Fleiri fréttir

„Off-venue“ stemning í Eyjum alla helgina

Það verður ekki bara fjör í Herjólfsdal um helgina því fjöldi listamanna kemur fram á 900Grill & Vinaminni alla helgina og verður einskonar "off-venue" dagskrá sem Nova & Tuborg standa fyrir.

Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits.

Hvetja fjölskyldur til virkrar samveru

Saman Hópurinn hvetur til virkrar samveru foreldra og barna um helgina en rannsóknir hafa sýnt að hún er ein besta forvörnin gegn óreglu barna- og unglinga.

Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu

Hljómsveitin My Brother Is Pale gefur í dag út lagið Fields/I Forgot af væntanlegri plötu sinni, Battery Low, sem jafnframt er fyrsta breiðskífa sveitarinnar.

Lærði að sauma á YouTube

Guðjón Geir Geirsson stofnaði fatamerkið Inklaw Clothing í félagi við Róbert Ómar Elmarsson fyrir tveimur árum. Merkið náði miklu flugi um mitt síðasta ár og nú situr Guðjón við saumavélina frá morgni til kvölds.

Beyoncé ólétt?

Bandaríski slúðurmiðillinn Hollywood Life greinir frá því að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay Z eigi von á öðru barni.

Beckham með nýtt tattoo

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er kominn með nýtt húðflúr og er það tileinkað dóttur hans Harper.

Núllið opnað á ný í Bankastræti

Gamla almenningssalernið kvennamegin í Bankastræti verður opnað á morgun sem sýningarpláss á vegum Nýlistasafnsins. Fyrsta sýningin nefnist Væntanlegt / Coming soon og birtir verk fjögurra ungra og nýlega útskrifaðra listamanna.

„Djöfull klæðir þú þig faggalega"

Hópur unglinga setti saman heimildarmynd um Jafnrétti og naut aðstoðar þekktra einstaklinga á borð við Úlf Úlf, Sölku Sól, Björgvin Franz, Boga Ágústsson, Steiney Skúla, Frikka Dór, Gauta Þeyr og svo mætti lengi telja.

Besta afmælisgjöfin að vera með ástvinum

Tónlistarmaðurinn Arnór Dan Arnarson fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Hann nýtur dagsins í faðmi fjölskyldunnar í Danmörku. Það er nóg fram undan í tónlistinni.

Teiknimynd sem fer öll í rugl

Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.

Skyggndust inn í heim fíkniefnanna

Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut.

Sjá næstu 50 fréttir