Fleiri fréttir Stjörnumerkin og líkamsrækt Við erum ekki öll sett í sama mótið og þar af leiðandi hentar sama líkamsræktin ekki öllum. Sumir vilja keyra upp keppnisskapið á meðan aðrir vilja ná jafnvægi og innri styrk í jóga. En ætli að stjörnumerkin spili eitthvað inn í? John Marchesella, stjörnuspekingur kíkti í kortin og tengdi hvert og eitt stjörnumerki við líkamsrækt sem hentar best hverju þeirra 21.1.2015 14:00 Haltu kjafti og vertu sæt Líflegt og kraftmikið en heldur mikið af feilnótum. 21.1.2015 13:30 Ljósmyndaverkin mín eru langt á undan mér og minni hugsun Þetta er vald sköpunarinnar, segir Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður um ljósmyndaverk sín sem komu út á bók fyrir skömmu. 21.1.2015 13:00 Paltrow í samfesting eftir Sólveigu Káradóttur Leikkonan klæddist samfestingnum í vinsælum sjónvarpsþætti 21.1.2015 12:57 Rússíbani í snjónum: „Útsýnið er frábææææært“ „Þetta er eins og að vera á bobsleða" 21.1.2015 11:51 Dj flugvél og geimskip gefur út nýja plötu Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, gefur á næstunni út lagið Hjari veraldar en það verður á nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum. 21.1.2015 11:30 Leit að hljóðfærunum hefur tekið tíma Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo verða í kvöld. 21.1.2015 11:30 Sjálfstraust Það er vitað að sjálfstraust skiptir gríðarlegu máli þegar kemur að ákvarðanatöku fólks en hversu miklu máli skiptir sjálfstraust í rómantísku og kynferðislegu samhengi? 21.1.2015 11:00 Tinna Bergs á frumsýningu með enskum hjartaknúsara Íslenska ofurfyrirsætan mætti með tónlistarmanninum Miles Kane á frumsýningu myndarinnar Mortdecai, sem Johnny Depp leikur í. Kane syngur lag í myndinni. 21.1.2015 10:39 Slást við geimverur í hressu myndbandi Árni Hjörvar og félagar í The Vaccines með nýtt lag. 21.1.2015 10:30 Ekkert dregið undan í myndinni Óli Prik Heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson frumsýnd 6. febrúar. 21.1.2015 10:00 Gerir listaverk úr Snapchat Myndlistarneminn Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir safnar Snapchatskilaboðum. 21.1.2015 09:30 Hversu oft þarf að þrífa æfingarfötin? Sumir eru með hreinlæti á heilanum og þrífa fötin eftir hverja æfingu á meðan aðrir leyfa þeim að súrna í töskunni, hver er hin hóflegi meðalvegur í þrifum æfingarfata? 21.1.2015 09:00 Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni. 21.1.2015 09:00 Fór í prufu fyrir nýjustu mynd Luc Besson Uppáhalds mynd Maríu Birtu Bjarnadóttur er Léon, hún fór á dögunum í prufu fyrir nýjustu mynd Besson. 21.1.2015 08:45 Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20.1.2015 23:36 Murakami hrifinn af Íslandi Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni. 20.1.2015 23:26 Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Stony Hann er tilnefndur til Hlustendaverðlaunana 2015 sem Nýliði ársins og fyrir Myndband ársins. 20.1.2015 21:30 Billy Crystal þykir nóg komið af hommakeleríi á skjánum Billy Crystal lék fyrsta hommann sem sást í bandarískum sjónvarpsþáttum. Nú þykir honum menn hinsvegar hafa fært sig um of upp á skaftið. 20.1.2015 21:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20.1.2015 19:50 Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Kaleo Sveitin stefnir hátt og er nú komin út fyrir landsteinana. 