Fleiri fréttir

Gæti verið sonur Ladda og Dorritar

Saga Garðarsdóttir vinnur nú að handriti að einleik persónunnar Kenneths Mána en hún segir Kenneth vera eins og samsuðu af boltalandinu í IKEA og Hogwarts.

Úr myrku hyldýpi

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður hefur opnað sýningu á nýrri ljósmyndaseríu í i8 Galleryi.

Tíst vikunnar

"Bárðarbunga er Sölvi Tryggvason eldfjallanna. Mikil umfjöllun en ekkert að gerast. #mountceleb.“

Safnar fyrir leikverki í New York

Ólöf Jara Skagfjörð býr í New York og er um þessar mundir að safna fyrir leiksýningu sem leikhópur hennar ætlar á setja upp. Ágóðinn rennur til góðs málefnis.

Allt að verða klárt fyrir Timberlake

Öllu hefur nú verið umturnað í Kórnum fyrir tónleika Justins Timberlake. Ekki hefur fengist staðfest hvort eiginkona kappans kemur með honum til landsins. Tónleikarnir sem sýndir verða beint á netinu marka tímamót því eftir þá fer Justin og hans fólk í má

Fullkomið fyrir steggjanir og partí

"Human Foosball“ eða mennskt fótboltaspil er nýkomið til landsins. Jón Andri Helgason hjá Skátalandi segir það hafa fengið mjög góðar viðtökur.

Eignaðist litla hnátu

Sjónvarpsmaðurinn Carson Daly og unnusta hans Siri Pinter orðin þriggja barna foreldrar.

Bauð hestinum upp á nudd

Linda Pétursdóttir kom að björgun hryssu sem lá föst í skurði í vikunni. Aðbúnaði hrossana á svæðinu er ábótavant segir dýraverndarlögfræðingur.

Ekki að skilja

Tom Hanks og Rita Wilson segja frétt InTouch uppspuna frá A til Ö.

Afar umdeilt myndband Nicki Minaj

Myndbandið er algjörlega í takt við fyrri myndbönd Minaj en gagnrýnendur eru á því máli að í þetta sinn hafi söngkonan farið örlítið of langt í listsköpun sinni.

Fékk skvísugenið frá ömmu sinni

Emilía Ottesen, kynningarstjóri Bíóhallarinnar á Akranesi, ákvað strax í barnæsku að gifta sig í brúðarkjól ömmu sinnar og nöfnu. Um tíma leit þó ekki út fyrir að sá draumur myndi rætast.

Slegist um Keith Richards

Óskar Guðnason er mikill listamaður, bæði tónskáld og myndlistarmaður. Málverk hans af Keith Richards vakti mikla hrifningu á Höfn í Hornarfirði enda stórglæsilegt.

Vörur í Leifsstöð breytast í listaverk

Upplifunarhönnuðurinn Kristín María vann áhugavert verkefni á dögunum fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar en hún notaði íslensku vörurnar í Fríhöfninni í verkið.

Útgáfunni fagnað í Mengi

Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verður flutt í Mengi í kvöld.

CeWe- ljósmyndabók frá Elko

Ljósmyndabók frá CeWe er tilvalin til að geyma minningar. Einnig er sniðugt að nota hana sem persónulega og sérstaka gjöf og búa til ljóða-, sögu- eða matreiðslubók.

Þrír bassar á ferð

Tveir Rússar og einn Úkraínumaður syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annað kvöld.

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafði fengið sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvað því að taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika.

Sjá næstu 50 fréttir