Fleiri fréttir Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8.11.2014 15:08 Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8.11.2014 15:03 Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. 8.11.2014 15:00 Sviti og sviðsdýfur Hljómsveitin FM Belfast gerði allt vitlaust í Hörpunni í gær 8.11.2014 14:05 Bassbarítónar flytja karlmannleg sönglög Jón Kristinn Cortez ákvað að safna saman íslenskum sönglögum fyrir bassbarítóna sem eru neðri raddir karlmanna. 8.11.2014 14:00 Konur eru svo svakalega mikið upp á karlhöndina Gæðakonur, ný skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, fjallar um eldfjallafræðinginn Maríu Hólm Magnadóttur og hvernig heimsmynd hennar snýst á hvolf við kynni af byltingarkonunni Gemmu sem predikar heimsyfirráð kvenna og lítur á alla karlmenn sem nauðgara. 8.11.2014 13:30 Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík 8.11.2014 13:26 Carl Jóhan þýðir Jarðnæði 8.11.2014 13:00 Tvö sóló á einu kvöldi Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói. 8.11.2014 12:30 Sigtryggur og Mugison mættu með hatt Íslensku sveitirnar á Eurosonic tilkynntar. 8.11.2014 12:15 það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu. 8.11.2014 12:00 Fataskápurinn: Alltaf í svörtu Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Natalie G. Gunnarsdóttir segist alltaf vera í svörtu. 8.11.2014 12:00 Innleiða núvitund í framhaldsskólana Núvitund er einfalt form hugleiðslu sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Flensborgarskóli er fyrsti skólinn til að kenna núvitund. 8.11.2014 12:00 Hannar nýja línu fyrir Club Monaco Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir hannar línu undir Club Monaco, dótturmerki Ralph Lauren, ásamt því að taka þátt í að hanna prjónalínu merkisins. 8.11.2014 12:00 Sungið um ástina og lífið í Austurbæ Kvennakór Kópavogs heldur tvenna styrktartónleika í Austurbæ við Snorrabraut á morgun og fær til liðs við sig Pál Óskar, Ölmu Rut og Drengjakór íslenska lýðveldisins, ásamt úrvali hljóðfæraleikara. 8.11.2014 12:00 Rappþulan snýr aftur Rappkeppnin verður haldin í annað sinn á næstunni. 8.11.2014 12:00 Þénar 1,3 milljónir króna á dag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne þénar tæpar 1,3 milljónir króna á degi hverjum. 8.11.2014 12:00 Syngjandi um heiminn Sigurður Guðmundsson söngvari flutti til Noregs fyrir rúmu ári með konu sinni, Tinnu Ingvarsdóttur, og dóttur, Ástríði Ösp. Hann hefur nóg að gera við tónlistarflutning og er á sífelldum ferðalögum um heiminn. 8.11.2014 12:00 Logi hræddi líftóruna úr Nínu Dögg Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, mætti í þátt Loga Bergmann á Stöð 2 í gærkvöldi og ræddi meðal annar um myndina Grafir og bein sem hún fer með hlutverk í. 8.11.2014 11:36 Kreppa bankamannsins Kristófers Blanda spennusögu og sögu um tilvistarglímu og fjölskylduvanda í hruninu sem gengur ekki fullkomlega upp. 8.11.2014 11:30 Magnaður Mugison Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves. 8.11.2014 11:20 Skil ömmur mínar núna Myndlistarkonan Jóhanna Bogadóttir er sjötug í dag en ætlar að fagna þeim áfanga með vorsól á lofti. Hún er ævintýrakona sem hefur búið meira á Íslandi en hana dreymdi um. 8.11.2014 11:00 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8.11.2014 11:00 Glæsilegur konsert, fúl sinfónía Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður. 8.11.2014 10:30 Bara eins og lífið er 8.11.2014 10:00 Vísurnar voru mín sáluhjálp Egill Eðvarðsson, upptökustjóri í Sjónvarpinu, á fjölbreyttan feril að baki og hefur komið víða við í listheiminum. Nú, 67 ára gamall, rær hann enn á ný mið og sendir frá sér bók með vísum og teikningum sem hann sendi börnum sínum á erfiðum tímapunkti í lífi hans. 8.11.2014 09:00 Sjáið myndbandið: Tryllt stemning á Airwaves í gær Hátíðin heldur áfram í kvöld. 8.11.2014 08:45 Hélt að brjóstahaldarinn færi í mál við hann Elvar Gunnarsson gerði tónlistarmyndband fyrir hinn bandaríska Aaron Smith. 