Fleiri fréttir

Fundu sögurnar á bak við nöfnin

Hópur unglinga úr leiklistarskóla L.A. frumsýnir í kvöld sýninguna Sértu velkominn heim, um borð í Húna II sem liggur við Torfunesbryggju á Akureyri.

Hollur sumarsafi

Gómsætur bláberjadrykkur sem er fullur af andoxunarefnum.

Ekki týnast í Herjólfsdal

Strákarnir í Blendin hafa sent frá sér nýja uppfærslu af samfélagsmiðli sínum, sem hjálpar einstaklingum að hafa uppi á félögum sínum á Þjóðhátíð.

Árni Johnsen fær klapp á kollinn

Hljómsveitin Retro Stefson ætlar að halda ball á Græna hattinum um helgina og heldur þaðan til Vestmannaeyja til að spila fyrir þjóðhátíðargesti.

Ferskur blær í heimi ilmvatna

Lengi vel hafa stórfyrirtæki rekið ilmvatnsbransann með fáum aðilum sem að hanna og framleiða ilmvötn fyrir stærstu tískumerkin.

Banks talar opinskátt um kynlíf

Í nýlegu viðtali við New You tímaritið segir Banks meðal annars að ungu fólki sé gerður ógreiði með því að setja skömm inn í umræðuna um kynlíf.

Lærir að lifa með þessu

Jóhann Seifur Marteinsson er eins og hálfs árs og greindist einungis níu mánaða gamall með genagalla. Jóhann tilheyrir svokölluðu Dravet rófi.

Er von á áttundu Harry Potter bókinni?

Hörðustu aðdáendur galdrastráksins Harry Potter halda því nú fram að höfundur bókanna, J.K. Rowling, sé mögulega með áttundu bókina í farvatninu.

Forstjórinn vildi engan nema Nilla

Gleðigjafinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, mun stýra sérstökum Þjóðhátíðarþáttum sem sýndir verða á Vísi.

Die Hard-leikari látinn

James Shigeta, einn af fyrstu leikurunum með asískan bakgrunn sem sló í gegn í Bandaríkjunum, lést í gær 81 árs að aldri.

Skoppaðu þér í form

Trampolín eru ekki bara fyrir krakkana, þú getur komið þér í frábært form um leið og þú leikur þér.

Sjá næstu 50 fréttir