Fleiri fréttir

Dömurnar voru svoleiðis dekraðar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni þegar Fashion Academy Reykjavík og útvarpsstöðin K.100.5 fögnuðu sumri með einstöku dekurkvöldi fyrir konur. Rúmlega tvöhundruð konur mættu í dekrið.

Niðurlægir, móðgar og særir grannar konur

"Sumar konur eru feitar, sumar konur eru mjúkar, sumar konur eru með stór brjóst, sumar konur eru dökkhærðar og – sumar konur eru mjóar. Og það er bara hreinlega allt í lagi," skrifar Tinna nokkur á vefsvæðið Freyjurnar.

Vá! Þvílíkur kroppur

Tennisstjörnunni Rafael Nadal gekk ekki sem skyldi á Wimbledon-mótinu í síðustu viku þannig að hann ákvað að skella sér í frí við spænsku eyjuna Formentera.

Okkur finnst þetta skelfilegt uppátæki

"Við höfum rætt þetta í samtökunum og okkur finnst þetta skelfilegt uppátæki," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður Samtakanna um líkamsvirðingu. Skjár 1 tilkynnti það fyrr í vikunni að sýningar á íslenskri útgáfu raunveruleikaþáttarins The Biggest Loser hæfust í haust og að byrjað væri að taka við umsóknum.

Gordon Ramsay á Íslandi

Sjónvarpskokkurinn kjaftfori er nú staddur á Íslandi en hann fór meðal annars í laxveiði í Norðurá í dag.

Engum leiddist í Tuborg teitinu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi þar sem útlitsbreytingu Tuborg flöskunnar var fagnað með látum. Eins og sjá má var þetta líka svona miklu tjaldað til. Plötusnúðurinn Margeir ásamt Daníel Ágúst og hljómsveitirnar Sísí Ey og Skálmöld sáu um að skemmta gestum.

Hún sagði já!

Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar.

Bieber vill kvænast ungur

Poppprinsinn Justin Bieber prýðir forsíðu Us Weekly og talar þar mjög opinskátt um ástina. Hann segist trúa á sanna ást og þráir að festa ráð sitt.

Brestir í ástarsambandinu

Söngkonan Jennifer Lopez og dansarinn Casper Smart eru búin að vera saman í tvö ár en nú segja kunnugir að sambandið standi á brauðfótum.

Fékk grátköst í fæðingunni

Kynþokkafyllsti maður heims, leikarinn Channing Tatum, eignaðist sitt fyrsta barn fyrir stuttu með ástkonu sinni, Jennu Dewan-Tatum.

Gómsætir brúðkaups kökupinnar

Berglind Hreiðarsdóttir var fengin til að útbúa dásemdar kökupinna fyrir brúðkaup vinfólks sem giftu sig í þessum mánuði.

Vann sig út úr helvíti

Þórdís Filipsdóttir orkuþjálfari er í dag ímynd hreysti og lífsfyllingar en leiðin að því marki hefur hvorki verið bein né breið. Eftir margra ára einelti, átröskun og afleiðingar ofbeldis tók hún sér tak, fór að hlusta og fókusa á smáatriðin í lífinu með hjálp kínverskra fræða og árangurinn leynir sér ekki. Nú þjálfar hún aðra í að ná jafnvægi og vinna bug á fylgikvillum fortíðarinnar.

Stefnulaus stálkarl

Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir kvikmyndina Man of Steel vera gríðarleg vonbrigði.

Rihanna óttaðist um öryggi sitt

Rihanna hefur fengið nálgunarbann á karlmann sem handtekinn var uppi á þaki á húsi söngkonunnar í síðustu viku.

Lífið snýst eiginlega allt um tónlist

Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist.

Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum

"Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst."

Jared Leto í dragi

Leikarinn Jared Leto leikur dragdrottningu í nýjustu mynd sinni Dallas Buyers Club og vílaði ekki fyrir sér að sitja fyrir í dragi fyrir tímaritið Candy á dögunum.

Snilld að láta þá spila svona í glugganum

Það var hljómsveitin Kaleo sem reið á vaðið og eins og sjá má á myndunum vöktu tónleikarnir mikla lukku. Fólk var þetta líka svona ánægt með framtakið.

Þakklát fyrir foreldra mína

Lífið ræddi við Elísubetu Eyþórsdóttur um æskuna, hljómsveitina , listamannalífið og hvernig það er að elska konu.

Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís.

Vill ekkert með Bieber hafa

Poppprinsinn Justin Bieber gerði sér nýlega dælt við gengilbeinuna Jordan Ozuna í Las Vegas en Justin hætti með söng- og leikkonunni Selenu Gomez fyrr á árinu.

Sjóðheit varalitatíska

Varalitatískan er sjóðheit í sumar en varirnar eiga að vera farðaðar í sterkum og áberandi litum.

Munkamjöður á saumastofunni

Loftið Lounge er hvalreki fyrir þá sem vilja dreypa á freistandi kokkteilum í góðum félagsskap, kærkomnu næði og fagurri umgjörð. Þar er Happy Hour síðdegis hvern da g.

Sjá næstu 50 fréttir