Fleiri fréttir Reynir að hitta kærastann einu sinni í viku Söngkonan Carly Rae Jepsen og tónlistarmaðurinn Matthew Koma eru búin að deita í ellefu mánuði og reyna eins og þau geta að hittast sem oftast. 30.6.2013 13:00 Dömurnar voru svoleiðis dekraðar Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni þegar Fashion Academy Reykjavík og útvarpsstöðin K.100.5 fögnuðu sumri með einstöku dekurkvöldi fyrir konur. Rúmlega tvöhundruð konur mættu í dekrið. 30.6.2013 11:30 Strax búin að selja piparjónkuíbúðina Glee-stjarnan Naya Rivera er búin að selja íbúð sína í Beverly Hills fyrir tæplega tvær milljónir dollara, tæplega 240 milljónir króna. 30.6.2013 11:00 Niðurlægir, móðgar og særir grannar konur "Sumar konur eru feitar, sumar konur eru mjúkar, sumar konur eru með stór brjóst, sumar konur eru dökkhærðar og – sumar konur eru mjóar. Og það er bara hreinlega allt í lagi," skrifar Tinna nokkur á vefsvæðið Freyjurnar. 30.6.2013 10:30 Vá! Þvílíkur kroppur Tennisstjörnunni Rafael Nadal gekk ekki sem skyldi á Wimbledon-mótinu í síðustu viku þannig að hann ákvað að skella sér í frí við spænsku eyjuna Formentera. 30.6.2013 10:00 Fáránlega flott á fimmtugsaldri Danska ofurfyrirsætan Helena Christensen hefur greinilega fundið æskubrunninn því hún virðist ekki eldast neitt. 30.6.2013 09:00 Þessar fá aldrei nóg af leðri Hvað eiga leikkonan Heather Graham, tískugúrúinn Kelly Osbourne og hótelerfinginn Paris Hilton sameiginlegt? 30.6.2013 12:00 Okkur finnst þetta skelfilegt uppátæki "Við höfum rætt þetta í samtökunum og okkur finnst þetta skelfilegt uppátæki," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður Samtakanna um líkamsvirðingu. Skjár 1 tilkynnti það fyrr í vikunni að sýningar á íslenskri útgáfu raunveruleikaþáttarins The Biggest Loser hæfust í haust og að byrjað væri að taka við umsóknum. 30.6.2013 11:51 Gordon Ramsay á Íslandi Sjónvarpskokkurinn kjaftfori er nú staddur á Íslandi en hann fór meðal annars í laxveiði í Norðurá í dag. 30.6.2013 20:00 Eru báðir miklir slaufumenn Pétur Haukur Loftsson og Guðjón Ólafsson hanna og selja skemmtilegar þverslaufur. 30.6.2013 08:00 Engum leiddist í Tuborg teitinu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi þar sem útlitsbreytingu Tuborg flöskunnar var fagnað með látum. Eins og sjá má var þetta líka svona miklu tjaldað til. Plötusnúðurinn Margeir ásamt Daníel Ágúst og hljómsveitirnar Sísí Ey og Skálmöld sáu um að skemmta gestum. 29.6.2013 14:00 Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29.6.2013 13:00 Cher gefur Tom Cruise toppeinkunn í bólinu Söngkonan Cher og leikarinn Tom Cruise áttu í ástarsambandi í byrjun níunda áratugarins og segir Cher að Tom sé ansi sleipur í bólfimi. 29.6.2013 12:00 Bieber vill kvænast ungur Poppprinsinn Justin Bieber prýðir forsíðu Us Weekly og talar þar mjög opinskátt um ástina. Hann segist trúa á sanna ást og þráir að festa ráð sitt. 29.6.2013 11:00 Brestir í ástarsambandinu Söngkonan Jennifer Lopez og dansarinn Casper Smart eru búin að vera saman í tvö ár en nú segja kunnugir að sambandið standi á brauðfótum. 29.6.2013 10:00 Fékk grátköst í fæðingunni Kynþokkafyllsti maður heims, leikarinn Channing Tatum, eignaðist sitt fyrsta barn fyrir stuttu með ástkonu sinni, Jennu Dewan-Tatum. 29.6.2013 09:00 Gómsætir brúðkaups kökupinnar Berglind Hreiðarsdóttir var fengin til að útbúa dásemdar kökupinna fyrir brúðkaup vinfólks sem giftu sig í þessum mánuði. 29.6.2013 13:00 Stjörnur sáu Jeff Beck Tónleikar gítarsnillingsins Jeff Beck voru vel sóttir. 29.6.2013 12:00 Vann sig út úr helvíti Þórdís Filipsdóttir orkuþjálfari er í dag ímynd hreysti og lífsfyllingar en leiðin að því marki hefur hvorki verið bein né breið. Eftir margra ára einelti, átröskun og afleiðingar ofbeldis tók hún sér tak, fór að hlusta og fókusa á smáatriðin í lífinu með hjálp kínverskra fræða og árangurinn leynir sér ekki. Nú þjálfar hún aðra í að ná jafnvægi og vinna bug á fylgikvillum fortíðarinnar. 29.6.2013 10:00 Stefnulaus stálkarl Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir kvikmyndina Man of Steel vera gríðarleg vonbrigði. 29.6.2013 10:00 Rihanna óttaðist um öryggi sitt Rihanna hefur fengið nálgunarbann á karlmann sem handtekinn var uppi á þaki á húsi söngkonunnar í síðustu viku. 29.6.2013 09:30 Eva Mendes vill trúlofast Leikkonan Eva Mendes vill trúlofast innan árs. 29.6.2013 09:00 Skiptar skoðanir á sjónvarpsþættinum The Biggest Loser Skjár 1 hefur sýningar á sjónvarpsþættinum The Biggest Loser í haust. Skiptar skoðanir eru þó um ágæti þáttarins. 29.6.2013 08:45 Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. 29.6.2013 08:00 Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. 29.6.2013 07:00 Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum "Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst." 29.6.2013 00:15 JÖR goðið blandar djús alla daga "Hann er tignarlegur ungur maður sem ber með sér einstakan þokka." 28.6.2013 13:15 Jared Leto í dragi Leikarinn Jared Leto leikur dragdrottningu í nýjustu mynd sinni Dallas Buyers Club og vílaði ekki fyrir sér að sitja fyrir í dragi fyrir tímaritið Candy á dögunum. 28.6.2013 13:00 Snilld að láta þá spila svona í glugganum Það var hljómsveitin Kaleo sem reið á vaðið og eins og sjá má á myndunum vöktu tónleikarnir mikla lukku. Fólk var þetta líka svona ánægt með framtakið. 28.6.2013 12:30 Þakklát fyrir foreldra mína Lífið ræddi við Elísubetu Eyþórsdóttur um æskuna, hljómsveitina , listamannalífið og hvernig það er að elska konu. 28.6.2013 12:30 Gwyneth spókar sig um á nærfötunum Leikkonan Gwyneth Paltrow leikur konu sem verður ástfangin af kynlífsfíkli í kvikmyndinni Thanks for Sharing. 28.6.2013 12:00 Einkasamkvæmi fyrir útvalda Tuborg heldur einkasamkvæmi fyrir boðsgesti í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. 28.6.2013 11:30 Vill léttast um 14 kíló fyrsta mánuðinn Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eignaðist sitt fyrsta barn, stúlkuna North West, með rapparanum Kanye West fyrir tveimur vikum. 28.6.2013 11:00 Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. 28.6.2013 10:30 Loksins viðurkenna þau að þau séu par Leikkonan Courteney Cox er opinberlega byrjuð með meðleikara sínum í sjónvarpsþættinum Cougar Town, Brian Van Holt. 28.6.2013 10:00 Vill ekkert með Bieber hafa Poppprinsinn Justin Bieber gerði sér nýlega dælt við gengilbeinuna Jordan Ozuna í Las Vegas en Justin hætti með söng- og leikkonunni Selenu Gomez fyrr á árinu. 28.6.2013 09:00 Tóku 500 stunda réttindin í jóga á Indlandi Ásdís María Elfarsdóttir og Baldur Jóhannesson upplifðu drauminn og ferðuðust til Indlands og lærðu jóga og hugleiðslu. 28.6.2013 12:30 Heidi Klum býr til listaverk úr barnahárinu Fyrirsætan Heidi Klum geymir hárið af börnum sínum og býr til listaverk úr því. 28.6.2013 23:00 Al Pacino braut snjallsíma Al Pacino braut síma sinn inni á veitingastað. 28.6.2013 22:00 Sjóðheit varalitatíska Varalitatískan er sjóðheit í sumar en varirnar eiga að vera farðaðar í sterkum og áberandi litum. 28.6.2013 20:00 Býr til franskt draumaheimili Lilja Björk Birkisdóttir gerir upp húsgögn og málar gamla fallega muni. 28.6.2013 18:00 Bjórbirgðir á Botnleðjutónleikum kláruðust Gestir á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ gripu í tómt er þeir ætluðu að fá sér bjór á barnum eftir að upphitunarhljómsveitin Vök hafði lokið sér af. 28.6.2013 15:41 Munkamjöður á saumastofunni Loftið Lounge er hvalreki fyrir þá sem vilja dreypa á freistandi kokkteilum í góðum félagsskap, kærkomnu næði og fagurri umgjörð. Þar er Happy Hour síðdegis hvern da g. 28.6.2013 14:30 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28.6.2013 13:38 Skrautlegt á tískuvikunni í París Gestir á herratískuvikunni í París klæddust sínu fínasta pússi er þeir sóttu sýningar helstu hönnuðanna. 28.6.2013 13:13 Sjá næstu 50 fréttir
