Fleiri fréttir

Stjörnumerkin og líkamsrækt

Við erum ekki öll sett í sama mótið og þar af leiðandi hentar sama líkamsræktin ekki öllum. Sumir vilja keyra upp keppnisskapið á meðan aðrir vilja ná jafnvægi og innri styrk í jóga. En ætli að stjörnumerkin spili eitthvað inn í? John Marchesella, stjörnuspekingur kíkti í kortin og tengdi hvert og eitt stjörnumerki við líkamsrækt sem hentar best hverju þeirra

Dj flugvél og geimskip gefur út nýja plötu

Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, gefur á næstunni út lagið Hjari veraldar en það verður á nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum.

Sjálfstraust

Það er vitað að sjálfstraust skiptir gríðarlegu máli þegar kemur að ákvarðanatöku fólks en hversu miklu máli skiptir sjálfstraust í rómantísku og kynferðislegu samhengi?

Hversu oft þarf að þrífa æfingarfötin?

Sumir eru með hreinlæti á heilanum og þrífa fötin eftir hverja æfingu á meðan aðrir leyfa þeim að súrna í töskunni, hver er hin hóflegi meðalvegur í þrifum æfingarfata?

Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin

Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni.

Murakami hrifinn af Íslandi

Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni.

Einstaklega góður Peter Griffin

Bandaríkjamaðurinn Robert Franzese hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir að herma eftir Peter Griffin úr Family guy þáttunum.

Kvenleikinn í listum

Hin fullkomna kvenímynd er efni fyrirlestrar sem Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag.

Clooney keypti draugahús

Talið er að Hollywood-leikarinn George Clooney og eiginkona hans, Amal, hafi fest kaup á húsi í enska þorpinu Sonning.

Fleiri miðar til að sjá Harvey

Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína.

Fyrrverandi skotinn niður

Fyrrverandi kærasti söngkonunnar Britney Spears var nýlega drepinn af talibönum í Afganistan.

Kerr lifir eftir 80/20 mottói

Miranda Kerr reynir að vera heilbrigð 80 prósent tímans og passar sig því upp á að hafa pláss fyrir óheilbrigt mataræði.

Ættir þú að borða pöddur?

Pöddur eru stútfullar af næringarefnum, eru vistvænar og um tvær milljarður manna snakkar á þeim daglega en af hverju borðum við ekki pöddur?

Spilar á dótapíanó og ber höfuðið hátt

Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari fékk sex tónskáld til þess að semja verk fyrir dótapíanó. Sjálf á hún tvö og er ein mesta áhugakona landsins um hljóðfærið.

Líkjast þeim sem þau leika

Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári.

Afbrýðisemi

Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi.

Hackett heimsótti allsherjargoðann

Steve Hackett, fyrrverandi gítarleikari Genesis, kíkti í heimsókn til Hilmars Arnar Hilmarssonar allsherjargoða þegar hann var staddur hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir