Fleiri fréttir

Beyoncé og Jay Z tekjuhæst

Bandaríska tónlistarparið Beyoncé Knowles og Jay Z er tækjuhæsta parið í skemmtanaiðnaðinum samkvæmt lista Forbes-tímaritsins

„Rosalega falleg stelpa sem myndast mjög vel“

Selma Björk, sem sagði frá skelfilegu einelti sem hún hefur orðið fyrir, sat fyrir á myndum hjá Birtu Rán Björgvinsdóttur ljósmyndanema. "Hún er rosalega falleg stelpa sem myndast mjög vel,“ segir Birta Rán.

Uppáhaldsflíkur herranna

Nokkrir vel valdir og áhugaverðir karlmenn voru fengnir til að tjá sig klæðaburð sinn og segja frá uppáhaldsflíkinni sinni.

Dauðadans í Kópavogi

Harmsaga: Áhrifamikil sýning um grimman veruleika sem okkur er öllum skylt að horfast í augu við.

Ég er algjör stígvélaköttur

Rakel Ósk Þórhallsdóttir er mikil tískudrottning og eigandi tískuvöruverslunarinnar Central. Lífið kíkti á nokkur fatasatt sem hún er með í fataskápnum.

Star Trek stjarna stýrði fugladansi

George Takei, sem helst er þekktur fyrir hlutverk sitt sem Hikaru Sulu í Star Trek þáttunum, brá á leik og tók þátt í októberfesthátíð sem fram fór í Cincinnati í Bandaríkjunum um helgina.

Dreymir um að starfa sem ljósmyndari

Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél.

Hlustar á Drake fyrir tónleika

Drake er svo viðkvæmur en samt svo svalur. Það er sjaldgæft að maður finni stráka sem eru mjúkir en sterkir á sama tíma.

Gilbert vill skrifa eins og Dickens

Metsöluhöfundurinn Elizabeth Gilbert, höfundur smellsins Borða, biðja, elska, er þessa dagana að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu í tólf ár.

Leikstjóri í kokkastarfi

Guðjón á langan feril að baki í heimi listarinnar. Hann hefur leikstýrt og sett upp fjölda leikrita og var stofnandi leikhópanna Frú Emilía og Svart og sykurlaust. Hann var leikhússtjóri Borgarleikhússins frá árinu 2000 til 2008. Helsta áhugamál hans utan leiklistar hefur lengi verið matargerðarlistin.

Fólk er hætt að vera skrítið

Björg Magnúsdóttir, rithöfundur og fréttamaður, stendur með fortíð sinni sem fyrrverandi skinka. Tónlistarmaðurinn og leikarinn Helgi Björnsson bjargaði Harvey Keitel eitt sinn um sígarettu. Rökstólapar vikunnar hittist á köldum degi í vikunni.

Höfundar jólaskáldsagnanna sækja efnivið til fyrri tíma

Margir bestu rithöfundar þjóðarinnar senda frá sér skáldsögu fyrir jólin. Efniviðurinn er margvíslegur en eitt stef er þó gegnumgangandi: skáldin virðast forðast það sem heitan eldinn að fjalla um samtímann og einbeita sér í staðinn að fortíðinni.

Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist

Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill.

Spilagleðin ekki lengur kæfð

Ilan Volkov er vaxandi listamaður, Beethoven og Rameau voru flottir undir stjórn hans. Einleikarinn var frábær.

Er aldrei að leika sama leikinn

Stór hlutverk í þremur nýjum kvikmyndum í fullri lengd og einni stuttmynd, auk titilhlutverksins í Jeppa á Fjalli í Borgarleikhúsinu, eru til vitnis um vinsældirIngvars Eggerts Sigurðssonarsem leikara. Hann hafði samt litla trú á sér í upphafi.

Bubbi hættir við Bítlalag

Útgáfa Bubba Morthens á Bítlalaginu Across The Universe verður fjarri góðu gamni á jólaplötu hans sem kemur út í byrjun nóvember.

Andrea Maack í Elle Tv

Ég er að vinna á Ítalíu, við erum að stækka línuna og það er miklu þægilegar að vera í Mílanó varðandi framleiðslu og annað, lika að komast aðeins í annað unhverfi að vinna það er oft gott þegar maður er að vinna creativily að vera ekki alltaf á sama stað.

Hættu þessu væli - hugaðu að heilsunni

Sif Garðarsdóttir, heilsumarkþjálfi og einkaþjálfari í Sporthúsinu gefur lesendum Lífsins nokkrar góðar uppskriftir að einföldum, næringarríkum og ódýrum sjeikum.

Glæný heilsuræktarstöð opnar í Kópavogi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti þegar ný heilsuræktarstöð, Sparta heilsurækt, tók formlega til starfa en hún er staðsett í gamla Toyota húsinu að Nýbýlavegi 6, Kópavogi.

Snorri brá á leik með ráðherrum

Á laugardaginn var nóg um að vera í bænum. Á barnum á 101 hóteli var mikið fjör - þar mátti meðal annars sjá fjármálaráðherrann, Bjarna Benediktsson, í góðra vina hópi.

Skvísur skála

"Okkur finnst ansi frábært að við Pjattrófurnar skyldum ná að skjóta eldri miðlum ref fyrir rass, eða tófu fyrir rass? "

Kate Moss þokkafull í skóauglýsingu

Kate Moss lék nýverið í skóauglýsingu fyrir merkið Stuart Weitzman, þar sem hún labbar um götur London á meðan lagið These Boots Are Made For Walking hljómar undir.

Fæddist þennan dag 1934

Þennan dag árið 1934 fæddist ítalska leikkonan Sophia Loren. Hún tók þátt í fegurðarsamkeppni á Ítalíu árið 1949 og fór í kjölfarið á leiklistarnámskeið sem skilaði henni litlum hlutverkum hér og þar. Í kringum 1950 gerði Loren samning við kvikmyndarisann Paramount um að leika í fimm kvikmyndum.

Nýr Trendnet-bloggari

Fagurkerinn og bloggarinn Ása María Reginsdóttir býr á Ítalíu og bloggar um upplifanir sínar. Nú bætist hún í hóp bloggara á trendnet.is.

Sjá næstu 50 fréttir