Fleiri fréttir

Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu

Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina.

Sykurlaus páskaeggja geggjun

Þeir sem kjósa sykurlaust líf eða aðhyllast vegan-lífsstíl þurfa ekki að stressa sig á páskaeggjaleysi þegar páskadagur rennur upp. Hafdís Priscilla Magnúsdóttir sérhæfir sig í að útbúa sælgæti sem hentar öllum.

Nánast komin með nafn á frumburðinn

Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson eignuðust son í síðustu viku. Kristbjörg segir það hafa verið góða stund þegar feðgarnir hittust í fyrsta sinn.

Hugsjónir skör ofar græðginni

Kári Viðarsson fer nýstárlegar leiðir í að rukka inn á sýningarnar sem hann heldur. Maður má nefnilega ráða hvað maður kýs að greiða fyrir.

Smokkar í stærðum?

Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum?

Ákvað að flytja eigið ljóð

Aníta Daðadóttir í Salaskóla sigraði í árlegri upplestrarkeppni grunnskólanna í Kópavogi sem eru níu talsins. Hún hefur áður unnið keppni, það var í söng úti í Hrísey.

Glugginn býr til rafmagn

Nú hafa sólarrafhlöður ekki vaxið sem skyldi á Íslandi en kannski verður breyting þar á

Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum

Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum.

Nýmálað 2

Við sýnum hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum.

Eins og sandpappír

Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður.

Þriðji í afmæli í dag

Guðlaug María Bjarnadóttir, leikkona og kennari, er sextug í dag og fagnar því með margra daga hátíðahöldum í góðra vina hópi suður á hinni sólríku eyju Tenerife.

Sjá næstu 50 fréttir