Reynir að hitta kærastann einu sinni í viku Söngkonan Carly Rae Jepsen og tónlistarmaðurinn Matthew Koma eru búin að deita í ellefu mánuði og reyna eins og þau geta að hittast sem oftast. 30.6.2013 13:00
Dömurnar voru svoleiðis dekraðar Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni þegar Fashion Academy Reykjavík og útvarpsstöðin K.100.5 fögnuðu sumri með einstöku dekurkvöldi fyrir konur. Rúmlega tvöhundruð konur mættu í dekrið. 30.6.2013 11:30
Strax búin að selja piparjónkuíbúðina Glee-stjarnan Naya Rivera er búin að selja íbúð sína í Beverly Hills fyrir tæplega tvær milljónir dollara, tæplega 240 milljónir króna. 30.6.2013 11:00
Niðurlægir, móðgar og særir grannar konur "Sumar konur eru feitar, sumar konur eru mjúkar, sumar konur eru með stór brjóst, sumar konur eru dökkhærðar og – sumar konur eru mjóar. Og það er bara hreinlega allt í lagi," skrifar Tinna nokkur á vefsvæðið Freyjurnar. 30.6.2013 10:30
Vá! Þvílíkur kroppur Tennisstjörnunni Rafael Nadal gekk ekki sem skyldi á Wimbledon-mótinu í síðustu viku þannig að hann ákvað að skella sér í frí við spænsku eyjuna Formentera. 30.6.2013 10:00
Fáránlega flott á fimmtugsaldri Danska ofurfyrirsætan Helena Christensen hefur greinilega fundið æskubrunninn því hún virðist ekki eldast neitt. 30.6.2013 09:00
Þessar fá aldrei nóg af leðri Hvað eiga leikkonan Heather Graham, tískugúrúinn Kelly Osbourne og hótelerfinginn Paris Hilton sameiginlegt? 30.6.2013 12:00
Okkur finnst þetta skelfilegt uppátæki "Við höfum rætt þetta í samtökunum og okkur finnst þetta skelfilegt uppátæki," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður Samtakanna um líkamsvirðingu. Skjár 1 tilkynnti það fyrr í vikunni að sýningar á íslenskri útgáfu raunveruleikaþáttarins The Biggest Loser hæfust í haust og að byrjað væri að taka við umsóknum. 30.6.2013 11:51
Gordon Ramsay á Íslandi Sjónvarpskokkurinn kjaftfori er nú staddur á Íslandi en hann fór meðal annars í laxveiði í Norðurá í dag. 30.6.2013 20:00
Eru báðir miklir slaufumenn Pétur Haukur Loftsson og Guðjón Ólafsson hanna og selja skemmtilegar þverslaufur. 30.6.2013 08:00
Engum leiddist í Tuborg teitinu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi þar sem útlitsbreytingu Tuborg flöskunnar var fagnað með látum. Eins og sjá má var þetta líka svona miklu tjaldað til. Plötusnúðurinn Margeir ásamt Daníel Ágúst og hljómsveitirnar Sísí Ey og Skálmöld sáu um að skemmta gestum. 29.6.2013 14:00
Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29.6.2013 13:00
Cher gefur Tom Cruise toppeinkunn í bólinu Söngkonan Cher og leikarinn Tom Cruise áttu í ástarsambandi í byrjun níunda áratugarins og segir Cher að Tom sé ansi sleipur í bólfimi. 29.6.2013 12:00
Bieber vill kvænast ungur Poppprinsinn Justin Bieber prýðir forsíðu Us Weekly og talar þar mjög opinskátt um ástina. Hann segist trúa á sanna ást og þráir að festa ráð sitt. 29.6.2013 11:00
Brestir í ástarsambandinu Söngkonan Jennifer Lopez og dansarinn Casper Smart eru búin að vera saman í tvö ár en nú segja kunnugir að sambandið standi á brauðfótum. 29.6.2013 10:00
Fékk grátköst í fæðingunni Kynþokkafyllsti maður heims, leikarinn Channing Tatum, eignaðist sitt fyrsta barn fyrir stuttu með ástkonu sinni, Jennu Dewan-Tatum. 29.6.2013 09:00
Gómsætir brúðkaups kökupinnar Berglind Hreiðarsdóttir var fengin til að útbúa dásemdar kökupinna fyrir brúðkaup vinfólks sem giftu sig í þessum mánuði. 29.6.2013 13:00
Vann sig út úr helvíti Þórdís Filipsdóttir orkuþjálfari er í dag ímynd hreysti og lífsfyllingar en leiðin að því marki hefur hvorki verið bein né breið. Eftir margra ára einelti, átröskun og afleiðingar ofbeldis tók hún sér tak, fór að hlusta og fókusa á smáatriðin í lífinu með hjálp kínverskra fræða og árangurinn leynir sér ekki. Nú þjálfar hún aðra í að ná jafnvægi og vinna bug á fylgikvillum fortíðarinnar. 29.6.2013 10:00
