Fleiri fréttir

Swift sækir um einkaleyfi

Stutt er síðan að einhver hakkaði sig inn á Twitter-síðuna hennar og sendi póst á 51 milljón fylgjenda hennar.

Er í raun skíthrædd

Berglind Tómasdóttir flautuleikari verður í Hörpuhorni þegar hátíðin Myrkrir músíkdagar hefst og spilar þar verk sem opnunargestir semja á staðnum.

Hemsworth boðið hlutverk

Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996.

Draugabanar nálgast

Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári.

Gæti spilað á Grammy-hátíð

Orðrómur er uppi um að Rihanna, Kanye West og Paul McCartney ætli að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni í næsta mánuði.

Taka ástfóstri við þáttaraðir

Margir taka ástfóstri við ákveðnar þáttaraðir eða sápuóperur og fylgjast með þeim ár eftir ár, án þess að þora að viðurkenna það. Glæstar vonir, Nágrannar og Survivor eru dæmi um slíkar þáttaraðir sem framleiddar hafa verið í áratugi og eiga enn dygga aðdáendur.

Kynlífstæki fyrir typpi

Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi.

Styður við bakið á Cumberbatch

David Oyelowo hefur komið kollega sínum Benedict Cumberbatch til varnar vegna ummæla hans í spjallþætti um "litaða“ í kvikmyndaiðnaðinum.

Sigur Rós dró hann til Íslands

Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika.

Hvetja til meiri neyslu ávaxta og grænmetis í föstu formi

Nýjar rannsóknir benda til að ávaxtasafi án trefja geti haft sambærileg áhrif á sykurefnaskipti og gosdrykkir. Rannsaka á hvort það skipti máli að borða maukaða ávexti eða heila, að sögn Ingibjargar Gunnarsdóttur prófessors.

Þynnka

Af hverjum verðum við þunn? Hvert er besta ráðið gegn þynnku?

Leoncie með lífverði í Vestmannaeyjum

„Við erum búnir að uppfylla allar hennar helstu kröfur. Hún fer til dæmis ekki með Herjólfi heldur flýgur hún og verður sótt á glæsilegum jeppa."

Tryggja sér sýningarréttinn á Borgarstjóranum

Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn að Borgarstjóranum, nýrri 10 þátta seríu sem fjallar um mann sem er borgarstjóri í Reykjavík, leikinn af Jóni Gnarr og ævintýri hans og aðstoðarmanns hans sem verður leikinn af Pétri Jóhanni Sigfússyni.

Yngsta systkinið fyndnast

Yngsta systkinið er það fyndnasta í systkinahópnum. Að minnsta kosti að eigin mati. Þetta er niðurstaða rannsóknar Yougov.

Héldu að beiðnin væri Nígeríusvindl

Íslenska fyrirtækið KúKú Campers er notað í stærðar auglýsingu á vegum tæknirisans Google. Hún verður sýnd um heim allan og er mikil landkynning.

Gott þol er grunnurinn

Eftirfarandi ráð er gott að hafa í huga þegar byrjað er að hlaupa og markmiðið er að ná árangri.

Sjá næstu 50 fréttir