Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Rikka skrifar 30. júlí 2015 15:00 vísir/myndo.is/disa Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is
Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira