
Fleiri fréttir

Leitar að leikfélögum
Kris Jenner, móðir Kim Kardashian, er nú þegar farin að huga að því að finna leikfélaga fyrir hina nýfæddu North West.

Jim Jarmusch jós úr brunni visku sinnar á ATP
Leikstjórinn Jim Jarmusch talar hér um þær myndir sem hann valdi til sýningar í Andrew's Theatre um helgina. Hann kom einnig fram með hljómsveit sinni Squrl.

Pink með fjölskyldunni í nýju tónlistarmyndbandi
Eiginmaður og dóttir söngkonunnar Pink koma fram með henni í nýju myndbandi við lagið True Love

Frank Ocean frumflutti þrjú lög
Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean sem væntanlegur til landsins eftir tæplega tvær vikur hélt tónleika í München í Þýskalandi fyrir örfáum dögum. Tónleikagestir fengu heldur betur það sem þeir borguðu fyrir og gott betur.

Treystir ekki karlmönnum eftir kynlífsmyndbandið
Paris Hilton segist hafa misst alla trú á karlmönnum eftir að kynlífsmyndbandi hennar var lekið á netið af fyrrverandi kærastanum.

Avril og Chad orðin hjón
Söngkonan Avril Lavigne giftist Chad Kroeger, söngvara Nickelback á mánudag

Depp hlakkar til að eldast
Johnny Depp hlakkar mikið til þess að eldast og geta þá hagað sér á óábyrgan hátt að nýju.

Superman í Hallgrímskirkju
Glæsilegir tónleikar með frábærum organista.

Fúll á móti fer á kostum
Skemmtileg og hjartnæm saga af önuglynda karlinum í næsta húsi og átökum hans við nágrannana sem flestir ættu að kannast við.

Misstu borðið út af frægu fólki - útskýrði málið fyrir Gordon Ramsay
"Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld.

Í sólbaði í meðferð
Ærslabelgurinn Lindsay Lohan er í meðferð á Cliffside-meðferðarstöðinni í Malibu í Kaliforníu en myndir náðust af henni um helgina þar sem hún sleikti sólina.

Bókin sem fékk annað tækifæri
Eyrún Ýr Tryggvadóttir er glæpasagnahöfundur sem sent hefur frá sér þrjár spennusögur. Reyndar fjórar ef grannt er skoðað, fyrsta bókin Annað tækifæri kom út 2004, hvarf í fjölda ára en hefur nú verið endurútgefin í örlítið breyttri mynd.

Ekkert stress að elda fyrir Ramsay
"Það var ekkert stressandi að elda fyrir hann. Það eru allir svo slakir í "Mýrinni“, “ segir Gunnar Karl Gíslason, kokkur og eigandi veitingastaðarins Dill, sem fékk það verkefni að elda fyrir stjörnukokkinn kröfuharða Gordon Ramsay á dögunum.

Beverly Hills-stjörnur sameinaðar í Vegas
Beverly Hills 90210-skvísurnar Shannen Doherty og Jennie Garth ákvaðu að skella sér á sýningu hjá karlfatafellunum Chippendales í Las Vegas um helgina.

Úr eldhúsinu á slysó
Leikkonan Kyra Sedgwick ákvað að elda mat fyrir eiginmann sinn, leikarann Kevin Bacon, um helgina en það endaði með ósköpum.

Lifandi upplifun á Nora Magasin
Nýir vindar blása á veitingastaðnum Nora Magasin í Pósthússtræti 9. Lögð er áhersla á frábæra matarupplifun og fjölbreyttar veitingar í föstu og fljótandi formi.

Hlaut viðurkenningu fyrir tískuþátt
"Ég er rosalega ánægð. Þetta er skemmtileg viðurkenning og hún er fyrir það sem mig langar til að gera í framtíðinni þannig að þetta er mikil hvatning,“ segir Íris Björk Reynisdóttir.

Idol-stjarna keppir í The Biggest Loser
Ruben Studdard bar sigur úr býtum í annarri seríu af American Idol árið 2003 og nú ætlar hann að losna við aukakílóin í öðrum raunveruleikaþætti – nefnilega The Biggest Loser.

Samaris hluti af norrænni byltingu
Hljómsveitin Samaris er á lista breska tónlistartímaritsins Thelineofbestfit.com yfir þær hljómsveitir eða tónlistarmenn sem eru leiðandi öfl í hinni svokölluðu norrænu byltingu með konum í fararbroddi.

Samfélags-app sem einfaldar djammið
"Við félagarnir prófuðum þetta um helgina og þetta var algjör snilld,“ segir Guðmundur Sveinsson, tölvunarfræðingur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu GlensnelG Software. Guðmundur, eða Gumbó eins og hann er jafnan kallaður, er einn þriggja tölvunarfræðinga sem hannað hafa fyrsta samfélags-app Íslendinga fyrir snjallsíma.

Simpson eignaðist strákinn Ace
Leik- og söngkonan Jessica Simpson eignaðist strák síðastliðinn sunnudag. Drengur Jessicu hefur hlotið nafnið Ace Knute Johnson og dafnar hann vel.

Gleði og góðviðri á Glastonbury
Breska tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram um nýliðna helgi.

Superman byrjaður með sjónvarpsstjörnu
Nýi Superman-hönkinn Henry Cavill er byrjaður með Kaley Cuoco, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Big Bang Theory, eftir að hann hætti með leikkonunni Ginu Carano eftir tíu mánaða samband.

Beðinn um að leika eftir andlátið
Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn.

Vertu með - þú gætir unnið
Fimm heppnir lesendur Lifsins fá gefins Stevíuefni á föstudaginn næsta.

Hasselhoff hefur engu gleymt
Baywatch-goðsögnin David Hasselhoff lenti í Ástralíu um helgina og heilsaði upp á aðdáendur í Perth.

Dó næstum því úr of stórum skammti
Tónlistarmaðurinn Eminem opnar sig um fíkniefnaneyslu sína í nýrri heimildarmynd sem ber nafnið How to Make Money Selling Drugs.

Fyrsta myndin af Kim eftir fæðinguna
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian birti mynd af systur sinni Kim á Facebook-síðu sinni um helgina en þetta er fyrsta myndin sem birtist af Kim síðan hún eignaðist dótturina North þann 15. júní.

Bíða í ofvæni eftir barninu
Hópur ljósmyndara hefur komið sér fyrir við St. Mary's spítalann í London, en þar mun Kate Middleton, hertogaynja af Camebridge, koma til með að fæða barn sitt.

Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar
Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, "Write On“.

Kári Sverrisson spurður spjörunum úr
Lífið hitti ljósmyndarann Kára Sverrisson sem nýlega fékk inngöngu inn í London College of Fashion.

Björk mætti á All Tomorrow´s Parties
Mikill fjöldi listafólks sótti tónlistarhátíðina All Tomorrow's Parties sem fram fór á Ásbrú um helgina.

Helgarmaturinn - Girnilegur kjúklingaborgari með mangósalsa
Hollur kjúklingaborgari sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.

Sambandið búið
Söngkonan Nicole Scherzinger og ökuþórinn Lewis Hamilton eru hætt saman eftir fimm ára samband.

Selur risahúsið á rúma 2 milljarða
Spéfuglinn Kevin James keypti sér glæsihýsi á Flórída í ágúst í fyrra. Hann er greinilega orðinn þreyttur á því þar sem það er komið á sölu.

Frank Ocean bannar frauðplast í Höllinni
Með fimmtíu manna starfslið sem sér um að allt sé umhverfisvænt og heilsusamlegt.

Ástin blómstrar eftir þrjátíu ára samband
Stjörnuparið Goldie Hawn og Kurt Russell skelltu sér í sumarfrí til Grikklands og nutu lífsins þar um helgina.

Eintómt smekkfólk á ATP um helgina
Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.

Cave heltók áhorfendur
Tónleikar Nick Cave and the Bad Seeds um helgina á All Tomorrows Parties tónlistarhátíðinni fá fimm stjörnur. Tónleikarnir voru haldnir í Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Eru þeir félagar sagðir hafa átt svæðið með húð og hári. Frábær frammistaða Cave og Bad Seeds tryllti áhorfendur. Fall er fararheill. Fullt hús stiga.

Slakur endir á góðri drullu
Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli.

Fullur og frábær Mark
Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties.

Hjálpar að fá styrk í dýru námi
Fiðluleikarinn Hulda Jónsdóttir, sem stundar nám við Juilliard-háskóla í New York, hlaut 750 þúsund króna styrk úr Minningarsjóði um franska hljómsveitastjórann og Íslandsvininn Jean Pierre Jacquillat.