Fleiri fréttir

Fatlað fólk á sama rétt og aðrir

KYNNING: Öryrkjabandalag Íslands skorar þessa dagana á íslensk stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, eigi síðar en á haustþingi 2015.

Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese

Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði.

Fyrstu tíu mínúturnar eru mjög mikilvægar

Það skiptir máli fyrir andlega líðan og heilsu að velja að eyða fyrstu mínútum dagsins í að hugsa jákvætt um daginn sem er að byrja. Þú getur auðveldað sparað þér sporin með skipulagningu.

Sjónræn matarveisla á RIFF

,,Þetta er endurtekning á viðburði sem við stóðum fyrir árið 2013 og þótti heppnast alveg einstaklega vel,“ segir Jóhann Alfreð Kristinsson, kynningarstjóri RIFF-kvikmyndahátíðarinnar sem munu standa fyrir sjónrænni matarveislu í samstarfi við Borg Restaurant laugardagskvöldið næstkomandi.

Tekið á í ræktinni

Berglind Óskarsdóttir fatahönnuður kemur með hress lög fyrir ræktina.

Bændur í borginni

Sjálfsþurftarbúskapur þrífst vel innan borgarmarkanna. Á höfuð­borgarsvæðinu færist í aukana að fólk haldi hænur við heimili sitt. Þá eru margir með bý­flugna­bú, blóm­lega garð­yrkju, hesta og kindur.

Hvað er með þessa Ungverja?

Segir ekki þjóðar­mýta okkar að hingað höfum við komið sem aðkomufólk í leit að betra lífi? Og margir verið beinlínis á flótta?

Eigum meira sameiginlegt en við höldum

Eames Demetrios er barnabarn Ray og Charles Eames. Hann bjóst aldrei við að starfa við fjölskyldufyrirtækið en stýrir því í dag og hefur gert í rúm þrjátíu ár.

Alltaf í miðri hringiðunni

Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar.

Hugmyndasmiður kennir börnum skapandi hugsun

Guðlaugur Aðalsteinsson er hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Brandenburg. Hann ætlar að gefa börnum tól til að viðhalda skapandi hugsun sinni á sex vikna námskeiði.

Ljóð bæta við og fylla myndina

Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin ­borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár.

Ráðherrar lofa Everest

Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim.

Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann

Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák.

Sjá næstu 50 fréttir