Fleiri fréttir Lína opnar sig um átröskunina: Segir hrósin hafa ýtt undir uppköstin Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir segir það að hafa boðið sér upp á sjúkdóminn sé það versta sem hún hefur gert sjálfri sér. 17.1.2016 21:45 Will og Grace koma saman á ný Það verða ekki einungis vinirnir í Friends sem munu koma saman á næstunni heldur einnig hópurinn sem stóð að hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Will and Grace. 17.1.2016 19:51 Blackstar vinsælust vestanhafs Níu plötur Davids heitins Bowie eru meðal þeirra vinsælustu ef marka má sölulista í Bandaríkjunum. 17.1.2016 19:34 Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. 17.1.2016 17:56 Eins og ganga inn í Mad Men: Tímahylki í Álfheimum Á fasteignavef Vísis er að finna margar perlur. 17.1.2016 16:32 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17.1.2016 15:58 Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17.1.2016 14:48 Undrabarnið Joey Alexander Hinn indónesíski Joey Alexander, tólf ára er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass. 17.1.2016 10:45 Er með veitingastað ásamt besta vini Það fer eftir því í hvernig skapi hún Ragnheiður Lóa Ólafsdóttir er, hvaða tónlist hún hlustar á. Hún heldur upp á hljómsveitina One Direction og var svo heppin að komast á tónleika með henni í Köben. 17.1.2016 10:15 Samsærið 58 Stefán Pálsson skrifar um sérkennilegustu svikamyllu íþróttasögunnar. 17.1.2016 07:00 Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16.1.2016 20:56 Sandra Kim syngur á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins Yngsti sigurvegari Eurovision. 16.1.2016 18:33 Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Höfundur sjónvarpsþáttarins Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þátturinn endaði þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. 16.1.2016 16:26 Minnast merkrar en átakanlegrar sögu Sýningin Minning þeirra lifir sem opnuð er í Sjóminjasafninu í dag heiðrar þá 25 menn sem fórust og tvo sem komust af þegar flutningaskipið Wigry fórst í fárviðri á Faxaflóa í janúar 1942. 16.1.2016 15:45 Hefur aldrei stigið í fætur Skagfirðingurinn Anna Pálína Þórðardóttir lætur ekki lömun spilla gleði sinni yfir lífinu. Hún gaf út bókina Lífsins skák á síðasta ári og var kosin Norðvestlendingur ársins 2015. 16.1.2016 15:15 Krossgátan úr helgarblaði Fréttablaðsins Fyrir mistök birtist röng mynd til útfyllingar á krossgátunni í dag. Hér er rétta útgáfan. 16.1.2016 12:28 Menntun á að gera okkur að manneskjum Sýningin Aftur í sandkassann: Listir og róttækar kennsluaðferðir var opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í gær undir stjórn Jaroslavs Andel. 16.1.2016 12:00 Farðu fyrst í vinstri sokkinn en ekki spá í umferðarljósin Hafrún Kristjánsdóttir var keppniskona í handbolta en í dag er hún einn helsti sérfræðingur landsins í íþróttasálfræði svo hún veit hvað þarf til þess að hafa hausinn í lagi. 16.1.2016 11:30 Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. 16.1.2016 11:19 Feðgin stjórna sama útvarpsþættinum með tuttugu ára millibili Útvarpskonan Kristín Ruth Jónsdóttir fetar í fótspor föður síns, athafnamannsins Jóns Axels Ólafssonar, og tekur við umsjón Íslenska listans tuttugu árum á eftir honum, en hún hefur elt pabba sinn í hljóðverið frá fyrstu tíð. 16.1.2016 11:00 Erum félagsverur og verðum að fá að tjá okkur Baráttusamtökin Geðsjúk standa fyrir geðsjúku skemmtikvöldi í kvöld. 16.1.2016 10:30 Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Hátíðin Snjór um víða veröld verður haldin á tíu skíðasvæðum víðsvegar um landið á morgun. 