Fleiri fréttir

Fékk hugmyndina upp úr ælupest sonar

Gleðigjafinn Þorsteinn Guðmundsson gefur út nýja tímaritið Glott. Tímaritið er skemmtirit fyrir fullorðna og inniheldur meðal annars pistla þekktra einstaklinga.

Innlyksa í auglýsingabransanum í 20 ár

Hinn íslenski Einar Gunn leikur hlutverk prests í sérstökum þakkargjörðarþætti The Micheal J. Fox Show sem er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld.

Sýning Steinunnar minnistæðust

Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur var valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum borgarinnar árið 2013 samkvæmt Chicago Magazine.

Gefst ekki upp þrátt fyrir innbrot

,,Lagerinn var hirtur. Það var brotist inn að næturlagi. Þeir spenntu upp hurðina," segir Bergrún Ósk fatahönnuður og eigandi BeMonroe.

Lausar leikhússtjórastöður

Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum.

Martin Scorsese ræður Adam Driver

Á þeim stutta tíma síðan þáttaröðin Girls var frumsýnd, hefur Driver leikið í kvikmyndum leikstjóra á borð við Steven Spielberg, Noam Baumbach, Coen-bræðra og nú Scorsese.

Matardagbók Svala

Svali Kaldalóns útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur.

Kossaflens baksviðs

Golden Globe vinningshafinn Leonardo DiCaprio var myndaður kyssa þýsku unnustu sína baksviðs á Golden Globe.

Ekki lengur tileygð

Lafði Louise, sonardóttir Elísabetar Bretadrottningar, hefur gengist undir augnskurðaðgerð.

Gjörbreyttar á Hún.is

„Ég er ekki frá því að fólk sé farið að taka mig meira alvarlega en það gerði áður,“ segir Kidda Svarfdal hjá Hún.is.

Rifist um RIFF

Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað.

Vaxaður kviknakinn

Söngvarinn og leikarinn Jared Leto, 42 ára, sat fyrir fáklæddur eins og sjá má á myndunum hjá ljósmyndara fræga fólksins Terry Richardson. Leikarinn var myndaður þegar hann fór í sturtu meðal annars fyrir myndatökuna.

Árni í stjórn nýs risafélags

Árni hefur verið skipaður í stjórn nýs félags sem til verður eftir samruna Cineworld Group og Cinema City Intl.

Það taka allir þátt í sýningunni

Margrómuð verðlaunasýning sýnd í Iðnó, byggð á hinum frábæru sjónvarpsþáttum Fawlty Towers með John Cleese í aðalhlutverki sem Basil hótelstjóri.

Góður Hamlet í gallaðri sýningu

Ólafur Darri leggur allt undir í titilhlutverkinu mikla og skilar heilsteyptri og oft áhrifamikilli mynd af Hamlet. En misheppnað leikaraval, undarleg textagerð og vafasamar áherslur í leikstjórn og sviðsetningu draga sýninguna niður og lokaþátturinn jaðrar við að verða farsi.

20 ára afmæli Sigur Rósar

Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld

Sjá næstu 50 fréttir