20.1.2015 16:23 Einstaklega góður Peter Griffin Bandaríkjamaðurinn Robert Franzese hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir að herma eftir Peter Griffin úr Family guy þáttunum. 20.1.2015 16:00 Firaxis kynna nýjan geimleik Sid Meier's Starships mun koma út á PC, Mac og iPad. 20.1.2015 15:03 Breytir Bratz dúkkum í venjulegar stelpur Listakona handmálar andlitin á Bratz þannig að úr verða venjulegar litlar stelpur. 20.1.2015 15:01 Mögnuð karlremba í gömlum auglýsingum - MYNDIR Fyrir fimmtíu árum var karlremba normið - Hefur margt breyst? 20.1.2015 14:30 Kvenleikinn í listum Hin fullkomna kvenímynd er efni fyrirlestrar sem Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag. 20.1.2015 14:30 Sjónvarpsstjarna lést: Varð fyrir lest í tökum á myndbandi Greg Plitt var að vinna að tökum að myndbandi, líklega heilsuræktarmyndbandi, þegar hann lést. 20.1.2015 14:08 Clooney keypti draugahús Talið er að Hollywood-leikarinn George Clooney og eiginkona hans, Amal, hafi fest kaup á húsi í enska þorpinu Sonning. 20.1.2015 14:00 Fleiri miðar til að sjá Harvey Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína. 20.1.2015 13:30 Fyrrverandi skotinn niður Fyrrverandi kærasti söngkonunnar Britney Spears var nýlega drepinn af talibönum í Afganistan. 20.1.2015 13:00 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20.1.2015 12:50 Kerr lifir eftir 80/20 mottói Miranda Kerr reynir að vera heilbrigð 80 prósent tímans og passar sig því upp á að hafa pláss fyrir óheilbrigt mataræði. 20.1.2015 12:30 Take That á Brit-hátíðinni Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði. 20.1.2015 12:00 A-Evrópa tekur við keflinu af Íslandi Fjórar íslenskar hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðir í sumar eftir þátttöku á Eurosonic. 20.1.2015 11:30 Ættir þú að borða pöddur? Pöddur eru stútfullar af næringarefnum, eru vistvænar og um tvær milljarður manna snakkar á þeim daglega en af hverju borðum við ekki pöddur? 20.1.2015 11:00 Eldbarnið æft við upphaf eldgoss Möguleikhúsið fagnar tuttugu og fimm ára afmæli og stefnir á veglega dagskrá. 20.1.2015 11:00 Stóra barnaafmælismálið í Bretlandi: Facebook-samskipti ósáttu mæðranna Breska blaðið Telegraph hefur birt Facebook-samskipti mæðranna í heild sinni. 20.1.2015 10:58 Samband Bjarna og Sigmundar Davíðs telst alveg vonlaust Samkvæmt kínverskri stjörnuspeki er samband hana og héra er algerlega vonlaust og sætir furðu að þeir hangi saman. 20.1.2015 10:41 Spilar á dótapíanó og ber höfuðið hátt Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari fékk sex tónskáld til þess að semja verk fyrir dótapíanó. Sjálf á hún tvö og er ein mesta áhugakona landsins um hljóðfærið. 20.1.2015 10:30 Hagfræðingur skrifar kvikmyndahandrit Sóley Ómarsdóttir kláraði kvikmyndahandrit eftir námskeið í leikritun. Leiklestur verður sviðsettur í kvöld. 20.1.2015 10:30 Bruce Jenner viðkvæmur fyrir slúðrinu - Neitar að tjá sig um kynleiðréttingu „Í hvert sinn sem hún reynir að ræða þetta við hann þá þaggar hann niður í henni og neitar að ræða það. Þetta er mjög viðkvæmt mál fyrir honum." 20.1.2015 10:22 Er Ronaldo kominn með nýja kærustu? Þvílík fegurð Allt bendir til þess að Cristiano Ronaldo sé komin með nýja kærustu. 20.1.2015 09:43 Líkjast þeim sem þau leika Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári. 20.1.2015 09:30 Afbrýðisemi Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi. 20.1.2015 09:00 Hackett heimsótti allsherjargoðann Steve Hackett, fyrrverandi gítarleikari Genesis, kíkti í heimsókn til Hilmars Arnar Hilmarssonar allsherjargoða þegar hann var staddur hér á landi. 