16.1.2016 10:00 Árið hennar Elsu Listakonan Elsa Nielsen var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness. Síðasta ár var mjög viðburðaríkt hjá Elsu og meðal annars stóð hún við áramótaheit sitt um að teikna 365 myndir eða eina mynd á dag. 16.1.2016 10:00 Tíu tíma tökudagar og heilsufæði á setti Tökur standa nú yfir á myndinni Eiðurinn. Fréttablaðið kíkti við á tökustað. 16.1.2016 09:30 Kemur hönnun sinni á framfæri á Instagram með dyggri aðstoð sonarins Markaðssetur pöndumyndirnar sínar í slagtogi við rúmlega eins árs soninn. Rauða hárið heillar erlenda Instgram-notendur. 16.1.2016 09:00 Farísear nútímans Fullt var út úr dyrum þegar Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, hélt fyrirlestur um DAISH-samtökin í hátíðarsal Háskóla Íslands nú í vikunni. 16.1.2016 07:00 Bomban: Hvers vegna mun aðdáendum Justin Bieber fækka á næstunni? Bomban er glænýr þáttur sem er á dagskrá Stöðvar 2 en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 15.1.2016 23:31 Elsa Nielsen útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016 Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður var í dag útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. 15.1.2016 17:30 Hlustaðu á nýja stuttskífu með Kajak Hljómsveitin Kajak hefur gefið út stuttskífuna Children of the Sun sem er fyrstu opinbera útgáfa sveitarinnar frá upphafi. 15.1.2016 16:30 Vísir frumsýnir myndband við Eurovision-lagið Ég sé þig Í dag opinberaði RÚV þau tólf lög sem munu keppa um að verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í vor. 15.1.2016 15:45 Gáfu hjólaþjófum rafstuð sem endaði með ósköpum Hjólaþjófnaður þekkist um allan heim og er gríðarlega algengt að hjól hverfi í tíma og ótíma. 15.1.2016 15:03 Karlmenn sem nota kvennaklósett: „Mér er gjörsamlega misboðið“ Þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar á FM957, finnst eðlilegt að fara á kvennaklósettið og skapaðist nokkur umræða um málið í morgun. 15.1.2016 14:30 Hlustaðu á lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2016 Tólf lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision. 15.1.2016 14:19 Endaði í öndunarvél eftir keisaraskurð: „Leið eins og ég væri alveg skelfileg mamma“ Unnur hitti ekki dóttur sína fyrstu vikuna. Veikindin voru henni erfið en að lokum komst fjölskyldan í gegnum þetta. 15.1.2016 13:30 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15.1.2016 13:00 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15.1.2016 12:30 Bónorðið skriflegt Bryndís Eva Ásmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir skopleg pistlaskrif. Hún bað unnusta síns, Sigurðar Eggertssonar, á fjallstoppi í Bogotá í fyrra.Trúlofunarhringarnir nást aldrei af. 15.1.2016 12:00 Þegar Alan Rickman og Jimmy Fallon spjölluðu saman á helíumi Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, lést í gær, 69 ára að aldri. 15.1.2016 11:30 Þunglyndi og húmor í bland Kristinn Sigmundsson og Caput-hópurinn frumflytja nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson við ljóð Gyrðis Elíassonar í Breiðholtskirkju á morgun. 15.1.2016 10:45 Gaman að pæla í mörgu sem fyrir augu ber Listasafn Íslands byrjar dagskrá nýs árs með sýningu fjögurra samtímalistamanna, Gauthiers Hubert frá Belgíu, hinnar bresku Chantal Joffe, Svíans Jockums Nordström og Íslendingsins Tuma Magnússonar. 15.1.2016 10:30 Það jafnast enginn húmor á við breskan húmor Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til. 15.1.2016 10:30 Vekja athygli á krabbameini Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki. 15.1.2016 09:00 Leikirnir sem beðið er eftir Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni. 15.1.2016 08:45 Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15.1.2016 08:27 Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14.1.2016 22:06 Sjá næstu 50 fréttir
