Fleiri fréttir

Taylor Swift bætist við í The Voice

Söngkonan Taylor Swift verður svokallaður ráðgjafi í þáttum NBC-sjónvarpsttöðvarinnar The Voice ef marka má Us Weekly, slúðurmiðil í Bandaríkjunum.

Krúttlega fólkið fagnaði með Kolibri

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar vöruþróunarfyrirtækið Kolibri opnaði nýjar skrifstofur á Laugavegi 26 þar sem Plain Vanilla var áður til húsa. Yfir þrjú hundruð gestir nutu útsýnisins yfir borgina í teitinu í blíðskaparveðri með bros á vör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Hönnunarstofan Furðuverk sá um hönnun nýja húsnæðisins.

Hvað einkennir góð sambönd?

Það er búið að kortleggja fimm hluti sem einkenna góð sambönd og þau sem uppfylla þennan lista eru síður líklegri til að skilja.

Kjöt og kaffisviti

Vignir Rafn Valþórsson ætlar út í kvöld þó mikið standi til á morgun en hann leikstýrir sýningunni Bláskjá. Hann fylgir engri rútínu um helgar og veit ekkert betra en að sitja einn að steiktu kjötlæri.

Bjóða í eftirpartí í Hörpu

Stuðmenn blása til tónleika í Eldborg í Hörpu þann 6. september en á eftir er tónleikagestum boðið á alvöru Stuðmannaball

Á ótrúlega góða vini

Marteini Högna, nemanda í Verzlunarskóla Íslands, brá heldur betur í brún þegar fjöldi samnemenda hans klæddist bolum til styrktar móður hans heitinni.

Byrjuðu í bílskúr á Selfossi

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir hafa á fáum árum byggt upp eina farsælustu fatakeðju landsins, Lindex.

Fyrsta bókin strax seld til 25 landa

Hinn sænski Fredrik T. Olsson varð heltekinn af hrollvekjandi hugmynd sem spratt fram og varð að að efni í hans fyrstu bók. Hún nefnist Slutet på kedjan á frummálinu og Síðasti hlekkurinn í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar sem Forlagið hefur gefið út.

Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli

Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar.

Mjólkurrörin sjást í nýja listaverkinu

Staðreynd – Local Fact er heiti sýningar Örnu Valsdóttur myndlistarkonu sem hún opnar í dag klukkan 15 í Listasafni Akureyrar. Af sex vídeóverkum er eitt glóðvolgt úr smiðju hennar. Kórinn Hymnodia flytur sönggjörning við opnunina.

Stæltasti lyfjafræðingurinn á vakt

Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir er lyfjafræðingur sem hóf að æfa kraftlyftingar fyrir tilviljun, þegar hún vildi koma sér í form eftir barnsburð. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er Ragnheiður Norðurlandameistari í greininni.

Mike Leigh til Íslands

Hinn virti, breski leikstjóri Mike Leigh verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september.

Reynsluboltar í kennarastólinn

Saga Sigurðardóttir og Ellen Loftsdóttir setjast í kennarastólinn í vetur er þær halda utan um stílista-og ljósmyndaranám Reykjavik Fashion Academy.

Kórstarf er óformlegt nám

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi.

Alvarleg lög og í léttari kantinum

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag.

Skemmtileg sýning og margslungin

Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið afar vel tekið af gestum á öllum aldri að sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra.

Sá sterkasti spilar golf til góðs

Hafþór Júlíus Björnsson er á meðal þeirra sem taka þátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótið er góðgerðarmót og tekur fjöldi þekktra einstaklinga þátt í því.

Sjá næstu 50 fréttir