Fleiri fréttir

Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent

Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn.

Gestir skreyta Amtsbókasafnið

Gestir Amtsbókasafnsins á Akureyri setjast nú við 90 metra langan pappírsrenning og skreyta hann að vild.

Ætlar að verða smiður eða flugmaður

Gunnar Ingi Stefánsson er 7 ára. Hann æfir fótbolta með Val og elskar að fara í sund. Honum finnst líka skemmtilegt að fara í ferðalög með skólanum sínum.

Vinin í rauðu eyðimörkinni

Rúmri öld eftir að kenningar um rauðu paradísina Mars vöktu hrifningu vitum við nú að vatn er að finna þar í vökvaformi. Þar með er ekki sagt að líf sé til staðar enda mörgum spurningum enn ósvarað.

Sú fagra kemur

Illugi skrifar um Nefertítar drottningu en í vikunni bárust fregnir af því að gröf hennar væri fundin.

Ekkert nema ljúfar minningar

Þeir Ágúst Atlason og Helgi Pétursson fagna fimmtíu ára afmæli sveitarinnar með tónleikum þar sem farið verður yfir ferilinn. Þeir segja skrítið að koma fram án síns gamla félaga, Ólafs Þórðarsonar, se

Lífið var eins og ævintýri

Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari hefur verið einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins í Bandaríkjunum í rúma tvo áratugi. Hann segist hafa verið í skemmtilegasta starfi í heimi og sakna þess mikið.

Margslunginn texti og miklar tilfinningar

Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar.

 Veisla í anda Snorra

Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar.

Læknar geta verið verstu sjúklingarnir

Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, er í veikindaleyfi eftir að hafa greinst með heilaæxli. Hann snýr aftur til vinnu nú í október. Hann ræðir nýjan Landspítala, hraða framþróun í lyflækningum og hvernig læknar geta verið verstu sjúklingarnir.

Standa fyrir alvöru James Bond partýi

Sony á Íslandi ætlar að slá upp alvöru partýi í Safnahúsinu við Hverfisgötu en tilefnið er nýr Sony Mobile snjallsími sem er að koma á markaðinn.

Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“

Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu.

Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði

Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur.

Atvinnumaðurinn Gylfi er sjúkur í ferðalög og laxveiði

Gylfi Þór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu og einn helsti burðarbiti Íslenska landsliðsins fagnar útgáfu bókarinnar Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson. Kemur á óvart að Gylfi er alls ekki allur þar sem hann er séður, en hann er mikið náttúrubarn sem elskar að ferðast.

Barnið mitt er ekki ókurteist

„Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu

Frelsi til að traðka á öðrum

Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt.

Sjá næstu 50 fréttir