirkju Hrafnkell Sigurðsson opnar litla yfirlitssýningu á Kirkjutorgi á sunnudag. Sr. Skúli Ólafsson ræðir um verkin í messu. 12.3.2016 08:00 Eldsvoðinn á Þingeyri: Erfitt að horfast í augu við minningarnar Anton Líni Hreiðarsson bjargaðist úr hræðilegum eldsvoða þar sem foreldrar hans og yngri bróðir létust. Amma hans bjargaði honum á ótrúlegan hátt úr brennandi húsinu. Anton notar tónlistina til að vinna úr sárum minningum. 12.3.2016 07:00 „Framar okkar björtustu vonum” Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni. 11.3.2016 19:45 Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11.3.2016 16:50 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11.3.2016 16:00 Hönnun sem dregur fram það besta KYNNING - HönnunarMars stendur nú sem hæst en hann er að sögn Bjargar Ingadóttir yfirhönnuðar í Spaksmannsspjörum alltaf kærkomin tilbreyting í marsmánuði og frábært tækifæri fyrir hönnuði að minna á sig. 11.3.2016 15:45 Fössaravídjó dagsins: Diskókanínan kemur öllum í brjálað stuð Oft á tíðum myndast skemmtileg stemning út á götu í borgum um allan heim en í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Viral Hog má segja að maður hreinlega sjái allar hugsanlegar týpur í góðum fíling. 11.3.2016 15:42 Hlustaðu á Helga Björns og Hönsu taka lagið úr heitasta söngleiknum á Íslandi Negla SOS með ABBA. 11.3.2016 15:27 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11.3.2016 14:45 Landnemarnir - Þrælahald og kvennabúr Geirmundar heljarskinns „Það segja vitrir menn, að hann hafi göfgastur verið allra landnámsmanna á Íslandi,“ segir Landnámabók um Geirmund heljarskinn. 11.3.2016 14:23 Náðu loks að frumsýna: Hleyptu þeim rétta inn fór vel af stað Í gærkvöldi fór loks fram frumsýning á leikritinu Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en fresta þurfti frumsýningunni vegna slyss sem átti sér stað á æfingu með þeim afleiðingum að aðalleikkona sýningarinnar, Vigdís Hrefna, slasaðist og gat því miður ekki tekið þátt áfram. 11.3.2016 13:30 Stjörnurnar eldast misvel: Mögnuð dæmi um jafnaldra Heimsþekktar stjörnur líta oft ótrúlega vel og eldast eins og gott rauðvín. Sumir einfaldlega neita að eldast og því er oft fróðlegt að bera saman stjörnurnar og þá kemur oft á óvart hverjar þeirra eru jafngamlar. 11.3.2016 12:30 Stjörnurnar feta í fótspor Kim Kardashian og birta nektarmyndir af sér Mikið hefur verið fjallað um Kim Kardashian í fjölmiðlum síðustu daga en athafnakonan birti nektarmynd af sér á Twitter í vikunni. 11.3.2016 11:30 Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. 11.3.2016 11:15 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11.3.2016 11:00 Hannaði hið fullkomna Star Wars herbergi fyrir syni sína - Myndir Það er sennilega draumur margra barna að innrétta svefnherbergið sitt í Star Wars stíl og það er nákvæmlega það sem breskur faðir gerði fyrir syni sína. 11.3.2016 10:00 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11.3.2016 10:00 Listin að leggja sig, drekka kampavín og verða leiður Hlynur Helgason lektor í listfræði flytur á Hugvísindaþingi á morgun erindi um list Ragnars Kjartanssonar út frá tveimur grundvallarverkum listamannsins. 11.3.2016 10:00 Þær tvær komast á annað level Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna. 11.3.2016 09:30 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10.3.2016 20:35 Spiderman mætir til leiks í Captain America Bregður fyrir í nýrri stiklu fyrir Captain America: Civil War 10.3.2016 20:08 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10.3.2016 16:49 Rándýr slagari bar sigur úr býtum í HR Musical - Myndband Hið árlega HR Musical fór fram á árshátíð nemenda Háskólans í Reykjavík í Valshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar öttu allar deildir skólans kappi um að gefa út besta lagið og bar Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema, sigur úr býtum þriðja árið í röð. 10.3.2016 16:00 Listamennirnir börðust á myndfletinum Einhverjir helstu töffarar í myndlistinni, Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson, opna sérstæða sýningu á laugardaginn. 10.3.2016 15:53 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10.3.2016 15:45 Lagið Bréf til Evu vekur athygli Ragnar Þór Jónsson með flott lag. 10.3.2016 15:00 Lærði að dansa á einu ári með því að horfa á myndbönd á YouTube Adilyn Malcolm er 12 ára stelpa sem hafði mikinn áhuga á því að læra að dans. Hún hlustar mikið á dupstep tónlist og langaði að læra að dansa í takt við slík lög. 10.3.2016 14:41 Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10.3.2016 14:07 Mikið fjör á Reykjavík - Myndir Kvikmyndin Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, var í frumsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi. 10.3.2016 14:00 Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. 10.3.2016 13:54 Ungæðislegt fjör Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld. 10.3.2016 13:30 Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10.3.2016 13:00 Átök á milli drauma okkar og daglegs strits Reykjavík er ný íslensk kvikmynd um íslenskan veruleika sem flestir þekkja. Leikstjóri myndarinnar er Ásgrímur Sverrisson sem hefur unnið við kvikmyndagerð í áratugi en þetta er þó hans fyrsta langmynd. 10.3.2016 12:00 Brýnt að lækka verð á hollum mat: „Hellingur af liði sem drullar ekki peningum en vill vera í góðu standi“ Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er með vikulegt heilsuhorn í morgunþættinum Brennslan á FM957 og ræddi við þá félaga, Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í morgun um heilsuna. 10.3.2016 11:58 Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. 10.3.2016 11:30 Eitthvað um ástina og lífið Síðasta ástarjátningin er fallega skrifuð bók, full af pælingum, þunglyndi, fyndni, ljóðbrotum og ást. 10.3.2016 11:30 Fjölbreytt kóreógrafía en lítil spenna Skemmtilegt að sjá verk þar sem lögð er slík áhersla á kóreógrafíu en það náði aldrei að verða eins spennandi og ég hefði vonast til. 10.3.2016 11:00 Leikritið er eins og tær lind sem ekki má grugga svo áhorfandinn nái að spegla sjálfan sig María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson leika par í verðlaunaleikritinu Enginn hittir einhvern, eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen. Frumsýningin er í Svarta boxinu í Norræna húsinu annað kvöld. 10.3.2016 10:45 Tárin flæddu þegar hún bað hann um að ættleiða sig - Myndband Ryan Farrel hefur gengið ungri konu að nafni Misty Nicole Knight í föðurstað og verið til staðar fyrir hana alla ævi. 10.3.2016 10:42 Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10.3.2016 10:24 Fyrirlestur og leiðsögn í Listasafninu á Akureyri Hádegisleiðsögn verður um þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri í dag og fyrirlestur síðdegis. 10.3.2016 10:15 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10.3.2016 10:00 Mamma er góð fyrirmynd Edda Borg tónlistarkona mætti prúðbúin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á föstudagskvöld en hún sat í dómnefnd fyrir djass og blús. Á laugardag fermdi hún síðan yngsta barnið sitt af fjórum og lét að sjálfsögðu tónlistina flæða um kirkjuna. 10.3.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lætur ekki afturhald samfélagsins stoppa sig Leikstjórarnir Birnir Jón Sigurðarson og Vilhelm Þór Neto leikstýra nýju tónlistarmyndbandi við lagið Gleymérei frá hljómsveitinni Milkhouse. 12.3.2016 09:00
Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu Jón Karl Helgason prófessor í íslensku- og menningardeild HÍ leiðir líkur að því að Hedda Gabler eftir Ibsen eigi andlega ætt sína að rekja til Hallgerðar langbrókar enda var norska stórskáldið mikill unnandi Íslendingasagna og sótti sitthvað í þann sagnabrunn. 12.3.2016 08:30
Keli sýnir verkin sín í Neskirkju Hrafnkell Sigurðsson opnar litla yfirlitssýningu á Kirkjutorgi á sunnudag. Sr. Skúli Ólafsson ræðir um verkin í messu. 12.3.2016 08:00
Eldsvoðinn á Þingeyri: Erfitt að horfast í augu við minningarnar Anton Líni Hreiðarsson bjargaðist úr hræðilegum eldsvoða þar sem foreldrar hans og yngri bróðir létust. Amma hans bjargaði honum á ótrúlegan hátt úr brennandi húsinu. Anton notar tónlistina til að vinna úr sárum minningum. 12.3.2016 07:00
„Framar okkar björtustu vonum” Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni. 11.3.2016 19:45
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11.3.2016 16:50
Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11.3.2016 16:00
Hönnun sem dregur fram það besta KYNNING - HönnunarMars stendur nú sem hæst en hann er að sögn Bjargar Ingadóttir yfirhönnuðar í Spaksmannsspjörum alltaf kærkomin tilbreyting í marsmánuði og frábært tækifæri fyrir hönnuði að minna á sig. 11.3.2016 15:45
Fössaravídjó dagsins: Diskókanínan kemur öllum í brjálað stuð Oft á tíðum myndast skemmtileg stemning út á götu í borgum um allan heim en í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Viral Hog má segja að maður hreinlega sjái allar hugsanlegar týpur í góðum fíling. 11.3.2016 15:42
Hlustaðu á Helga Björns og Hönsu taka lagið úr heitasta söngleiknum á Íslandi Negla SOS með ABBA. 11.3.2016 15:27
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11.3.2016 14:45
Landnemarnir - Þrælahald og kvennabúr Geirmundar heljarskinns „Það segja vitrir menn, að hann hafi göfgastur verið allra landnámsmanna á Íslandi,“ segir Landnámabók um Geirmund heljarskinn. 11.3.2016 14:23
Náðu loks að frumsýna: Hleyptu þeim rétta inn fór vel af stað Í gærkvöldi fór loks fram frumsýning á leikritinu Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en fresta þurfti frumsýningunni vegna slyss sem átti sér stað á æfingu með þeim afleiðingum að aðalleikkona sýningarinnar, Vigdís Hrefna, slasaðist og gat því miður ekki tekið þátt áfram. 11.3.2016 13:30
Stjörnurnar eldast misvel: Mögnuð dæmi um jafnaldra Heimsþekktar stjörnur líta oft ótrúlega vel og eldast eins og gott rauðvín. Sumir einfaldlega neita að eldast og því er oft fróðlegt að bera saman stjörnurnar og þá kemur oft á óvart hverjar þeirra eru jafngamlar. 11.3.2016 12:30
Stjörnurnar feta í fótspor Kim Kardashian og birta nektarmyndir af sér Mikið hefur verið fjallað um Kim Kardashian í fjölmiðlum síðustu daga en athafnakonan birti nektarmynd af sér á Twitter í vikunni. 11.3.2016 11:30
Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. 11.3.2016 11:15
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11.3.2016 11:00
Hannaði hið fullkomna Star Wars herbergi fyrir syni sína - Myndir Það er sennilega draumur margra barna að innrétta svefnherbergið sitt í Star Wars stíl og það er nákvæmlega það sem breskur faðir gerði fyrir syni sína. 11.3.2016 10:00
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11.3.2016 10:00
Listin að leggja sig, drekka kampavín og verða leiður Hlynur Helgason lektor í listfræði flytur á Hugvísindaþingi á morgun erindi um list Ragnars Kjartanssonar út frá tveimur grundvallarverkum listamannsins. 11.3.2016 10:00
Þær tvær komast á annað level Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna. 11.3.2016 09:30
