Fleiri fréttir

Mamma tekur bikinímyndirnar

Fyrirsætan Heidi Klum er afar vinsæl á Instagram enda er hún dugleg að birta myndir af sér á síðunni þar sem hún er afar fáklædd.

Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð

Þjóðhátíðarlagið hefur fengið góðar móttökur. Gott er að kunna textann þegar Björn Jörundur flytur það á hátíðinni.

Skipulagði óvænta afmælisveislu fyrir andlátið

Glee-stjarnan Cory Monteith fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver þann 13. júlí en hann lést úr of stórum skammti. Kærasta hans, Glee-stjarnan Lea Michele, syrgir Cory en hann var að skipuleggja óvæntan afmælisfagnað fyrir hana rétt áður en hann lést.

Fegurðarsamkeppnin var stökkpallur fyrir mig

Gígja Birgisdóttir var krýnd Fegurðardrottning Íslands aðeins 18 ára. Draumurinn var að flytja til heitra landa og nú hefur hún búið í Lúxemborg í 20 ár og rekur stílistafyrirtækið Gia in style.

Pippa í skýjunum með litla frænda

Pippa Middleton, systir hertogaynjunnar Kate Middleton, er hæstánægð með að vera orðin frænka en Kate og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust soninn George Alexander Louis í vikunni eins og frægt er orðið.

Rekur sögu dularfulls rúmensks söngvara

Sara Gunnarsdóttir gerði heimildarmyndina Pirate of Love. Í myndinni er saga hins fularfulla tónlistarmanns Daniel C. rakin og fékk hún óvænt endalok þegar vinur tónlistarmannsins setti sig í samband við Söru.

Sagði frá trúlofuninni með sms-i

Söngvarinn Adam Levine trúlofaðist fyrirsætunni Behati Prinsloo fyrir stuttu. Hann var þá nýhættur með annarri fyrirsætu, Ninu Agdal, og sagði henni frá trúlofuninni í gegnum smáskilaboð.

Hús hjartaknúsara falt fyrir 8 milljarða

Stórleikarinn Richard Gere er búinn að setja glæsihýsi sitt í North Haven í New York á sölu. Ásett verð er 65 milljónir dollara, tæpir átta milljarðar króna.

Hjónabandinu endanlega lokið

Söngkonan Toni Braxton er skilin við eiginmann sinn til tólf ára, Keri Lewis. Þau hættu saman árið 2009 en nú er skilnaðurinn genginn í gegn.

Jarfinn tekst á við ódauðleikann

Hasarmyndin The Wolverine var frumsýnd hér á landi í gær. Hugh Jackman fer með hlutverk Wolverine í sjötta sinn, þetta sinn í leikstjórn James Mangold.

Hún er 100% ekki ólétt

Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eiga ekki von á sínu fyrsta barni eins og erlendir fjölmiðlar sögðu frá í gær.

Getur ekki beðið eftir að stíga á svið

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum, mun stjórna brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Hann tekur við af Árna Johnsen, sem hefur stýrt honum í 44 ár.

Trúir að Bieber sé sá eini rétti

Poppprinsinn Justin Bieber og leik- og söngkonan Selena Gomez eru byrjuð aftur saman ef marka má slúðurmiðla vestan hafs en þau hættu saman fyrr á árinu.

Kryddpíur vilja endurkomu

Kryddpíurnar Geri Halliwell og Emma Bunton eru klárar í annað Spice Girls "kombakk“.

Lætur mömmu geyma Óskarinn

„Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ segir Jennifer Lawrence.

Frægur fylgifiskur frægðarinnar

Cory Monteith, úr Glee-þáttunum, fannst látinn eftir að hafa tekið of stóran skammt á hótelherbergi sínu í Vancouver þann 13. júlí síðastliðinn. Margar stjörnur hafa farið sömu leið, með ógnvænlegum afleiðingum.

Rihanna grét á sviði

Söngstjarnan Rihanna var stödd í Frakklandi á tónleikaferðalegi á dögunum þegar hún klökknaði á sviði eftir að hafa sungið ástarballöðuna "Stay.“

Bara grín með Birni Braga

Fjallað verður um nokkra bestu gamanþætti Íslendinga og skyggnst á bak við tjöldin í þáttum sem hefjast á Stöð 2 í ágúst.

Sýnir ný undirföt frá Victoria's Secret

Brasilíska fyrirsætan Adriana Lima hefur verið engill hjá nærfatarisanum Victoria's Secret í þrettán ár og veldur ekki vonbrigðum á nýjum auglýsingamyndum þar sem hún sýnir það nýjasta í undirfatatískunni.

Sjá næstu 50 fréttir