Fleiri fréttir „Off-venue“ stemning í Eyjum alla helgina Það verður ekki bara fjör í Herjólfsdal um helgina því fjöldi listamanna kemur fram á 900Grill & Vinaminni alla helgina og verður einskonar "off-venue" dagskrá sem Nova & Tuborg standa fyrir. 30.7.2015 21:00 Áttu erfitt með að vakna? Þetta rúm er þá lausnin fyrir þig "Hver sá sem er ennþá sofandi eftir að þetta fer í gang er ekki mennskur,“ segir uppfinningamaðurinn Colin Furze. 30.7.2015 20:56 Sjónvarpsmaður gaf óvart lúxusferð í beinni útsendingu Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Michael Strahan gaf óvart heppnum áhorfenda lúxusferð Puerto Rico með því að gefa henni svarið við spurningunni sem hann hafði spurt. 30.7.2015 19:00 Drullaðu þér vestur: #myrarbolti Mýrarboltamótið verður haldið í tólfta sinn um helgina í Tunguskógi í Skutulsfirði. 30.7.2015 17:00 Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í allri sinni dýrð: #dalurinn Þjóðhátíð er stærsta útihátíðin á Íslandi og má búast við mörg þúsund manns í Dalnum um helgina. 30.7.2015 15:30 Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. 30.7.2015 15:00 Nýtt lag og textamyndband frá Diktu We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni. 30.7.2015 15:00 Hvetja fjölskyldur til virkrar samveru Saman Hópurinn hvetur til virkrar samveru foreldra og barna um helgina en rannsóknir hafa sýnt að hún er ein besta forvörnin gegn óreglu barna- og unglinga. 30.7.2015 14:00 Líf og fjör á Bylgjunni alla Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin er framundan og dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar verða á ferð og flugi alla helgina. 30.7.2015 14:00 Þær Tvær: „Rassinn á þér er svo..... stór“ Tveir bandarískir ferðamenn skiptast á sögum um næturævintýri á Íslandi í nýjasta þættinum af Þeim tveimur sem sýndir eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. 30.7.2015 13:00 Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30.7.2015 12:00 Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu Hljómsveitin My Brother Is Pale gefur í dag út lagið Fields/I Forgot af væntanlegri plötu sinni, Battery Low, sem jafnframt er fyrsta breiðskífa sveitarinnar. 30.7.2015 11:30 Hvað ætlar þú að gera um helgina? Mesta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og margir verða á faraldsfæti enda er mikið af útihátíðum víða um land. 30.7.2015 11:15 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30.7.2015 11:00 Hversu vel þekkir þú lokaþættina í Friends? Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 30.7.2015 10:35 Lærði að sauma á YouTube Guðjón Geir Geirsson stofnaði fatamerkið Inklaw Clothing í félagi við Róbert Ómar Elmarsson fyrir tveimur árum. Merkið náði miklu flugi um mitt síðasta ár og nú situr Guðjón við saumavélina frá morgni til kvölds. 30.7.2015 10:00 Fyrsti sushi-vagninn á Íslandi Hulda Björg og Arnþór vilja breyta sushi-markaðnum með nýjum sushi-vagni. 30.7.2015 10:00 The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. 30.7.2015 10:00 Fagnar tíu ára afmælinu með nýrri plötu Hljómsveitin Retro Stefson er um þessar mundir að leggja lokahönd á upptökur á sinni fjórðu breiðskífu. 30.7.2015 09:45 Frysting nýjasta megrunaræðið 180 sekúndna meðferð kostar níutíu dollara eða rétt um tólfþúsund krónur íslenskar. 30.7.2015 09:09 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30.7.2015 09:00 Konur meira áberandi í kvikmyndaiðnaðinum í Svíþjóð Silja-Marie og Alexandra Kentsdætur eru búsettar í Stokkhólmi þar sem þær vinna hjá sjálfum sér við að taka upp og klippa myndbönd og heimildarmyndir. 