Fleiri fréttir

Konur hér og nú í 30 ár

Fyrir 30 árum var opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Hér og nú. Sýningin var hluti af Listahátíð kvenna árið 1985 og tóku 28 myndlistarkonur þátt í henni. Síðastliðinn laugardag var opnuð, einnig á Kjarvalsstöðum, sýningin Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar.

Kvíði er lamandi tilfinning

Það eru margvíslegar og oft einstaklingsbundnar ástæður fyrir kvíða. Sumir geta þróað með sér kvíða vegna eins ákveðins atviks sem hefur gerst í lífi viðkomandi en oftast eru það fleiri atriði sem spila inn í.

Öruggustu staðir heims

Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu.

Uppselt á góðgerðarsýningu Everest

Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis.

Góðmennska er næringarefni sálarinnar

Góðmennsku mætti á vissan hátt hreinlega líkja við lífsnauðsynlegt næringarefni fyrir hug og hjarta. Öll getum við unnið að því að vera betri við hvert annað og liggur þá beinast við að byrja á okkur sjálfum.

 Notalega nýuppgert í Norðurmýrinni

Dansarinn Heba Eir Kjeld, unnusti hennar, myndlistarmaðurinn Halldór Sturluson, og sonur hans búa í nýuppgerðri og notalegri íbúð í Norðurmýrinni.

Ljósið 10 ára: Mikilvægur stuðningur eftir veikindi

Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og fjölskyldur þeirra fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stofnendur byrjuðu með báðar hendur tómar en hafa byggt upp öflugt starf sem fer sífellt stækkandi.

Með gleðina í farteskinu

Hjördís Geirsdóttir söngkona er hvergi nærri hætt að syngja eða skemmta þótt hún sé 71 árs. Hún segist halda áfram á meðan heilsan leyfi. Hjördís flaug til Benidorm í gær þar sem hún er skemmtanastjóri.

Upplifði fitufordóma úr ýmsum áttum

Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, þýðandi og fyrrverandi blaðamaður, segist hafa fundið fyrir fitufordómum þegar hún var þyngri en hún er í dag.

Getur ekki ímyndað sér húmorlaust líf

Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg er einn þekktasti leikstjóri okkar tíma og hefur leikstýrt fjölda klassískra kvikmynda. Hann segir það hafa komið sér á óvart að hann varð kvikmyndagerðarmaður og getur ekki ímyndað sér lífið án húmors.

Fær morðhótanir fyrir að vera feit

Ragen Chastain vill vekja athygli á misrétti sem feitt fólk verður fyrir. Hún lifir heilbrigðu lífi og hefur meðal annars gengið heilt maraþon í hellidembu og skítakulda til að sigrast á eigin takmörkum.

Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week

Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London.

Sjá næstu 50 fréttir