Fleiri fréttir

Ekta French Toast með jarðarberjum

Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina.

Fengu reikning fyrir að mæta ekki í brúðkaup

Jessicu Baker brá heldur betur í brún þegar hún fékk reikning frá ættingja eiginmanns síns eftir að hafa misst af brúðkaupi hans. Þau hjónin komust ekki í brúðkaupið þar sem barnapían forfallaðist á síðustu stundu.

Caitlyn Jenner verður ekki ákærð fyrir manndráp

Rannsóknarfulltrúar fógetans í Los Angeles munu ekki mæla með því til saksóknara að Caitlyn Jenner verði ákærð fyrir manndráp vegna misgjarða fyrir þátt hennar í bílslysi í febrúar sl. þar sem ein manneskja lést.

Bleika-boðið er í kvöld

Krabbameinsfélagið stendur fyrir Bleika-boðinu í í Listasafni Reykjavíkur í kvöld í kvöld. Glæsileg skemmtiatriði verða á dagskrá sem og tískusýning en boðið er partur af átaks Bleiku Slaufunnar.

Nú getur þú loksins keypt pítsuhálsmen

Það elska nú flest allir pítsu enda einn allra vinsælasti skyndibitinn í heiminum. Á þeirri skemmtilegu síðu Stupidiotic er núna hægt að kaupa sérstakt pítsuhálsmen sem geymir eina sneið.

Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð

Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina.

Rýna í menningararf

Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu.

Uppistand um konur í kvikmyndum

Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap.

Gisele nakin í Vogue

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana.

Þúsundir fylgjast með Bubba borða orma

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er gífurlega vinsæll á Snapchat. Sextán þúsund manns fylgjast með því sem gerist baksviðs hjá kónginum sem stundum leggur sér orma til munns. Bubbi segir ormana vera góða uppsrettu próteins.

John Carpenter kemur fram á ATP

Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir með stolti John Carpenter í fyrsta sinn á tónleikum á Ásbrú 2016.

Íslendingar í efsta sæti í remix-keppni

KSF bræður sendu á dögunum frá sér lag inn í Remix keppnina Groove Cruise en það er skemmtiferðaskip sem siglur um höfin blá og þar er aðeins spiluð dúndrandi danstónlist.

Eru hipstera-snúðarnir að valda skalla?

"Þetta gæti gerst ef maður lítur á dæmið til langs tíma, þetta gerist ekkert bara á stuttum tíma,“ segir Þobbi frá Reykjavík Hair í Morgunþættinum á FM957 í morgun.

GameTíví spilar: Óskundi í Goat Simulator

Þar sem Sverrir Bergmann er úr sveit og hefur þurft að tækla fjölmargar geitur um ævina þótti tilvalið að láta hann prófa hinn bráðskemmtilega Goat Simulator í PS4.

Ómótstæðilegt Mac and cheese

Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu.

Kærasta Jim Carrey fyrirfór sér

Cathriona White fannst látin á heimili í Los Angeles í gærkvöldi. Hún og leikarinn Jim Carrey hafa verið par frá árinu 2012 með hléum.

Sjá næstu 50 fréttir