30.7.2015 08:30 Stjörnurnar styðja Forynjurnar - Myndband Mýrarboltaliðið Forynjur hefur aflað sér aðdáenda um allt land ef marka má myndband sem birt hefur verið á netinu. 29.7.2015 21:00 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29.7.2015 19:00 Sumarlífið: Ósk fór í rúnalestur til seiðkonu Sumarlífið fór í Grasagarðinn síðastliðinn laugardag á viðburð sem kallast Dagur utan tíma. 29.7.2015 17:17 Beyoncé ólétt? Bandaríski slúðurmiðillinn Hollywood Life greinir frá því að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay Z eigi von á öðru barni. 29.7.2015 17:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29.7.2015 16:00 Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29.7.2015 15:00 Kanilbollur með Hnetu nizza, saltaðri karamellu og salthnetum Thelma Þorbergsdóttir heldur úti einstaklega girnilegu kökubloggi sem gengur undir nafninu Freistingar Thelmu. Hér gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætum kanilbollum. 29.7.2015 15:00 Endaþarmstrúlofunarmyndin gerir allt vitlaust Mynd sem par dreifði um samfélagsmiðla hefur gengið eins og eldur um sinu að undanförnu en hún er tekinn rétt eftir að það hafði trúlofað sig. 29.7.2015 14:45 Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29.7.2015 14:04 Frönsk tónlist, rituð og útgefin af konum á 18. öld HÚN/SHE Louise, Denise og kompaní nefnast tónleikar Nordic Affect annað kvöld en tónlistin fannst á þjóðarbókasafni Frakklands. 29.7.2015 14:00 Fræðst og sungið um rómantíkina Revíur og rómantík er yfirskrift kvöldgöngu Borgarsögusafnsins annað kvöld. 29.7.2015 13:30 The Guardian fjallar um íslensku rappsenuna: „Ótrúlega frumlegt“ íslenska rappsenan er til umfjöllunar í The Guardian og er talað um hana sem litríka og skemmtilega. 29.7.2015 13:00 Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár Nýr yfirhönnuður tók við á árinu og er strax að hafa góð áhrif. 29.7.2015 13:00 Beckham með nýtt tattoo Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er kominn með nýtt húðflúr og er það tileinkað dóttur hans Harper. 29.7.2015 12:00 Núllið opnað á ný í Bankastræti Gamla almenningssalernið kvennamegin í Bankastræti verður opnað á morgun sem sýningarpláss á vegum Nýlistasafnsins. Fyrsta sýningin nefnist Væntanlegt / Coming soon og birtir verk fjögurra ungra og nýlega útskrifaðra listamanna. 29.7.2015 11:30 „Djöfull klæðir þú þig faggalega" Hópur unglinga setti saman heimildarmynd um Jafnrétti og naut aðstoðar þekktra einstaklinga á borð við Úlf Úlf, Sölku Sól, Björgvin Franz, Boga Ágústsson, Steiney Skúla, Frikka Dór, Gauta Þeyr og svo mætti lengi telja. 29.7.2015 11:00 Rihanna hefur góð áhrif á Puma Puma tilkynnti aukna sölu á seinasta ársfjórðungi. Rihanna hefur líklegast haft mikil áhrif á það. 29.7.2015 11:00 Besta afmælisgjöfin að vera með ástvinum Tónlistarmaðurinn Arnór Dan Arnarson fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Hann nýtur dagsins í faðmi fjölskyldunnar í Danmörku. Það er nóg fram undan í tónlistinni. 29.7.2015 10:00 Sýnir einleik á stærstu listahátíð heims Bragi Árnason hefur starfað í London sem leikari seinustu átta ár. Hann hefur verið að sýna einleikinn sinn Barry and his guitar víða. 29.7.2015 10:00 Öllu gamni fylgir nokkur alvara Futuregrapher og tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson gefa út sína fyrstu plötu saman. 29.7.2015 09:30 Teiknimynd sem fer öll í rugl Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar. 29.7.2015 08:30 Myndbandið skoðað yfir 125.000 sinnum Páll Óskar djúpt snortinn yfir viðtökunum sem hans nýja lag, Líttu upp í ljós, hefur fengið. 29.7.2015 08:00 Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. 29.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Off-venue“ stemning í Eyjum alla helgina Það verður ekki bara fjör í Herjólfsdal um helgina því fjöldi listamanna kemur fram á 900Grill & Vinaminni alla helgina og verður einskonar "off-venue" dagskrá sem Nova & Tuborg standa fyrir. 30.7.2015 21:00