20.1.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stjörnumerkin og líkamsrækt Við erum ekki öll sett í sama mótið og þar af leiðandi hentar sama líkamsræktin ekki öllum. Sumir vilja keyra upp keppnisskapið á meðan aðrir vilja ná jafnvægi og innri styrk í jóga. En ætli að stjörnumerkin spili eitthvað inn í? John Marchesella, stjörnuspekingur kíkti í kortin og tengdi hvert og eitt stjörnumerki við líkamsrækt sem hentar best hverju þeirra 21.1.2015 14:00
Ljósmyndaverkin mín eru langt á undan mér og minni hugsun Þetta er vald sköpunarinnar, segir Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður um ljósmyndaverk sín sem komu út á bók fyrir skömmu. 21.1.2015 13:00
Paltrow í samfesting eftir Sólveigu Káradóttur Leikkonan klæddist samfestingnum í vinsælum sjónvarpsþætti 21.1.2015 12:57
Dj flugvél og geimskip gefur út nýja plötu Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, gefur á næstunni út lagið Hjari veraldar en það verður á nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum. 21.1.2015 11:30
Leit að hljóðfærunum hefur tekið tíma Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo verða í kvöld. 21.1.2015 11:30
Sjálfstraust Það er vitað að sjálfstraust skiptir gríðarlegu máli þegar kemur að ákvarðanatöku fólks en hversu miklu máli skiptir sjálfstraust í rómantísku og kynferðislegu samhengi? 21.1.2015 11:00
Tinna Bergs á frumsýningu með enskum hjartaknúsara Íslenska ofurfyrirsætan mætti með tónlistarmanninum Miles Kane á frumsýningu myndarinnar Mortdecai, sem Johnny Depp leikur í. Kane syngur lag í myndinni. 21.1.2015 10:39
Slást við geimverur í hressu myndbandi Árni Hjörvar og félagar í The Vaccines með nýtt lag. 21.1.2015 10:30
Ekkert dregið undan í myndinni Óli Prik Heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson frumsýnd 6. febrúar. 21.1.2015 10:00
Gerir listaverk úr Snapchat Myndlistarneminn Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir safnar Snapchatskilaboðum. 21.1.2015 09:30
Hversu oft þarf að þrífa æfingarfötin? Sumir eru með hreinlæti á heilanum og þrífa fötin eftir hverja æfingu á meðan aðrir leyfa þeim að súrna í töskunni, hver er hin hóflegi meðalvegur í þrifum æfingarfata? 21.1.2015 09:00
Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni. 21.1.2015 09:00
Fór í prufu fyrir nýjustu mynd Luc Besson Uppáhalds mynd Maríu Birtu Bjarnadóttur er Léon, hún fór á dögunum í prufu fyrir nýjustu mynd Besson. 21.1.2015 08:45
Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20.1.2015 23:36
Murakami hrifinn af Íslandi Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni. 20.1.2015 23:26
Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Stony Hann er tilnefndur til Hlustendaverðlaunana 2015 sem Nýliði ársins og fyrir Myndband ársins. 20.1.2015 21:30
Billy Crystal þykir nóg komið af hommakeleríi á skjánum Billy Crystal lék fyrsta hommann sem sást í bandarískum sjónvarpsþáttum. Nú þykir honum menn hinsvegar hafa fært sig um of upp á skaftið. 20.1.2015 21:00
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20.1.2015 19:50
Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Kaleo Sveitin stefnir hátt og er nú komin út fyrir landsteinana. 20.1.2015 16:23
Einstaklega góður Peter Griffin Bandaríkjamaðurinn Robert Franzese hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir að herma eftir Peter Griffin úr Family guy þáttunum. 20.1.2015 16:00
