Hollar amerískar pönnukökur Rikka skrifar 21. ágúst 2014 09:14 mynd/Rikka Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum. Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Öðruvísi líf: „Veistu Hrund, þú ert eiginlega eins og Forrest Gump“ Áskorun Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Lífið Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Tónlist Íslensk áhöfn tekur þátt í endurvakningu Pan Am Lífið „Þetta er bara það sem mig hefur langað alla ævi“ Lífið „Eini maðurinn sem er bókaður í golf undir dauðahótunum“ Lífið Krakkatían: Leðurblökumaðurinn, Elli Egils og 17. júní Lífið Þingkonur hlutu blessun Leós páfa Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Lífið Fleiri fréttir Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum.
Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Öðruvísi líf: „Veistu Hrund, þú ert eiginlega eins og Forrest Gump“ Áskorun Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Lífið Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Tónlist Íslensk áhöfn tekur þátt í endurvakningu Pan Am Lífið „Þetta er bara það sem mig hefur langað alla ævi“ Lífið „Eini maðurinn sem er bókaður í golf undir dauðahótunum“ Lífið Krakkatían: Leðurblökumaðurinn, Elli Egils og 17. júní Lífið Þingkonur hlutu blessun Leós páfa Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Lífið Fleiri fréttir Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira