Fleiri fréttir

Dillalude á Kex í kvöld

Dillalude er fjögurra manna instrumental hip hop sveit úr Reykjavík og er hún óður meðlima til pródúsentsins J Dilla.

Ætlar að njóta augnabliksins

Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan.

Allir geta orðið meistarar

"Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar.

Við sjálf og þeir sem við elskum

Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur ljóðaflokkinn Á eynni þeirri eftir W.H. Auden í þýðingu Trausta Ólafssonar í Hannesarholti 2. október. Tónlistin er eftir Britten.

Snigill og flygill

Tíu glæný lög eftir Michael Jón Clark við skopleg og myndræn ljóð Þórarins Eldjárns verða frumflutt í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í hádeginu á föstudag.

Munaður í Meistaramánuði

Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið.

Gott að hafa unga fólkið með í ráðum

Á Seltjarnarnesi sitja ungmenni í helstu nefndum bæjarins og hafa þar málfrelsi og tillögurétt. Ásgerður bæjarstjóri telur það gott fyrirkomulag bæði fyrir þá eldri og yngri.

Smásögur og örsögur um allt

Lestrarhátíð í Bókmenntaborg verður sett í þriðja sinn í dag. Smásögur og örsögur eru í fyrirrúmi og boðið upp á upplestra, ritsmiðjur, sýningar, sköpunarsmiðjur og málþing. Síðasta vikan verður síðan pólsk vika.

Gamall bókaormur með lestrarátak

Ævar Þór Benediktsson, sem krakkar þekkja sem Ævar vísindamann, hrindir í dag af stað lestrarátaki í öllum grunnskólum landsins. Auk þess sendir hann á næstu dögum frá sér bók þar sem lesandinn ræður söguþræðinum sjálfur.

Ert þú búin að fá þér bleiku slaufuna?

Í dag hefst hið árlega fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins sem kennt er við Bleiku slaufuna en hún er tákn félagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum

Sjá næstu 50 fréttir