Áttu erfitt með að vakna? Þetta rúm er þá lausnin fyrir þig "Hver sá sem er ennþá sofandi eftir að þetta fer í gang er ekki mennskur,“ segir uppfinningamaðurinn Colin Furze. 30.7.2015 20:56
Sjónvarpsmaður gaf óvart lúxusferð í beinni útsendingu Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Michael Strahan gaf óvart heppnum áhorfenda lúxusferð Puerto Rico með því að gefa henni svarið við spurningunni sem hann hafði spurt. 30.7.2015 19:00
Drullaðu þér vestur: #myrarbolti Mýrarboltamótið verður haldið í tólfta sinn um helgina í Tunguskógi í Skutulsfirði. 30.7.2015 17:00
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í allri sinni dýrð: #dalurinn Þjóðhátíð er stærsta útihátíðin á Íslandi og má búast við mörg þúsund manns í Dalnum um helgina. 30.7.2015 15:30
Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. 30.7.2015 15:00
Nýtt lag og textamyndband frá Diktu We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni. 30.7.2015 15:00
Hvetja fjölskyldur til virkrar samveru Saman Hópurinn hvetur til virkrar samveru foreldra og barna um helgina en rannsóknir hafa sýnt að hún er ein besta forvörnin gegn óreglu barna- og unglinga. 30.7.2015 14:00
Líf og fjör á Bylgjunni alla Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin er framundan og dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar verða á ferð og flugi alla helgina. 30.7.2015 14:00
Þær Tvær: „Rassinn á þér er svo..... stór“ Tveir bandarískir ferðamenn skiptast á sögum um næturævintýri á Íslandi í nýjasta þættinum af Þeim tveimur sem sýndir eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. 30.7.2015 13:00
Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30.7.2015 12:00
Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu Hljómsveitin My Brother Is Pale gefur í dag út lagið Fields/I Forgot af væntanlegri plötu sinni, Battery Low, sem jafnframt er fyrsta breiðskífa sveitarinnar. 30.7.2015 11:30
Hvað ætlar þú að gera um helgina? Mesta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og margir verða á faraldsfæti enda er mikið af útihátíðum víða um land. 30.7.2015 11:15
Hversu vel þekkir þú lokaþættina í Friends? Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 30.7.2015 10:35
Lærði að sauma á YouTube Guðjón Geir Geirsson stofnaði fatamerkið Inklaw Clothing í félagi við Róbert Ómar Elmarsson fyrir tveimur árum. Merkið náði miklu flugi um mitt síðasta ár og nú situr Guðjón við saumavélina frá morgni til kvölds. 30.7.2015 10:00
Fyrsti sushi-vagninn á Íslandi Hulda Björg og Arnþór vilja breyta sushi-markaðnum með nýjum sushi-vagni. 30.7.2015 10:00
The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. 30.7.2015 10:00
Fagnar tíu ára afmælinu með nýrri plötu Hljómsveitin Retro Stefson er um þessar mundir að leggja lokahönd á upptökur á sinni fjórðu breiðskífu. 30.7.2015 09:45
Frysting nýjasta megrunaræðið 180 sekúndna meðferð kostar níutíu dollara eða rétt um tólfþúsund krónur íslenskar. 30.7.2015 09:09
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30.7.2015 09:00
Konur meira áberandi í kvikmyndaiðnaðinum í Svíþjóð Silja-Marie og Alexandra Kentsdætur eru búsettar í Stokkhólmi þar sem þær vinna hjá sjálfum sér við að taka upp og klippa myndbönd og heimildarmyndir. 30.7.2015 08:30
