Fleiri fréttir

Hver er Justin Timberlake?

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dag

Fékk leyfi hjá biskupnum

Dansarinn Sigríður Soffía Níelsdóttir á heiðurinn af rúsínunni í pylsuendanum á Menningarnótt

Í hasarnum í Hollywood

Katrín Benedikts Rothenberger skrifar handritið að hasarmyndinni Expendables 3 ásamt eiginmanni sínum Creighton Rothenberger og sjálfum Sylvester Stallone.

Stærsti viðburður Íslands 2014

Menningarnótt í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem fjölmennasti viðburður sem haldinn er á Íslandi. Hún er haldin í dag í 19. sinn og stendur frá 11 til 23. Um 600 viðburðir eru á dagskrá og dreifast víða um miðborgina. Lítum á tíu þeirra.

Hótaði að hætta gítarsólóum

Strákarnir í Skálmöld náðu að safna 800 þúsund krónum til styrktar Hringnum með áheitum fyrir Reykjavíkurmaraþonið.

Bill Gates mættur á Timberlake

Milljarðamæringurinn Bill Gates er staddur hér á landi og mun vera gestur á tónleikum Justin Timberlake sem fara fram á sunnudagskvöld. Bill Gates kom hingað til lands á einkaþotu sinni og mun eyða helginni hér á landi áður en hann fer á tónleikana.

Áberandi eyrnaskraut

Eitt af því sem verður ofarlega á tískubaugnum í vetur eru stórir eyrnalokkar

Timberlake kom á stórri einkaþotu til landsins

Að sögn sjónarvottar kom söngvarinn út úr stórri dökkblárri einkaþotu, og gekk hann út úr vélinni með húfu og sólgleraugu. Hann mun gista á Nordica Hotel á meðan dvöl hans hér á landi stendur.

Hvetja hvor aðra áfram

Þær Steinunn Vala, Sonja, Bríet, Elín og Elena hafa opnað búðina Unikat í miðbæ Reykjavíkur.

Smjörlíkisverksmiðjan mjólkaði peningum í kassann

Gömul hús með nýtt hlutverk nefnist dagskrá á Menningarnótt sem fram fer um miðjan dag í fjórum nýuppgerðum húsum við Hverfisgötu og Veghúsastíg. Þar stikla Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiðlari og góðir gestir á hundrað ára sögu húsanna.

Leikkonur í karókí

Það var heldur betur stuð á karókíbarnum Live Pub á miðvikudaginn.

Baldur hlýtur eldskírnina

Morðingjarnir koma fram á Gauknum í kvöld en þetta verða fyrstu tónleikarnir þeirra sem kvartett.

Auður átti sér margar skemmtilegar hliðar

Sýningin Auður á Gljúfrasteini verður opnuð í dag í Listasal Mosfellsbæjar. Undirtitill hennar er Fín frú, sendill og allt þar á milli og er tilvitnun í hana sjálfa.

Púlsinn 22.ágúst 2014

Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær.

Sjá næstu 50 fréttir