Fleiri fréttir

Þegar listin horfir á alheiminn

Sýningin Heimurinn án okkar var nýverið opnuð í Hafnarborg. Þar eru skoðuð verk íslenskra listamanna sem horfa á alheiminn. Í kvöld verður boðið upp á þverfaglegt og skemmtilegt málþing um viðfangsefnið.

Stjörnukokkur millilendir í Reykjavík

"Þetta er einstakt tækifæri fyrir Kolabrautina og við munum svo sannarlega nýta þá tækni sem William býr yfir,” segir Leifur Kolbeinsson.

Fitufordómar

Fitufordómar keyra áfram herópið gegn offitu en hvað eru fitufordómar?

Atli leikur Atla í O, Brazen Age

Reykjavík Film Festival rúllar af stað í kvöld og verður mikið um dýrðir. Þar á meðal er kanadíska myndin O,Brazen Age og leikur Atli Bollason eina aðalpersónuna, sem einnig ber nafnið Atli.

Opnar umræðuna um geðsjúkdóma í MR

Andrea Urður opnaði umræðuna um geðsjúkdóma í MR í þessari viku með því að halda ­Depression Awareness Week. Hún segir það mikilvægt að fólk sé ófeimið við að ræða hlutina.

Verslun sem vantaði í flóruna

KYNNING Systurnar Svava og Kristín Johansen opnuðu skóverslunina Fló & Fransí að Klapparstíg 44 um í lok sumars. Þær halda nú langa opnunarhelgi, sem hefst í dag og stendur fram á sunnudag og verða með opnunarpartý á morgun.

FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann

FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni.

Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars

Næstkomandi laugardag opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns.

Ævintýrin í hversdagsleikanum

Myndlistarmaðurinn Dagbjört Drífa Thorlacius opnar sína fyrstu, stóru einkasýningu í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. september kl. 17.

Styrktartónleikar Mikka litla

"Hann veit ekkert betra en ís, og þá er allavega hægt að tryggja að hann fái nóg af ís,“ segir Valdís Anna Jónsdóttir, móðursystir Mikaels Smára, sem stendur á bak við tvenna styrktartónleika.

Hágæða munnmök?

Þessi ráð eiga að tryggja hámarksunað í munnmökum við lim

Ætlar að heilla Kínverja upp úr skónum

Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund.

Hlaut að eiga að vera svona

Bergþór Bjarnason og Olivier Francheteau giftu sig í Landakirkju í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag. Um var að ræða fyrstu hjónavígslu samkynhneigðra í kirkjunni. Mikil gleði og góð stemning var í kirkjunni og fór athöfnin fram á

Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri

Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur.

Sjá næstu 50 fréttir