Fleiri fréttir

Nýjasta æðið á netinu

Áströlsk ungmenni taka upp myndbönd af sér að neyta áfengis á frumlegan máta. Iðjan kallast "Neknominate".

Nýtt lag frá KSF

Hljómsveitin KSF sendir nú frá sér nýtt lag og fær rapparann Ant Lew og söngkonuna Önnu Hlín til liðs við sig.

Of fyndið til að móðgast

Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn.

Stefnumót við trjábændur

Nemendur á 3. ári í vöruhönnun LHÍ áttu stefnumót við trjábændur á liðnu ári. Upp úr samstarfinu spruttu sjö verk, innblásin af íslenskri náttúru.

Knúsar Keiru

Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn Chris Pine var ómótstæðilegur á rauða dreglinum,

Vanafastur leikstjóri

Thelma Schoonmaker og Martin Scorsese hafa unnið saman að átján myndum.

Varð heimskari í augum annarra

Ragnheiður Sigurðardóttir var með gjörning á Starbucks í Brussel sem fjallar um ímynd hins fullkomna kvenlíkama.

Nýtt myndband frá Snorra Helgasyni

Nýtt tónlistarmyndband við lagi Snorra Helgasonar, Summer is almost gone af plötunni Autumn Skies er komið út og var frumsýnt á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar KEXP í Seattle.

Pippa alltaf smart

Pippa Middleton, 30 ára systir Kate eiginkonu Vilhjálms Bretaprins, gekk hröðum skrefum um götur Lundúna í nýrri kápu.

Nexus hreinsar út af lagernum

Sérverslunin Nexus hefur auglýst lagerhreinsun í gömlu húsakynnum sínum við Hverfisgötu á morgun. Húsið verður jafnað við jörðu og verslunin hefur komið sér fyrir í nýju húsnæði við Nóatún.

Tom Ford þakkar fyrir sig

Fatahönnuðurinn Tom Ford sendi leikkonunni Hayden Panettiere, 24 ára, hvítar rósir og þakkarkort sem hún myndaði.

The Simpsons biðja Judas Priest afsökunar

Aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Judas Priest allt annað en sáttir eftir að tónlist sveitarinnar var kölluð dauðarokk í nýlegum þætti af The Simpsons.

Enn er rifist um RIFF

Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir