Fleiri fréttir

Tveir mættust sem til voru í tuskið

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson byrjar með nýjan hlaðvarpsþátt í febrúar. Það er í nægu að snúast þar sem hann vinnur einnig með söngkonunni Karó að nýju efni og undirbúningur er hafinn fyrir nýja vörulínu Sturlu Atlas.

Eigum öll okkar flóð og finnum til með fólki

Árið 1995 féll stórt snjóflóð á Flateyri. Á því byggja þau Björn Thors og Hrafnhildur Hagalín heimildarverkið Flóð sem frumsýnt er á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld.

„Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“

Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir.

Hrói höttur sópar að sér verðlaunum

Vesturport stóð á mánudaginn uppi sem sigurvegari hjá Broadway World samtökunum fyrir bestu sýninguna í Toronto árið 2015. Sýningin Í hjarta Hróa hattar sigraði í 8 flokkum, meðal annars sem besta leiksýningin, fyrir bestu leikstjórn, bestu leikmyndina og bestu búningana.

Fyrir og eftir: Ótrúleg breyting á Hönnu Rún

Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir heldur úti virkilega skemmtilegri bloggsíðu en þar hefur hún tekið saman myndir af sér sem sýna gríðarlega breytingu á útiliti hennar.

Allir taka undir í lokin

Hátíðartónleikar verða í Hofi í kvöld í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarskólans á Akureyri. Þar verður nýtt afmælislag frumflutt af söngkennurum sem fá viðstadda til að taka undir.

Franskt og létt

Franskir tónar og íslenskir hljóma í Salnum í Kópavogi í hádeginu í dag.

Með stútfullt farteski af tækifærum frá Kína

Með farteskið fullt af tækifærum frá Kína Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hefur verið að gera það gott undanfarna mánuði með hönnun sinni, Another Creation, í Kína. Nú snýr hún heim í stutta stund með nýja línu fjölnota flíka

Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband

Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim.

Tómas gefur út lag við ljóð Atómskálds

Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson, sem hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár, undirbýr nú í fyrsta sinn breiðskífu í eigin nafni.

Raddirnar á bak við teiknimyndirnar

Teiknimyndir eru yfirleitt vinsælt kvikmynda- og sjónvarpsefni og hefur geysimikið af barnaefni verið talsett á Íslandi og hafa leikarar og annað hæfileikafólk heldur betur farið á kostum sem hinir ýmsu karakterar á hvíta tjaldinu. Fréttablaðið tók nokkra leikara, sem hafa farið með eftirminnileg hlutverk í gegn um tíðina, tali.

Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air

Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way.

Hugsjónir samvinnu- hreyfingarinnar

Að hve miklu leyti mótaði hugsjónin um betra samfélag samvinnuhreyfinguna? Þeirri spurningu veltir Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur fyrir sér í hádegisfyrirlestri í dag í Þjóðminjasafninu.

Balti báðum megin við kvikmyndatökuvélina

Tökur standa yfir á nýjasta leikstjórnarverkefni Baltasars Kormáks en hann fer með aðalhlutverk í myndinni auk þess að leikstýra henni. Hann segir hvort tveggja vera skemmtilegt og spennandi.

Hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í Color Run

Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu.

Sjá næstu 50 fréttir