8.11.2014 08:30 Ætlaði að vernda dæturnar fyrir helvíti Kristín Auður Elíasdóttir var beitt kynferðisofbeldi af manni innan fjölskyldunnar þegar hún var barn. Það var henni mikið áfall að komast að því að þrjár dætur hennar höfðu lent í því sama. 8.11.2014 08:00 Segist vera á einhverfurófi "Ég er ekki óstarfhæfur. Ég lít á þetta sem annars konar hugarfar,“ segir grínistinn Jerry Seinfeld. 7.11.2014 23:00 Williams allsgáður þegar hann svipti sig lífi Dánardómstjóri birti skýrslu sína fyrr í dag. 7.11.2014 22:45 Þórsteinn lenti í fjórða sæti í Die große Chance Þórsteinn Einarsson, átján ára gamall Íslendingur, hafnaði í fjórða sæti í austurrísku hæfileikakeppninni Die große Chance en úrslitaþátturinn var sýndur í beinni útsendingu á ORF í kvöld. 7.11.2014 22:00 Gaf kærastanum sogblett Fyrirsætan Cara Delevingne birtir athyglisverða mynd á Instagram. 7.11.2014 21:00 Sjáið myndbandið: Kom óvænt á sjúkrahúsið til að sjá nýfædda dóttur sína Tveggja vasaklúta myndband. 7.11.2014 19:30 Höfrungur fótóbombar brúðhjón Ótrúlegt augnablik fangað á mynd. 7.11.2014 19:00 Er ég þinn besti bólfélagi? Pör svara vandræðalegri spurningu í þessu hressandi myndbandi. 7.11.2014 18:30 Sýnir fordóma gegn feitu fólki í myndum "Mér hefur alltaf fundist erfitt að stjórna þyngd minni,“ segir ljósmyndarinn Haley Morris-Cafiero. 7.11.2014 18:00 Rachel og Hayden eignuðust stúlku Hnátan heitir Briar Rose. 7.11.2014 17:30 Jón Gnarr og Baltasar gera sjónvarpsseríu „Það er ekki langt síðan við fórum að vinna í þessu. Það getur tekið níu til fimmtán mánuði að þróa seríu. Stundum tekur það styttri tíma og stundum lengri tíma.“ 7.11.2014 16:59 „Hugsanlega hefur hann fallegasta hár karlmanns á Íslandi“ Aðalritstjóri Out Magazine, stærsta tímarits hinsegin fólks í heimi, er hrifinn af hári Dags B. Eggertssonar. 7.11.2014 16:45 Ný stikla úr Fifty Shades of Grey Christian Grey í aðalhlutverki í stuttri stiklu sem gefur lítið upp um myndina. 7.11.2014 16:30 Nafnið á laginu varð til á Vogi Nýtt myndband og lag frá Shades of Reykjavík. 7.11.2014 16:15 Smakkaði hákarl á Airwaves: Á bragðið eins og sokkur með ælu Tónlistarmanninum Jed Parsons var illa brugðið. 7.11.2014 16:00 Verzlingar gegn einelti: „Þeir sem leggja í einelti eru aumingjar“ Alþjóðlegur dagur gegn einelti er í dag. 7.11.2014 15:30 Heilsuráð Unnar: Öðlumst vellíðan með vaxandi sjálfstrausti Einkaþjálfarinn Unnur Pálmarsdóttir gefur lesendum Lífsins góð ráð. 7.11.2014 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8.11.2014 15:08
Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8.11.2014 15:03
Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. 8.11.2014 15:00
Bassbarítónar flytja karlmannleg sönglög Jón Kristinn Cortez ákvað að safna saman íslenskum sönglögum fyrir bassbarítóna sem eru neðri raddir karlmanna. 8.11.2014 14:00
Konur eru svo svakalega mikið upp á karlhöndina Gæðakonur, ný skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, fjallar um eldfjallafræðinginn Maríu Hólm Magnadóttur og hvernig heimsmynd hennar snýst á hvolf við kynni af byltingarkonunni Gemmu sem predikar heimsyfirráð kvenna og lítur á alla karlmenn sem nauðgara. 8.11.2014 13:30
Tvö sóló á einu kvöldi Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói. 8.11.2014 12:30
það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu. 8.11.2014 12:00
Fataskápurinn: Alltaf í svörtu Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Natalie G. Gunnarsdóttir segist alltaf vera í svörtu. 8.11.2014 12:00
Innleiða núvitund í framhaldsskólana Núvitund er einfalt form hugleiðslu sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Flensborgarskóli er fyrsti skólinn til að kenna núvitund. 8.11.2014 12:00
Hannar nýja línu fyrir Club Monaco Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir hannar línu undir Club Monaco, dótturmerki Ralph Lauren, ásamt því að taka þátt í að hanna prjónalínu merkisins. 8.11.2014 12:00
Sungið um ástina og lífið í Austurbæ Kvennakór Kópavogs heldur tvenna styrktartónleika í Austurbæ við Snorrabraut á morgun og fær til liðs við sig Pál Óskar, Ölmu Rut og Drengjakór íslenska lýðveldisins, ásamt úrvali hljóðfæraleikara. 8.11.2014 12:00
