Fleiri fréttir

Haffi Haff umkringdur fyrirsætum í nýju myndbandi

Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá Haffa Haff við partíslagarann Speechless. Honum til halds og trausts eru Siggi úr Ultra Mega Technobandinu Stefán og fjöldinn allur af fyrirsætum frá Elite.

Hafnaði 50 Shades of Grey

Garrett Hedlund hefur hafnað mögulegu hlutverki sem Christian Grey í kvikmynduðu útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey.

Bomba á bláa dreglinum

Söngkonan Britney Spears var heldur betur sumarleg á bláa dreglinum þegar kvikmyndin The Smurfs 2 var frumsýnd í Kaliforníu í gær.

Fagnaði fæðingunni á krá

Harry prins sat á krá síðasta mánudag þegar hann frétti að bróðir sinn Vilhjálmur og eiginkona hans Kate Middleton væru búin að eignast sitt fyrsta barn, soninn George.

Barnabílstóllinn kostar 150 þúsund

Nýbökuðu foreldrarnir Kim Kardashian og Kanye West eignuðust dótturina North fyrir stuttu og er ekkert til sparað þegar kemur að dótturinni.

Rosalega hefur hún grennst

Söngkonan Christina Aguilera mætti á blaðamannafund á vegum NBC í Beverly Hills um helgina og leit stórkostlega út í þröngum, bleikum kjól.

Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd

Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu.

Amanda Palmer vandar Daily Mail ekki kveðjurnar

Söngkonan bandaríska, Amanda Palmer, samdi lag og flutti um breska dagblaðið Daily Mail eftir að þeir birtu af henni myndir á brjóstunum á Glastonbury og hæddust að henni.

Keyptu rúm fyrir 140 milljónir

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West buðu dótturina North velkomna í heiminn fyrir stuttu og vinna nú í því að taka heimili sitt í Bel Air í gegn.

Hætti að drekka áfengi í 3 mánuði

Söngkonan Katy Perry prýddi forsíðu júlíheftis Vogue sem er öfundsverð staða í stjörnuheiminum. Myndirnar af Katy voru teknar af stjörnuljósmyndaranum Annie Leibovitz og undirbjó Katy sig vel fyrir myndatökuna.

Stílstríð í smekkbuxum

Leikkonan Jessica Alba og söngkonan Rihanna eru þekktar fyrir að vera mjög smart en þær eru líka óhræddar við að taka áhættur.

Hrifin af strippklúbbum

Söngkonan Miley Cyrus játar það í viðtali við útvarpsstöðina Capital FM í Bretlandi að hún elski strippklúbba.

Bieber hrækti á aðdáendur

Poppprinsinn Justin Bieber er þekktur fyrir að taka upp á ýmsu en nýjasta uppátæki hans slær öll met. Hann hélt tónleika í Toronto í Kanada í vikunni en ákvað fyrir tónleikana að hrækja á aðdáendur sína.

Ekki ást við fyrstu sýn

Leikkonan Cate Blanchett hefur verið gift handritshöfundinum Andrew Upton síðan í desember árið 1997 en í viðtali við spjallþáttakónginn Jay Leno segir hún að þau hafi ekki smollið strax saman.

Innlit til kynbombu

Kynbomban Pamela Anderson setti húsið sitt í Malibu á sölu fyrir stuttu og vildi 7,75 milljónir dollara fyrir, tæpan milljarð króna. Nú hefur hún hins vegar auglýst það til leigu.

Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi

The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum.

Hjartaknúsari með fótablæti

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr segir í viðtali við tískubloggið Into the Gloss að eiginmaður hennar til þriggja ára, leikarinn Orlando Bloom, sé hrifinn af fótum.

Vill ekki láta kalla sig ömmu

Raunveruleikastjarnan Kris Jenner er móðir Kardashian-systranna. Kim eignaðist nýlega sitt fyrsta barn en systir hennar Kourtney á tvö börn. Samt vill Kris ekki láta kalla sig ömmu.

Hleypur fyrir litla frænda sinn

Þórey Hákonardóttir, fjórtán ára Kópavogsbúi, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í þágu Ægis Rafns Þrastarsonar, fimmtán mánaða gamals frænda síns sem greindist með Dravet-heilkenni í janúar síðastliðnum.

Nakin fyrir Marc Jacobs

Söngkonan Miley Cyrus situr fyrir nakin á stuttermabolum frá Marc Jacobs og Robert Duffy en ágóði af sölu bolanna rennur til góðs málefnis.

Vinnutíminn er stór mínus

Fréttablaðið tók púlsinn á þremur stúlkum er hafa lifibrauð sitt af því að þeyta skífum á skemmtistöðum.

Svandís Dóra leikur og flýgur til skiptis

Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir leikur Díönu Klein í væntanlegri kvikmynd um Harrý og Heimi. Þess á milli starfar hún sem flugfreyja hjá Icelandair.

Danirnir tolla í tískunni

Síðir og stuttir blómakjólar, flaksandi pils, samfestingar, stuttbuxur og sandalar. Allt virðist vera leyfilegt í sumar.

Myndir af Harry prins á Langjökli

Harry Bretaprins var á Íslandi fyrr í mánuðinum þar sem hann var í æfingaferð á vegum góðgerðarsamtakana Walking with the Wounded. Á myndunum sést Harry púla á Langjökli.

Sjá næstu 50 fréttir