Heilsa

Múslí à la Hlalla

SIGGA DÖGG skrifar
Vísir/Getty

Ofninn hitaður í 150 gráður, blástur.Hitað í potti við vægan hita:2 msk. kókosolía

2-3 msk. púðursykur

Þurrefnum blandað saman í skál:

4 bollar haframjöl

1 bolli kókosmjöl

½ bolli sólblómafræ

1½ bolli pekanhnetur, gróft saxaðar

5 msk. hörfræ

5 msk. sesamfræ

Fínt rifinn börkur af einni appelsínu

1-1½ tsk. kanill

1-1½ tsk. vanilludroparOlíunni með púðursykrinum er því næst blandað saman við þurrefnin. Sett á tvær ofnplötur og bakað við 150 gráður í 4x10 mín. Hrært aðeins í blöndunni á milli.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.