Breytir Bratz dúkkum í venjulegar stelpur Listakona handmálar andlitin á Bratz þannig að úr verða venjulegar litlar stelpur. 20.1.2015 15:01
Mögnuð karlremba í gömlum auglýsingum - MYNDIR Fyrir fimmtíu árum var karlremba normið - Hefur margt breyst? 20.1.2015 14:30
Kvenleikinn í listum Hin fullkomna kvenímynd er efni fyrirlestrar sem Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag. 20.1.2015 14:30
Sjónvarpsstjarna lést: Varð fyrir lest í tökum á myndbandi Greg Plitt var að vinna að tökum að myndbandi, líklega heilsuræktarmyndbandi, þegar hann lést. 20.1.2015 14:08
Clooney keypti draugahús Talið er að Hollywood-leikarinn George Clooney og eiginkona hans, Amal, hafi fest kaup á húsi í enska þorpinu Sonning. 20.1.2015 14:00
Fleiri miðar til að sjá Harvey Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína. 20.1.2015 13:30
Fyrrverandi skotinn niður Fyrrverandi kærasti söngkonunnar Britney Spears var nýlega drepinn af talibönum í Afganistan. 20.1.2015 13:00
Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20.1.2015 12:50
Kerr lifir eftir 80/20 mottói Miranda Kerr reynir að vera heilbrigð 80 prósent tímans og passar sig því upp á að hafa pláss fyrir óheilbrigt mataræði. 20.1.2015 12:30
Take That á Brit-hátíðinni Take That mun koma fram á Brit-verðlaunahátíðinni í O2-höllinni í London í næsta mánuði. 20.1.2015 12:00
A-Evrópa tekur við keflinu af Íslandi Fjórar íslenskar hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðir í sumar eftir þátttöku á Eurosonic. 20.1.2015 11:30
Ættir þú að borða pöddur? Pöddur eru stútfullar af næringarefnum, eru vistvænar og um tvær milljarður manna snakkar á þeim daglega en af hverju borðum við ekki pöddur? 20.1.2015 11:00
Eldbarnið æft við upphaf eldgoss Möguleikhúsið fagnar tuttugu og fimm ára afmæli og stefnir á veglega dagskrá. 20.1.2015 11:00
Stóra barnaafmælismálið í Bretlandi: Facebook-samskipti ósáttu mæðranna Breska blaðið Telegraph hefur birt Facebook-samskipti mæðranna í heild sinni. 20.1.2015 10:58
Samband Bjarna og Sigmundar Davíðs telst alveg vonlaust Samkvæmt kínverskri stjörnuspeki er samband hana og héra er algerlega vonlaust og sætir furðu að þeir hangi saman. 20.1.2015 10:41
Spilar á dótapíanó og ber höfuðið hátt Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari fékk sex tónskáld til þess að semja verk fyrir dótapíanó. Sjálf á hún tvö og er ein mesta áhugakona landsins um hljóðfærið. 20.1.2015 10:30
Hagfræðingur skrifar kvikmyndahandrit Sóley Ómarsdóttir kláraði kvikmyndahandrit eftir námskeið í leikritun. Leiklestur verður sviðsettur í kvöld. 20.1.2015 10:30
Bruce Jenner viðkvæmur fyrir slúðrinu - Neitar að tjá sig um kynleiðréttingu „Í hvert sinn sem hún reynir að ræða þetta við hann þá þaggar hann niður í henni og neitar að ræða það. Þetta er mjög viðkvæmt mál fyrir honum." 20.1.2015 10:22
Er Ronaldo kominn með nýja kærustu? Þvílík fegurð Allt bendir til þess að Cristiano Ronaldo sé komin með nýja kærustu. 20.1.2015 09:43
Líkjast þeim sem þau leika Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári. 20.1.2015 09:30
Afbrýðisemi Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi. 20.1.2015 09:00
Hackett heimsótti allsherjargoðann Steve Hackett, fyrrverandi gítarleikari Genesis, kíkti í heimsókn til Hilmars Arnar Hilmarssonar allsherjargoða þegar hann var staddur hér á landi. 20.1.2015 09:00