Fleiri fréttir

Hvetja til virkrar samveru á Menningarnótt

Saman Hópurinn hvetur til virkrar samveru foreldrar og barna á Menningarnótt um næstu helgi en rannsóknir hafa sýnt að hún er ein besta forvörnin gegn óreglu barna- og unglinga.

Fannst kuldinn á Íslandi áhugaverðastur

Asmahan Guesmi Bory er frönsk, tíu ára stelpa sem er dóttir aðalleikarans í nýrri mynd Sólveigar Anspach leikstjóra. Hér segir hún frá kynnum sínum af Íslandi.

Eilíft vor í paradís

Illugi Jökulsson segir frá tveimur nýlendum á 17. öld, önnur var hollensk í Norður-Ameríku en hin bresk í Suður-Ameríku. Og þær tengdust.

Allir eru bolir inn við beinið

Slanguryrðið bolurinn hefur verið notað í nokkur ár yfir hinn hefðbundna Íslending. En hvað þýðir nákvæmlega að vera bolur? Hver er uppruni orðins? Eru birtingarmyndirnar fleiri en ein?

Þaulræða mistök

Mistakahátíðin Festival of Failure fer fram í Salnum í Kópavogi á morgun.

Kvennafundur í bæjarstjórn Fjarðabyggðar

Sögulegur fundur var í Fjarðabyggð í fyrradag. Einungis kvenkyns kjörnir fulltrúar í aðal- og varabæjarstjórn skiptust þar á skoðunum og karlarnir fengu smá á baukinn.

Lögðu undir sig heimavistarskóla

Hljómsveitin Sniglabandið er um þessar mundir að vinna að nýrri plötu sem ber nafnið Íslenskar sálarrannsóknir. Nýja platan kemur út í byrjun október en þá fagnar hljómsveitin einnig þrjátíu ára afmæli sínu. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum í Eldborg

Öll flottustu fötin á einni vefsíðu

Heiðdís Lóa og Guðbjörg Sandra opnuðu á dögunum vefsíðuna stylista.is þar sem fólk getur séð hvað er það nýjasta og flottasta í búðunum í dag. Síðan hefur fengið frábærar viðtökur þrátt fyrir að það sé stutt frá opnun.

Diskókúlur munu hanga úr byggingakrönum

Dj Margeir og Óli Ofur halda karnival annað árið í röð á gatnamótum Klapparstígs og Hverfisgötu á Menningarnótt. Þeir leita að upprennandi plötusnúð til að spila.

Birta að brjótast gegnum ský blandast eilífri heimþrá

Þótt Ragna Sigrúnardóttir búi í Seattle þá málar hún íslenskar konur og móablóm og segir sömu seiglu og fínleika einkenna hvort tveggja. Hún opnar sýninguna Einurð í dag í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5.

Leoncie og Elli smullu saman

Elli Grill, eða Elvar Heimisson, hefur vakið mikla athygli eftir að myndband birtist með honum og söngkonunni Leoncie. Þar syngja þau saman gamalt lag hennar, Enginn þríkantur. Myndbandið þykir vel heppnað en það er unnið af Shades of Reykjavík.

Ég er einfaldlega alltaf að veiða

Páll Stefánsson ljósmyndari hefur myndað Ísland í meira en þrjá áratugi og hefur með verkum sínum átt stóran þátt í að móta sýn heimsins á náttúru landsins. Páll er hafsjór af skemmtilegum sögum af ævintýraferðum sínum um landið sem hann elskar.

16 ára fá frítt mánaðarkort í ræktina

Þau sem nýta sér kortið fá einnig frían aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Seltjarnarneslaug og opnum hópatímum í öllum stöðvum World Class.

Tónlist Kaleo spiluð á 50 útvarpsstöðvum

Söngvari Kings of Leon fór fögrum orðum um Kaleo og sagðist oft hafa heyrt í henni í bandarísku útvarpi. Lagið All the pretty girls spilað víða um Bandaríkin.

Odee með álsýningu í Hafnarfirði

Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði.

Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu

„Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti.

Bakað með allt í botni

Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið

Fyrir mér var Bríet mögnuð kona

Saga baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1846-1940) verður rakin í dansverkinu Bríet eftir Önnu Kolfinnu Kuran sem einnig er meðal flytjenda. Það verður frumsýnt 28. ágúst í Smiðjunni við Sölvhólsgötu og er meðal atriða á Reykjavík Dance Festival.

Ég heiti Anna Birta og er miðill

„Ég var ekki sátt við að vera skyggn í fyrstu, þetta er skrýtin upplifun. Það er skrítið að heyra og finna hluti sem meirihlutinn upplifir ekki.“

Helgi Björns verður dómari í The Voice

Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson er á meðal dómara í íslensku útgáfunni af þáttunum The Voice. Dómarahlutverkið leggst vel í Helga sem hlakkar til.

Sjá næstu 50 fréttir