Fleiri fréttir

Mexíkósk matargerð

Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti.

Mílanó tekur þér opnum örmum

Mílanó er nútímalegasta borg Ítalíu, að margra mati táknmynd fyrir hina nýju Ítalíu. Þeirri Ítalíu sem er á fljúgandi ferð út úr gömlum viðjum, tekur opnum örmum á móti nýjum hugmyndum og grípur öll tækifæri sem gefast til framþróunar. Það er einhvern veginn allt að gerast í borginni og allt á fullri ferð en á sama tíma er hún svo afslöppuð og notaleg.

Heilræði fyrir haustið

Þessi orka finnst mér skemmtileg og eiginlega nauðsynlegur partur af haustinu, þó svo að það væri auðvitað skemmtilegra ef orkan héldist allt árið um kring.

Breytt eftir níu daga á Balí

„Ég var svo heilluð að fara að læra að elska sjálfa mig því eitt af því sem að mig hefur alltaf vantað er sjálfstraust.“

Jóhanna og Jónína spóka sig um á Mallorca

„Já, það er líf eftir pólitík. Höfum verið í Prag og á Mallorka undanfarnar vikur,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og fyrrum formaður Samfylkingar, í stöðu færslu á Facebook.

Að kveikja á kynlífi

Ég tek utan um hann, kyssi hann blíðlega, klíp aðeins í typpið hans, nudda smá punginn og býð honum góða nótt.

Vildi hætta í leiklistinni og fór í byggingavinnu

Þorvaldur Davíð Kristjánsson tók nýlega að sér hlutverk þátta­gerðar­manns í sjónvarpi ásamt félaga sínum Eirik Sördal og Hrafntinnu Karlsdóttur, unnustu sinni. Hugmyndin var að skoða hin ýmsu fyrirbæri í íslenskri þjóðtrú.

Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar

Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af.

Tíu vinsælustu auglýsingarnar á Youtube

Auglýsingar eru farnar að vera nokkuð áberandi á Youtube og er það orðið markmið þeirra í auglýsingabransanum að koma þeim á flug einmitt á þeim vettvangi.

Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar

Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna.

Fallon og Timberlake með enn eina rappseríuna

Í upphafi þáttarins The Tonight Show í gærkvöldi tóku þeir Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake enn eina rappseríu en þeir félagar hafa gert þetta nokkrum sinnum áður.

Sveinbjörg Birna á von á barni

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, er barnshafandi og fer í fæðingarorlof í desember.

Comma fagnar eins árs afmæli

KYNNING: Verslunin Comma í Smáralind heldur upp á eins árs afmæli í dag og næstu daga. Ýmsar uppákomur verða í boði auk fjölmargra tilboða. Comma er fjörutíu ára gamalt þýskt háklassa merki.

#Lægðin tekin með stæl

Fari hún grábölvuð þessi fyrsta haustlægð sem reið yfir landið í vikunni með tilheyrandi vandamálum. Allar líkur eru á að þessi sé fyrst af þónokkurm svo við fengum nokkra tískuspekúlanta til að segja okkur hvernig best sé að klæða skömmina af sér.

Það var einhver sem hélt í höndina á mér

Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við.

Fagnar fertugsafmælinu með fjölskyldunni

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson er fertugur í dag og stefnir á að halda upp á afmælið þegar tími gefst til. Hann veltir sér ekki mikið upp úr gjöfum og á enn eftir að fá sér tattú sem hann fékk í þrítugsafmælisgjöf.

Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF

Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar.

Nafli alheims míns

Fimmtudaginn 10. september opnar Rakel Steinarsdóttir nýja innsetningu í Studio Stafni á Ingólfsstræti 6.

Sjá næstu 50 fréttir