Fleiri fréttir

Ertu fórnalamb eða sigurvegari?

Það er hreint ótrúlegt hvers megnug manneskja getur orðið þegar hún er með rétt hugarfar gagnvart lífinu og tilverunni. Hér eru nokkur ráð sem þú getur notað til sjálfsstyrkingar.

Lúxuskjötsúpa með sætum keimi

Íslensk kjötsúpa er eitthvað sem flestir þekkja en Íris Hera Norðfjörð, vert á Kryddlegnum hjörtum, hefur sérstakan hátt á að búa hana þannig til að hún verði með sætum keimi og fari vel í maga. Hún segir mikilvægt að blessa matinn í huganum.

Legg áherslu á að allt sé ekta

Taílenskar matarhefðir eru í öndvegi á veitingastaðnum Bangkok. Þar sér Emilia Kanjanapron Gíslason um að gleðja bragðlauka gesta.

Högg með flugnafælu veldur stríði

Illugi Jökulsson fór að kynna sér innrás Frakka í Alsír og komst að því að tylliástæðan, sem Frakkar notuðu til að hefja grimmilegt stríð, gat eiginlega ekki verið ómerkilegri.

Biður Múm afsökunar

Tónlistarmaðurinn Kindness er á leið til landsins til að spila á Sónar í Reykjavík. Hann segir söguna af því þegar hann fiktaði í búnaði íslensku sveitarinnar Múm.

Geraldine McEwan látin

McEwan var hvað þekktust fyrir að leika njósnarann fröken Marple í vinsælum þáttum sem gerðir voru eftir bókum Agöthu Christie.

Snjóplógur á fleygiferð

Maður í þýska bænum Trusetal hefur birt myndband sem sýnir mann keyra á fleygiferð um á snjóplóg í bænum.

Múslí à la Hlalla

Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera

Fjórir aðstoða Skrillex

Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi.

Að strauja skyrtu með heitri pönnu

Dagbækur Berts, íslensk náttúra og að strauja hvíta skyrtu með heitri pönnu var á meðal þess sem flaug í gegnum huga verðlaunahafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Safngestum fjölgar ört

Listasafn Íslands í fortíð, nútíð og framtíð er yfirskrift málþings sem efnt er til á laugardaginn í Listasafninu við Fríkirkjuveg. Halldór Björn á von á húsfylli.

Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum

Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan.

Ómótstæðilegt kartöflusalat

Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring.

Sjá næstu 50 fréttir