Lína opnar sig um átröskunina: Segir hrósin hafa ýtt undir uppköstin Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir segir það að hafa boðið sér upp á sjúkdóminn sé það versta sem hún hefur gert sjálfri sér. 17.1.2016 21:45
Will og Grace koma saman á ný Það verða ekki einungis vinirnir í Friends sem munu koma saman á næstunni heldur einnig hópurinn sem stóð að hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Will and Grace. 17.1.2016 19:51
Blackstar vinsælust vestanhafs Níu plötur Davids heitins Bowie eru meðal þeirra vinsælustu ef marka má sölulista í Bandaríkjunum. 17.1.2016 19:34
Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. 17.1.2016 17:56
Eins og ganga inn í Mad Men: Tímahylki í Álfheimum Á fasteignavef Vísis er að finna margar perlur. 17.1.2016 16:32
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17.1.2016 15:58
Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17.1.2016 14:48
Undrabarnið Joey Alexander Hinn indónesíski Joey Alexander, tólf ára er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass. 17.1.2016 10:45
Er með veitingastað ásamt besta vini Það fer eftir því í hvernig skapi hún Ragnheiður Lóa Ólafsdóttir er, hvaða tónlist hún hlustar á. Hún heldur upp á hljómsveitina One Direction og var svo heppin að komast á tónleika með henni í Köben. 17.1.2016 10:15
Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16.1.2016 20:56
Sandra Kim syngur á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins Yngsti sigurvegari Eurovision. 16.1.2016 18:33
Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Höfundur sjónvarpsþáttarins Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þátturinn endaði þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. 16.1.2016 16:26
Minnast merkrar en átakanlegrar sögu Sýningin Minning þeirra lifir sem opnuð er í Sjóminjasafninu í dag heiðrar þá 25 menn sem fórust og tvo sem komust af þegar flutningaskipið Wigry fórst í fárviðri á Faxaflóa í janúar 1942. 16.1.2016 15:45
Hefur aldrei stigið í fætur Skagfirðingurinn Anna Pálína Þórðardóttir lætur ekki lömun spilla gleði sinni yfir lífinu. Hún gaf út bókina Lífsins skák á síðasta ári og var kosin Norðvestlendingur ársins 2015. 16.1.2016 15:15
Krossgátan úr helgarblaði Fréttablaðsins Fyrir mistök birtist röng mynd til útfyllingar á krossgátunni í dag. Hér er rétta útgáfan. 16.1.2016 12:28
Menntun á að gera okkur að manneskjum Sýningin Aftur í sandkassann: Listir og róttækar kennsluaðferðir var opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í gær undir stjórn Jaroslavs Andel. 16.1.2016 12:00
Farðu fyrst í vinstri sokkinn en ekki spá í umferðarljósin Hafrún Kristjánsdóttir var keppniskona í handbolta en í dag er hún einn helsti sérfræðingur landsins í íþróttasálfræði svo hún veit hvað þarf til þess að hafa hausinn í lagi. 16.1.2016 11:30
Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. 16.1.2016 11:19
Feðgin stjórna sama útvarpsþættinum með tuttugu ára millibili Útvarpskonan Kristín Ruth Jónsdóttir fetar í fótspor föður síns, athafnamannsins Jóns Axels Ólafssonar, og tekur við umsjón Íslenska listans tuttugu árum á eftir honum, en hún hefur elt pabba sinn í hljóðverið frá fyrstu tíð. 16.1.2016 11:00
Erum félagsverur og verðum að fá að tjá okkur Baráttusamtökin Geðsjúk standa fyrir geðsjúku skemmtikvöldi í kvöld. 16.1.2016 10:30
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Hátíðin Snjór um víða veröld verður haldin á tíu skíðasvæðum víðsvegar um landið á morgun. 16.1.2016 10:00
