Heilsuvísir

Múslí à la Hlalla

SIGGA DÖGG skrifar
Vísir/Getty

Ofninn hitaður í 150 gráður, blástur.

Hitað í potti við vægan hita:

2 msk. kókosolía
2-3 msk. púðursykur
Þurrefnum blandað saman í skál:
4 bollar haframjöl
1 bolli kókosmjöl
½ bolli sólblómafræ
1½ bolli pekanhnetur, gróft saxaðar
5 msk. hörfræ
5 msk. sesamfræ
Fínt rifinn börkur af einni appelsínu
1-1½ tsk. kanill
1-1½ tsk. vanilludropar

Olíunni með púðursykrinum er því næst blandað saman við þurrefnin. Sett á tvær ofnplötur og bakað við 150 gráður í 4x10 mín. Hrært aðeins í blöndunni á milli.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.