Fleiri fréttir

Á brettum við Gróttu

Strákarnir hjá Iceland Kite Experience vöktu athygli á mánudagskvöldið í sólinni við Gróttu á Seltjarnarnesi.

Breytti æðagúlpi í heila í listaverk

Listamaðurinn David Young greindist nýlega með krabbamein og ákvað því að taka aftur upp sýningu sína Phenomena sem byggð er á myndum af heila hans.

Skiptar skoðanir á hári Nelsons

Gunnar Nelson bardagaíþróttamaður hefur vakið mikla athygli með nýja og töff klippingu. Fréttablaðið hafði samband við tvo hárgreiðslusérfræðinga og spurði þá álits á hinum ýmsu hárgreiðslum Gunnars.

Hollar amerískar pönnukökur

Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum

Átakanlega fyndnir þættir á RÚV

Ari Eldjárn og Baggalútsmennirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Pálsson vinna nú hörðum höndum að því að skrifa grínþætti fyrir Sjónvarpið.

Tískuritstjóri bleytir sig

Anna Wintour hefur verið ritstjóri tískutímaritsins Vogue um árabil en hún er þekkt fyrir einstaklega fágaðan stíl.

Meg Ryan á lausu

Hætt með John Mellencamp eftir þriggja ára samband.

Linda Pé bjargar hryssu

"Ég var heima þegar Linda Pétursdóttir hringir í mig og segir mér frá þessu og ég rýk af stað," segir Árni.

Sleiktu símann þinn

Tækninni fleygir fram og nú er til smáforrit sem kennir þér kúnstir, ef þú bara sleikir símann þinn.

Púlsinn 20.ágúst 2014

Það hefur varla farið framhjá mörgun hið svokalla "Ice Bucket Challenge“ sem tröllríður öllu þessa daganna. Áskorunin snýst um að hella klakavatni yfir sig og skora svo á aðra að gera slíkt hið sama ellegar styrkja góðgerðasamtök.

Emmsjé Gauti selur guggusegul

„Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Emmsjé Gauti býður fólki að taka þátt í uppboðinu.

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Allir með eðlileg kynfæri

"Tilgangurinn með bókinni er að sýna fólki og sérstaklega unglingum að engin kynfæri eru eins og að þeirra séu eðlileg,“ segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir eða Sigga Dögg eins og hún er oftast kölluð.

Sjá næstu 50 fréttir