Stjörnurnar styðja Forynjurnar - Myndband Mýrarboltaliðið Forynjur hefur aflað sér aðdáenda um allt land ef marka má myndband sem birt hefur verið á netinu. 29.7.2015 21:00
Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29.7.2015 19:00
Sumarlífið: Ósk fór í rúnalestur til seiðkonu Sumarlífið fór í Grasagarðinn síðastliðinn laugardag á viðburð sem kallast Dagur utan tíma. 29.7.2015 17:17
Beyoncé ólétt? Bandaríski slúðurmiðillinn Hollywood Life greinir frá því að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay Z eigi von á öðru barni. 29.7.2015 17:00
Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29.7.2015 16:00
Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29.7.2015 15:00
Kanilbollur með Hnetu nizza, saltaðri karamellu og salthnetum Thelma Þorbergsdóttir heldur úti einstaklega girnilegu kökubloggi sem gengur undir nafninu Freistingar Thelmu. Hér gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætum kanilbollum. 29.7.2015 15:00
Endaþarmstrúlofunarmyndin gerir allt vitlaust Mynd sem par dreifði um samfélagsmiðla hefur gengið eins og eldur um sinu að undanförnu en hún er tekinn rétt eftir að það hafði trúlofað sig. 29.7.2015 14:45
Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29.7.2015 14:04
Frönsk tónlist, rituð og útgefin af konum á 18. öld HÚN/SHE Louise, Denise og kompaní nefnast tónleikar Nordic Affect annað kvöld en tónlistin fannst á þjóðarbókasafni Frakklands. 29.7.2015 14:00
Fræðst og sungið um rómantíkina Revíur og rómantík er yfirskrift kvöldgöngu Borgarsögusafnsins annað kvöld. 29.7.2015 13:30
The Guardian fjallar um íslensku rappsenuna: „Ótrúlega frumlegt“ íslenska rappsenan er til umfjöllunar í The Guardian og er talað um hana sem litríka og skemmtilega. 29.7.2015 13:00
Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár Nýr yfirhönnuður tók við á árinu og er strax að hafa góð áhrif. 29.7.2015 13:00
Beckham með nýtt tattoo Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er kominn með nýtt húðflúr og er það tileinkað dóttur hans Harper. 29.7.2015 12:00
Núllið opnað á ný í Bankastræti Gamla almenningssalernið kvennamegin í Bankastræti verður opnað á morgun sem sýningarpláss á vegum Nýlistasafnsins. Fyrsta sýningin nefnist Væntanlegt / Coming soon og birtir verk fjögurra ungra og nýlega útskrifaðra listamanna. 29.7.2015 11:30
„Djöfull klæðir þú þig faggalega" Hópur unglinga setti saman heimildarmynd um Jafnrétti og naut aðstoðar þekktra einstaklinga á borð við Úlf Úlf, Sölku Sól, Björgvin Franz, Boga Ágústsson, Steiney Skúla, Frikka Dór, Gauta Þeyr og svo mætti lengi telja. 29.7.2015 11:00
Rihanna hefur góð áhrif á Puma Puma tilkynnti aukna sölu á seinasta ársfjórðungi. Rihanna hefur líklegast haft mikil áhrif á það. 29.7.2015 11:00
Besta afmælisgjöfin að vera með ástvinum Tónlistarmaðurinn Arnór Dan Arnarson fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Hann nýtur dagsins í faðmi fjölskyldunnar í Danmörku. Það er nóg fram undan í tónlistinni. 29.7.2015 10:00
Sýnir einleik á stærstu listahátíð heims Bragi Árnason hefur starfað í London sem leikari seinustu átta ár. Hann hefur verið að sýna einleikinn sinn Barry and his guitar víða. 29.7.2015 10:00
Öllu gamni fylgir nokkur alvara Futuregrapher og tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson gefa út sína fyrstu plötu saman. 29.7.2015 09:30
Teiknimynd sem fer öll í rugl Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar. 29.7.2015 08:30
Myndbandið skoðað yfir 125.000 sinnum Páll Óskar djúpt snortinn yfir viðtökunum sem hans nýja lag, Líttu upp í ljós, hefur fengið. 29.7.2015 08:00
Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. 29.7.2015 07:00