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. 10.3.2016 20:35
Spiderman mætir til leiks í Captain America Bregður fyrir í nýrri stiklu fyrir Captain America: Civil War 10.3.2016 20:08
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10.3.2016 16:49
Rándýr slagari bar sigur úr býtum í HR Musical - Myndband Hið árlega HR Musical fór fram á árshátíð nemenda Háskólans í Reykjavík í Valshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar öttu allar deildir skólans kappi um að gefa út besta lagið og bar Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema, sigur úr býtum þriðja árið í röð. 10.3.2016 16:00
Listamennirnir börðust á myndfletinum Einhverjir helstu töffarar í myndlistinni, Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson, opna sérstæða sýningu á laugardaginn. 10.3.2016 15:53
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10.3.2016 15:45
Lærði að dansa á einu ári með því að horfa á myndbönd á YouTube Adilyn Malcolm er 12 ára stelpa sem hafði mikinn áhuga á því að læra að dans. Hún hlustar mikið á dupstep tónlist og langaði að læra að dansa í takt við slík lög. 10.3.2016 14:41
Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10.3.2016 14:07
Mikið fjör á Reykjavík - Myndir Kvikmyndin Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, var í frumsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi. 10.3.2016 14:00
Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. 10.3.2016 13:54
Ungæðislegt fjör Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld. 10.3.2016 13:30
Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10.3.2016 13:00
Átök á milli drauma okkar og daglegs strits Reykjavík er ný íslensk kvikmynd um íslenskan veruleika sem flestir þekkja. Leikstjóri myndarinnar er Ásgrímur Sverrisson sem hefur unnið við kvikmyndagerð í áratugi en þetta er þó hans fyrsta langmynd. 10.3.2016 12:00
Brýnt að lækka verð á hollum mat: „Hellingur af liði sem drullar ekki peningum en vill vera í góðu standi“ Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er með vikulegt heilsuhorn í morgunþættinum Brennslan á FM957 og ræddi við þá félaga, Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í morgun um heilsuna. 10.3.2016 11:58
Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. 10.3.2016 11:30
Eitthvað um ástina og lífið Síðasta ástarjátningin er fallega skrifuð bók, full af pælingum, þunglyndi, fyndni, ljóðbrotum og ást. 10.3.2016 11:30
Fjölbreytt kóreógrafía en lítil spenna Skemmtilegt að sjá verk þar sem lögð er slík áhersla á kóreógrafíu en það náði aldrei að verða eins spennandi og ég hefði vonast til. 10.3.2016 11:00
Leikritið er eins og tær lind sem ekki má grugga svo áhorfandinn nái að spegla sjálfan sig María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson leika par í verðlaunaleikritinu Enginn hittir einhvern, eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen. Frumsýningin er í Svarta boxinu í Norræna húsinu annað kvöld. 10.3.2016 10:45
Tárin flæddu þegar hún bað hann um að ættleiða sig - Myndband Ryan Farrel hefur gengið ungri konu að nafni Misty Nicole Knight í föðurstað og verið til staðar fyrir hana alla ævi. 10.3.2016 10:42
Fyrirlestur og leiðsögn í Listasafninu á Akureyri Hádegisleiðsögn verður um þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri í dag og fyrirlestur síðdegis. 10.3.2016 10:15
Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10.3.2016 10:00
Mamma er góð fyrirmynd Edda Borg tónlistarkona mætti prúðbúin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á föstudagskvöld en hún sat í dómnefnd fyrir djass og blús. Á laugardag fermdi hún síðan yngsta barnið sitt af fjórum og lét að sjálfsögðu tónlistina flæða um kirkjuna. 10.3.2016 10:00