Fleiri fréttir

Will og Grace koma saman á ný

Það verða ekki einungis vinirnir í Friends sem munu koma saman á næstunni heldur einnig hópurinn sem stóð að hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Will and Grace.

Vill leika Pútín

Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín.

Undrabarnið Joey Alexander

Hinn indónesíski Joey Alexander, tólf ára er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass.

Er með veitingastað ásamt besta vini

Það fer eftir því í hvernig skapi hún Ragnheiður Lóa Ólafsdóttir er, hvaða tónlist hún hlustar á. Hún heldur upp á hljómsveitina One Direction og var svo heppin að komast á tónleika með henni í Köben.

Samsærið 58

Stefán Pálsson skrifar um sérkennilegustu svikamyllu íþróttasögunnar.

Minnast merkrar en átakanlegrar sögu

Sýningin Minning þeirra lifir sem opnuð er í Sjóminjasafninu í dag heiðrar þá 25 menn sem fórust og tvo sem komust af þegar flutningaskipið Wigry fórst í fárviðri á Faxaflóa í janúar 1942.

Hefur aldrei stigið í fætur

Skagfirðingurinn Anna Pálína Þórðardóttir lætur ekki lömun spilla gleði sinni yfir lífinu. Hún gaf út bókina Lífsins skák á síðasta ári og var kosin Norðvestlendingur ársins 2015.

Menntun á að gera okkur að manneskjum

Sýningin Aftur í sandkassann: Listir og róttækar kennsluaðferðir var opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í gær undir stjórn Jaroslavs Andel.

Árið hennar Elsu

Listakonan Elsa Nielsen var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnar­ness. Síðasta ár var mjög viðburðaríkt hjá Elsu og meðal annars stóð hún við áramótaheit sitt um að teikna 365 myndir eða eina mynd á dag.

Farísear nútímans

Fullt var út úr dyrum þegar Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, hélt fyrirlestur um DAISH-samtökin í hátíðarsal Háskóla Íslands nú í vikunni.

Bónorðið skriflegt

Bryndís Eva Ásmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir skopleg pistlaskrif. Hún bað unnusta síns, Sigurðar Eggertssonar, á fjallstoppi í Bogotá í fyrra.Trúlofunarhringarnir nást aldrei af.

Þunglyndi og húmor í bland

Kristinn Sigmundsson og Caput-hópurinn frumflytja nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson við ljóð Gyrðis Elíassonar í Breiðholtskirkju á morgun.

Gaman að pæla í mörgu sem fyrir augu ber

Listasafn Íslands byrjar dagskrá nýs árs með sýningu fjögurra samtímalistamanna, Gauthiers Hubert frá Belgíu, hinnar bresku Chantal Joffe, Svíans Jockums Nordström og Íslendingsins Tuma Magnússonar.

Það jafnast enginn húmor á við breskan húmor

Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til.

Vekja athygli á krabbameini

Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur­ vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir.­ Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki.

Sjá næstu 50 fréttir