Fleiri fréttir

Gaf litlu frænku grís

Kendall Jenner, hálfsystir raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian, er mjög spennt yfir því að vera orðin frænka en eins og flestir vita eignaðist Kim stúlkuna North West fyrir viku síðan með sínum heittelskaða, rapparanum Kanye West.

Slasað súpermódel

Ofurfyrirsætan Kate Moss fór út að borða með eiginmanni sínum Jamie Hince í vikunni en kvöldið endaði með ósköpum.

Leyfir eiginmanninum að ráða

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr segir í viðtali við tímaritið The Edit að hún velji oft að leyfa eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom, að ráða för í sambandinu.

Keðjur og kynþokki

Söngkonan Demi Lovato veit hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Sama má segja um tískugúrúinn Nicole Richie.

Gillz: "Henti mér í gott leðurhomma partý!"

"Fremstur meðal jafningja" - "Þú ert alveg á heimavelli þarna .. er þetta Auðunn í bleiku leggingsbuxunum?" og "Ekkert nýtt undir sólinni þarna fyrir blika nr.1" skrifa Facebookvinir Egils Gillz Einarssonar meðal annars við umrædda mynd í athugasemdarkerfinu.

Sá á sæta dóttur

Stórleikarinn John Travolta bauð þrettán ára dóttur sinni, Ellu Bleu, með á rauða dregilinn þegar nýjasta mynd hans, Killing Season, var frumsýnd í New York.

North West komin heim

Kim Kardashian tékkaði sig út af Cedars-Sinai-sjúkrahúsinu í gær, aðeins viku eftir að dóttir hennar North West kom í heiminn, fimm vikum fyrir tímann.

Myndband við Bergmálið

Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið.

Útitónleikar á KEX Hostel í dag

Hljómsveitirnar Mono Town, Leaves og Tilbury spila í Vitagarðinum í dag. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn.

Leggur undir sig Gilið

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar tíu sýningar í Listagili og í Flóru í Hafnarstræti á Akureyri í dag. Þetta er fimmtugasta og jafnframt lokasýningin í sýningaröðinni Réttardagur, sem Aðalheiður hefur unnið að undanfarin fimm ár.

Nánast blindur á vinstra auga

Johnny Depp hefur verið nánast alveg blindur á vinstra auga síðan hann fæddist. Lone Ranger-leikarinn er einnig nærsýnn á hægra auga.

Dæmir alþjóðlegar kattaræktarsýningar

Marteinn Tausen, framkvæmdastjóri Hverfisgallerís við Hverfisgötu, er mikill kattavinur og fer einu sinni í mánuði til útlanda til að dæma kattaræktarsýningar.

Slapp naumlega - varð undir 15 tonna vöruflutningabíl

"Hann var á leiðinni að sækja mig. Þar sem ég var á litlum Opel Corsa og komst ekki upp úr skafli sem ég festist í þá ákvað ég að drepa tímann og hringja í vinkonu mína en áður en ég vissi af var kominn 15 tonna vöruflutningabíll með tengivagni ofan á bílinn sem ég sat í," segir Jórunn.

Draumar Svölu Björgvins verða að veruleika

Svölu Björgvinsdóttur er margt til lista lagt. Söngurinn er henni í blóð borinn og hún er hamingjusömust þegar sköpunargáfan fær að njóta sín á hverjum degi.

Töff útgáfa af Get Lucky slær í gegn

Ef þú ert búin að fá ógeð af laginu Get Lucky með hljómsveitinni Daft Punk og rapparanum Pharell Williams þá ættir þú að hlusta á þessa útgáfu af laginu.

J-Lo fær stjörnu

Jennifer Lopez grét þegar hún veitti stjörnu sinni á Hollywood Walk of Fame móttöku.

Fer úr öllu fyrir GQ

Fyrirsætan Chrissy Teigen er aldeilis ekki feimin og situr fyrir algjörlega nakin í nýjasta hefti karlatímaritsins GQ.

Búið að nefna

North West mun dóttir Kardashian og West heita að sögn TMZ.

"Boot Camp búðir fyrir hausinn"

"Umræðan um unglinga á tímamótum hefur verið þó nokkur undanfarið en hún hefur að mestu verið neikvæð og lítið borið á lausnum. Málefnið er ótrúlega verðugt og brýnt," segir Unnur María Birgisdóttir markþjálfi.

Börnin eru innblástur

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir myndlistarkona var valin úr stórum hópi umsækjenda til þess að taka þátt í myndlistarkeppninni Portrait Nu í Hillerød í Danmörku en keppendurnir komu alls staðar að af Norðurlöndunum.

Mikil gróska í reggítónlist

Reggítónlistarhátíð fer fram á skemmtistaðnum Faktorý á laugardag. Áhuginn á reggítónlist fer vaxandi.

Þjóðhátíðarlagið 2013 - frumsýning

Þjóðhátíðarlagið í ár er eftir tónlistarmanninn Björn Jörund. Lagið, sem bet heitið Iður var frumflutt á Bylgjunni og FM957 samtímis í morgun og nú er myndbndið við lagið formlega frumsýnt hér á Vísi.

Hörkutólið sem býr í rómantíska húsinu

Hjartaknúsarinn og leikarinn Gerard Butler býr í glæsilegri villu í spænskum stíl í Kaliforníu og er heimilið afar rómantískt þó Gerard virðist vera hörkutól útá við.

Hægri hönd stjarnanna á meðal vor

Rigging-sérfræðingurinn Eric Porter hélt svokallað rigging-námskeið hér á landi fyrir stuttu á vegum Luxor tækjaleigu og –sölu. Eric þessi er sko enginn nýgræðingur í bransanum og hefur unnið með mörgum af stærstu stjörnum heims.

Helgi heiðursgestur á leikritinu Lúkas

"Það er búið að bjóða mér og ég ætla að reyna að komast,“ segir Helgi Rafn Brynjarsson. Honum hefur verið boðið að vera heiðursgestur í kvöld á frumsýningu leikritsins Lúkas, sem er byggt á Lúkasarmálinu.

Ég hef aldrei verið alkóhólisti

Leikarinn Johnny Depp segist ekki vera alkóhólisti þó að hann hafi meðvitað tekið þá ákvörðun að hætta að drekka og hafi ekki smakkað áfengi í eitt og hálft ár.

Stefán Blóð-Máni

Stefán Máni hlaut í gær glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann í annað sinn.

Tónleikar í fallegu umhverfi

Hljómsveitin Pascal Pinon er á leiðinni í tónleikaferð um landið í næstu viku ásamt þriggja manna blásaratríói.

Sjá næstu 50 fréttir