Þénar 1,3 milljónir króna á dag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne þénar tæpar 1,3 milljónir króna á degi hverjum. 8.11.2014 12:00
Syngjandi um heiminn Sigurður Guðmundsson söngvari flutti til Noregs fyrir rúmu ári með konu sinni, Tinnu Ingvarsdóttur, og dóttur, Ástríði Ösp. Hann hefur nóg að gera við tónlistarflutning og er á sífelldum ferðalögum um heiminn. 8.11.2014 12:00
Logi hræddi líftóruna úr Nínu Dögg Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, mætti í þátt Loga Bergmann á Stöð 2 í gærkvöldi og ræddi meðal annar um myndina Grafir og bein sem hún fer með hlutverk í. 8.11.2014 11:36
Kreppa bankamannsins Kristófers Blanda spennusögu og sögu um tilvistarglímu og fjölskylduvanda í hruninu sem gengur ekki fullkomlega upp. 8.11.2014 11:30
Magnaður Mugison Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves. 8.11.2014 11:20
Skil ömmur mínar núna Myndlistarkonan Jóhanna Bogadóttir er sjötug í dag en ætlar að fagna þeim áfanga með vorsól á lofti. Hún er ævintýrakona sem hefur búið meira á Íslandi en hana dreymdi um. 8.11.2014 11:00
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8.11.2014 11:00
Glæsilegur konsert, fúl sinfónía Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður. 8.11.2014 10:30
Vísurnar voru mín sáluhjálp Egill Eðvarðsson, upptökustjóri í Sjónvarpinu, á fjölbreyttan feril að baki og hefur komið víða við í listheiminum. Nú, 67 ára gamall, rær hann enn á ný mið og sendir frá sér bók með vísum og teikningum sem hann sendi börnum sínum á erfiðum tímapunkti í lífi hans. 8.11.2014 09:00
Hélt að brjóstahaldarinn færi í mál við hann Elvar Gunnarsson gerði tónlistarmyndband fyrir hinn bandaríska Aaron Smith. 8.11.2014 08:30
Ætlaði að vernda dæturnar fyrir helvíti Kristín Auður Elíasdóttir var beitt kynferðisofbeldi af manni innan fjölskyldunnar þegar hún var barn. Það var henni mikið áfall að komast að því að þrjár dætur hennar höfðu lent í því sama. 8.11.2014 08:00
Segist vera á einhverfurófi "Ég er ekki óstarfhæfur. Ég lít á þetta sem annars konar hugarfar,“ segir grínistinn Jerry Seinfeld. 7.11.2014 23:00
Williams allsgáður þegar hann svipti sig lífi Dánardómstjóri birti skýrslu sína fyrr í dag. 7.11.2014 22:45
Þórsteinn lenti í fjórða sæti í Die große Chance Þórsteinn Einarsson, átján ára gamall Íslendingur, hafnaði í fjórða sæti í austurrísku hæfileikakeppninni Die große Chance en úrslitaþátturinn var sýndur í beinni útsendingu á ORF í kvöld. 7.11.2014 22:00
Gaf kærastanum sogblett Fyrirsætan Cara Delevingne birtir athyglisverða mynd á Instagram. 7.11.2014 21:00
Sjáið myndbandið: Kom óvænt á sjúkrahúsið til að sjá nýfædda dóttur sína Tveggja vasaklúta myndband. 7.11.2014 19:30
Er ég þinn besti bólfélagi? Pör svara vandræðalegri spurningu í þessu hressandi myndbandi. 7.11.2014 18:30
Sýnir fordóma gegn feitu fólki í myndum "Mér hefur alltaf fundist erfitt að stjórna þyngd minni,“ segir ljósmyndarinn Haley Morris-Cafiero. 7.11.2014 18:00
Jón Gnarr og Baltasar gera sjónvarpsseríu „Það er ekki langt síðan við fórum að vinna í þessu. Það getur tekið níu til fimmtán mánuði að þróa seríu. Stundum tekur það styttri tíma og stundum lengri tíma.“ 7.11.2014 16:59
„Hugsanlega hefur hann fallegasta hár karlmanns á Íslandi“ Aðalritstjóri Out Magazine, stærsta tímarits hinsegin fólks í heimi, er hrifinn af hári Dags B. Eggertssonar. 7.11.2014 16:45
Ný stikla úr Fifty Shades of Grey Christian Grey í aðalhlutverki í stuttri stiklu sem gefur lítið upp um myndina. 7.11.2014 16:30
Smakkaði hákarl á Airwaves: Á bragðið eins og sokkur með ælu Tónlistarmanninum Jed Parsons var illa brugðið. 7.11.2014 16:00
Verzlingar gegn einelti: „Þeir sem leggja í einelti eru aumingjar“ Alþjóðlegur dagur gegn einelti er í dag. 7.11.2014 15:30
Heilsuráð Unnar: Öðlumst vellíðan með vaxandi sjálfstrausti Einkaþjálfarinn Unnur Pálmarsdóttir gefur lesendum Lífsins góð ráð. 7.11.2014 15:00