Árið hennar Elsu Listakonan Elsa Nielsen var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness. Síðasta ár var mjög viðburðaríkt hjá Elsu og meðal annars stóð hún við áramótaheit sitt um að teikna 365 myndir eða eina mynd á dag. 16.1.2016 10:00
Tíu tíma tökudagar og heilsufæði á setti Tökur standa nú yfir á myndinni Eiðurinn. Fréttablaðið kíkti við á tökustað. 16.1.2016 09:30
Kemur hönnun sinni á framfæri á Instagram með dyggri aðstoð sonarins Markaðssetur pöndumyndirnar sínar í slagtogi við rúmlega eins árs soninn. Rauða hárið heillar erlenda Instgram-notendur. 16.1.2016 09:00
Farísear nútímans Fullt var út úr dyrum þegar Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, hélt fyrirlestur um DAISH-samtökin í hátíðarsal Háskóla Íslands nú í vikunni. 16.1.2016 07:00
Bomban: Hvers vegna mun aðdáendum Justin Bieber fækka á næstunni? Bomban er glænýr þáttur sem er á dagskrá Stöðvar 2 en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 15.1.2016 23:31
Elsa Nielsen útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016 Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður var í dag útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina. 15.1.2016 17:30
Hlustaðu á nýja stuttskífu með Kajak Hljómsveitin Kajak hefur gefið út stuttskífuna Children of the Sun sem er fyrstu opinbera útgáfa sveitarinnar frá upphafi. 15.1.2016 16:30
Vísir frumsýnir myndband við Eurovision-lagið Ég sé þig Í dag opinberaði RÚV þau tólf lög sem munu keppa um að verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í vor. 15.1.2016 15:45
Gáfu hjólaþjófum rafstuð sem endaði með ósköpum Hjólaþjófnaður þekkist um allan heim og er gríðarlega algengt að hjól hverfi í tíma og ótíma. 15.1.2016 15:03
Karlmenn sem nota kvennaklósett: „Mér er gjörsamlega misboðið“ Þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar á FM957, finnst eðlilegt að fara á kvennaklósettið og skapaðist nokkur umræða um málið í morgun. 15.1.2016 14:30
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2016 Tólf lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision. 15.1.2016 14:19
Endaði í öndunarvél eftir keisaraskurð: „Leið eins og ég væri alveg skelfileg mamma“ Unnur hitti ekki dóttur sína fyrstu vikuna. Veikindin voru henni erfið en að lokum komst fjölskyldan í gegnum þetta. 15.1.2016 13:30
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15.1.2016 13:00
Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15.1.2016 12:30
Bónorðið skriflegt Bryndís Eva Ásmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir skopleg pistlaskrif. Hún bað unnusta síns, Sigurðar Eggertssonar, á fjallstoppi í Bogotá í fyrra.Trúlofunarhringarnir nást aldrei af. 15.1.2016 12:00
Þegar Alan Rickman og Jimmy Fallon spjölluðu saman á helíumi Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, lést í gær, 69 ára að aldri. 15.1.2016 11:30
Þunglyndi og húmor í bland Kristinn Sigmundsson og Caput-hópurinn frumflytja nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson við ljóð Gyrðis Elíassonar í Breiðholtskirkju á morgun. 15.1.2016 10:45
Gaman að pæla í mörgu sem fyrir augu ber Listasafn Íslands byrjar dagskrá nýs árs með sýningu fjögurra samtímalistamanna, Gauthiers Hubert frá Belgíu, hinnar bresku Chantal Joffe, Svíans Jockums Nordström og Íslendingsins Tuma Magnússonar. 15.1.2016 10:30
Það jafnast enginn húmor á við breskan húmor Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til. 15.1.2016 10:30
Vekja athygli á krabbameini Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki. 15.1.2016 09:00
Leikirnir sem beðið er eftir Óhætt er að segja að árið lofi góðu og eru margir efnilegir leikir á leiðinni. 15.1.2016 08:45
Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15.1.2016 08:27
Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14.1.2016 22:06