Fleiri fréttir

Við höfum nánast ekkert þroskast

Höfundar myndasöguritsins GISP! eru raknaðir úr rotinu og gáfu á dögunum út 11. tölublaðið, sem er það fyrsta í fjögur ár.

Rottweiler á Þjóðhátíð

Enn bætast við þekktir tónlistarmenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum því Erpur Eyvindarson og félagar í XXX Rottweiler hafa ákveðið að spila þar um verslunarmannahelgina.

Súrrealískt að spila með Sinfó

"Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember.

Húðflúraður handleggur

Leikkonan Anita Briem er stödd hér á landi, en hún fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.

Lætur fjarlægja flúrið

Heidi Klum lætur nú fjarlægja húðflúr af nafni fyrrum eiginmanns síns, tónlistarmannsins Seal, af líkama sínum.

Auðunn og Berglind fíluðu sýninguna í tætlur

“Þessi uppsetning var algjör snilld. Það var frábært að sjá svona gjörólíka heima blandaða saman í eitt verk. Gamli tíminn og nýi tíminn að mætast”, segir Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta sem er nýflutt heim frá Hollywood.

Dorrit stal senunni í dásamlegri dragt

Eins og sjá má á myndunum ber forsetafrúin Dorrit Moussaieff af klædd í fallegan ljósan jakka og ljósblátt rósótt pils. Þá er hún með perlufesti um hálsinn, ljósa hanska og ljósbrúna skó og tösku.

Kvæntist æskuástinni

Knattspyrnukappinn Theo Walcott kvæntist æskuástinni sinni Melanie Slade á Ítalíu í síðustu viku.

Lækkar verðið um 750 milljónir

Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er greinilega kominn með leið á að vera með þakíbúð sína í Miami á sölu og hefur lækkað verðið á henni um sex milljónir dollara, tæplega 750 milljónir króna.

Tvifararnir Gillz og Ronaldo

"Þetta er fyrst og fremst mikill heiður fyrir Ronaldo að vera borinn svona saman við íslenskan bodybuilder," svarar Egill þegar við hringjum í hann og spyrjum hann út í samanburðinn.

Ég myndi dópa með dóttur minni

Söngvarinn Robbie Williams eignaðist dótturina Theodora “Teddy” Rose á síðasta ári og ætlar að standa með henni í gegnum þykkt og þunnt ef marka má nýlegt viðtal við kauða.

Nammi og smokka takk!

Nú eru liðnir nokkrir mánuðir síðan poppprinsinn Justin Bieber og söng- og leikkonan Selena Gomez hættu saman. Justin hefur verið duglegur að sleikja sárin með öðrum stúlkum ef marka má óskir hans á hótelherbergjum.

Skrúbbar húðina með matarsóda

Leikkonan Emma Stone er ein eftirsóttasta leikkonan í heiminum í dag og treystir ekki á rándýrar snyrtivörur til að halda húðinni í lagi.

Obama tekur Get Lucky

Margir hafa tekið sumarslagarann Get Lucky og gert hann að sínum síðustu vikur, en eins og flestir vita er lagið er upphaflega með Daft Punk og rapparanum Pharrel Williams. Slagarinn hefur hljómað í hinum ýmsu útgáfum upp á síðkastið, en nú hefur sú frumlegasta til þessa litið dagsins ljós.

Upplifði mikla kvenfyrirlitningu á Indlandi

"Meirihluti indverskra karlmanna er mjög gamaldags í hugsun. Allir heimurinn fylgist með hryllilegum ofbeldisverkum sem framin eru á konum, en mér finnst sorglegt að karlmennirnir standi ekki upp og taki afstöðu gegn þessum voðaverkum.“

Hjólað um Viðey í kvöld

"Allir geta hjólað með, börn og fullorðnir, svo lengi sem þeir kunna að hjóla. Ferðin er alls ekki miðuð út frá vönum hjólreiðagörpum.“ Ókeypis er í ferðina og allir velkomnir, en greiða þarf í ferjuna.

Hanna Rún: Auðvitað koma oft upp einhver "rifrildi"

"Ég segi að við séum fullkomið "team". Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt," segir Hanna Rún Óladóttir dansari.

Tískuslys á rauða dreglinum

Leikkonan og dansarinn Julianne Hough mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar The Lone Ranger í Kaliforníu um helgina í buxnadragt sem skoraði ekki hátt á tískuskalanum.

Strax farinn að daðra

Leikarinn Gerard Butler staðfesti það í síðustu viku að samband hans og Madalina Ghenea væri búið. Aðeins fjórum dögum seinna sást hjartaknúsarinn daðra við aðra stúlku.

Opinbera sambandið á ströndinni

Popparinn Adam Levine skellti sér til Mexíkó fyrir stuttu með fyrirsætunni Ninu Agdal og staðfestu þau þann háværa orðróm að þau væru par.

Verður það Alexandra eða Charlotte?

Heimurinn bíður í ofvæni eftir fyrsta barni Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins en það er væntanlegt í heiminn í næsta mánuði.

Ný mynd í bígerð hjá Baltasar

Nýja myndin er spennumynd og fjallar um fanga sem eru frelsaðir úr fangelsi í einn dag til að myrða spillta stjórnmálamenn.

Det glæder mig meget, Helle

Limra Gísla Ásgeirssonar þýðanda, um fund Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, fer nú um samskiptavefi við nokkurn fögnuð.

Frumsýnd á sömu hátíð og 101 Reykjavík

Nýjasta bíómynd leikstjórans Baltasars Kormáks, 2 Guns, verður frumsýnd í Evrópu á sömu kvikmyndahátíð og 101 Reykjavík sem Baltasar leikstýrði árið 2000.

Sáði blómum fyrir fermingarveisluna

Hin sextán ára gamla Stella Dögg Blöndal er búsett á bænum Jaðri í Bæjarsveit og ræktar hvers kyns grænmeti, kryddjurtir og blóm.

Leonard Cohen bjargaði lífi mínu

"Þetta er bjartasti dagur sumarsins og þess vegna um að gera að spila myrkrið inn aftur,“ segir blaðamaðurinn Valur Gunnarsson.

Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott

Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir