Fleiri fréttir

Síðan hrundi vegna tilkynningar Emmu Watson

Nýlega var Watson ráðin sem einn sendiherra UN Women samtakanna en hún mun vinna að því að hvetja ungar konur til dáða og vera eitt andlita nýrrar herferðar samtakanna.

Limp Bizkit langar á Glastonbury

Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrðu þakklátir ef þeim yrði boðið að spila á hátíðinni. Þá er ný plata væntanleg frá sveitinni.

Jagger kennt um ósigur Brasilíu

Söngvara Rolling Stones er kennt um tap Brasilíumanna á HM og sagður valda einskonar bölvun á þau lið sem hann styður.

Uppselt á Eistnaflug

Miðalausir ferðalangar eru varaðir við því að ferðast austur á Neskaupstað.

Samtvinningur af því skásta

Leikararnir góðkunnu Þorsteinn Guðmundsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir halda skemmtikvöld saman í sumar þar sem þau fara um víðan völl grínsins.

Taktu landnámshænu í fóstur

Á Tjörn í Vatnsnesi er boðið upp á að taka landnámshænur í fóstur, án þess að taka þær með sér heim.

Eiga von á stúlku

Robert og Susan Downey Jr. eiga von á sínu öðru barni saman.

Þokkafullt tónlistarmyndband Gus Gus

Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual en Högni Egilsson segir myndbandið vera þokkafullt og því í takti við lagið.

Shakespeare's Globe Theatre sýnir í Hörpu

Tólf manna leikhópur frá Globe-leikhúsinu í London er á heimsferðalagi með frægasta verk Shakespeares, Hamlet, og verður aðeins þessi eina sýning á Íslandi.

Samfarir við sólarupprás

Kynlöngun einstaklinga getur verið misjöfn eftir tíma dags, því þarft þú að finna hvaða tími hentar þér best

Legó inn fyrir Forsetann

Hljómsveitin Gus Gus heldur í langt og strangt tónleikaferðalag í lok sumars en einn forsprakki sveitarinnar Stephan Stephensen kemur ekki til með að ferðast með sveitinni í haust og í staðinn stekkur Maggi Legó, fyrrverandi meðlimur sveitarinnar, inn.

Vine-stjarna segir HIV hommasjúkdóm

Vine-stjarnan og Íslandsvinurinn, ef svo mætti kalla hann, Nash Grier gerði allt vitlaust í nýju Vine-myndskeiði sínu en þar segir drengurinn að kynsjúkdómurinn HIV sé einungis að finna á meðal samkynhneigðra karlmanna.

Margot Robbie fannst hún ekki sæt

Wolf of Wall Street skvísan Margot Robbie segir í viðtali við Vanity Fair að henni hafi ekki þótt hún falleg þegar hún var yngri og að skólafélagarnir hefðu að hennar mati verið fallegri.

Sjá næstu 50 fréttir