Lífið

Rosaleg rokkhátíð

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Thorgeir.com
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Jack Live tónlistarhátíðinni um helgina. Hátíðin var eins og svo oft áður haldin í samstarfi við útvarpsstöðina X-ið 977 sem fagnar 20 ára velgengi á öldum ljósvakans en Jack Live fyrsti liðurinn í þeim áfanga. Hljómsveitirnar voru ekki af verri kantinum í ár en má þar nefna Kaleo, Jan Myen og The vintage caravan.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.