Stefnulaus stálkarl Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir kvikmyndina Man of Steel vera gríðarleg vonbrigði. 29.6.2013 10:00
Rihanna óttaðist um öryggi sitt Rihanna hefur fengið nálgunarbann á karlmann sem handtekinn var uppi á þaki á húsi söngkonunnar í síðustu viku. 29.6.2013 09:30
Skiptar skoðanir á sjónvarpsþættinum The Biggest Loser Skjár 1 hefur sýningar á sjónvarpsþættinum The Biggest Loser í haust. Skiptar skoðanir eru þó um ágæti þáttarins. 29.6.2013 08:45
Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. 29.6.2013 08:00
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. 29.6.2013 07:00
Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum "Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst." 29.6.2013 00:15
JÖR goðið blandar djús alla daga "Hann er tignarlegur ungur maður sem ber með sér einstakan þokka." 28.6.2013 13:15
Jared Leto í dragi Leikarinn Jared Leto leikur dragdrottningu í nýjustu mynd sinni Dallas Buyers Club og vílaði ekki fyrir sér að sitja fyrir í dragi fyrir tímaritið Candy á dögunum. 28.6.2013 13:00
Snilld að láta þá spila svona í glugganum Það var hljómsveitin Kaleo sem reið á vaðið og eins og sjá má á myndunum vöktu tónleikarnir mikla lukku. Fólk var þetta líka svona ánægt með framtakið. 28.6.2013 12:30
Þakklát fyrir foreldra mína Lífið ræddi við Elísubetu Eyþórsdóttur um æskuna, hljómsveitina , listamannalífið og hvernig það er að elska konu. 28.6.2013 12:30
Gwyneth spókar sig um á nærfötunum Leikkonan Gwyneth Paltrow leikur konu sem verður ástfangin af kynlífsfíkli í kvikmyndinni Thanks for Sharing. 28.6.2013 12:00
Einkasamkvæmi fyrir útvalda Tuborg heldur einkasamkvæmi fyrir boðsgesti í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. 28.6.2013 11:30
Vill léttast um 14 kíló fyrsta mánuðinn Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eignaðist sitt fyrsta barn, stúlkuna North West, með rapparanum Kanye West fyrir tveimur vikum. 28.6.2013 11:00
Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. 28.6.2013 10:30
Loksins viðurkenna þau að þau séu par Leikkonan Courteney Cox er opinberlega byrjuð með meðleikara sínum í sjónvarpsþættinum Cougar Town, Brian Van Holt. 28.6.2013 10:00
Vill ekkert með Bieber hafa Poppprinsinn Justin Bieber gerði sér nýlega dælt við gengilbeinuna Jordan Ozuna í Las Vegas en Justin hætti með söng- og leikkonunni Selenu Gomez fyrr á árinu. 28.6.2013 09:00
Tóku 500 stunda réttindin í jóga á Indlandi Ásdís María Elfarsdóttir og Baldur Jóhannesson upplifðu drauminn og ferðuðust til Indlands og lærðu jóga og hugleiðslu. 28.6.2013 12:30
Heidi Klum býr til listaverk úr barnahárinu Fyrirsætan Heidi Klum geymir hárið af börnum sínum og býr til listaverk úr því. 28.6.2013 23:00
Sjóðheit varalitatíska Varalitatískan er sjóðheit í sumar en varirnar eiga að vera farðaðar í sterkum og áberandi litum. 28.6.2013 20:00
Býr til franskt draumaheimili Lilja Björk Birkisdóttir gerir upp húsgögn og málar gamla fallega muni. 28.6.2013 18:00
Bjórbirgðir á Botnleðjutónleikum kláruðust Gestir á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ gripu í tómt er þeir ætluðu að fá sér bjór á barnum eftir að upphitunarhljómsveitin Vök hafði lokið sér af. 28.6.2013 15:41
Munkamjöður á saumastofunni Loftið Lounge er hvalreki fyrir þá sem vilja dreypa á freistandi kokkteilum í góðum félagsskap, kærkomnu næði og fagurri umgjörð. Þar er Happy Hour síðdegis hvern da g. 28.6.2013 14:30
Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28.6.2013 13:38
Skrautlegt á tískuvikunni í París Gestir á herratískuvikunni í París klæddust sínu fínasta pússi er þeir sóttu sýningar helstu hönnuðanna. 28.6.2013 13:13