Fleiri fréttir Þetta kallar maður dívudress! Söngkonan Mariah Carey var heldur betur í glæsilegum búningum þegar hún söng þekkta jólaslagara fyrir myndavélarnar í New York. Um var að ræða upptöku fyrir athöfnina þegar kveikt er á jólaljósunum við Rockefeller Center. 30.11.2012 22:00 Ekki búinn að borða í mánuð Matthew McConaughey er ekki sá eini sem leggur mikið á sig fyrir kvikmyndina The Dallas Buyers Club. Hjartaknúsarinn Jared Leto leikur klæðskipting í myndinni og hefur líka lagt gríðarlega mikið af. 30.11.2012 21:00 Á æfingu með Garðari Cortes Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Garðar Thór Cortes og Valgerði Guðnadóttur... 30.11.2012 20:30 Litli bróðir byrjaður að módelast Braison Cyrus, litli bróðir stórstjörnunnar Miley Cyrus, er ansi þokkafullur á nýjum myndum, þeim fyrstu sem teknar eru síðan hann skrifaði undir fyrirsætusamning hjá Wilhelmina Models. 30.11.2012 20:00 Ungstirni takast á Ungstirnin Sarah Hyland og Bella Thorne eru fáránlega hæfileikarík. Þessar ungu stúlkur eru afar fagrar en takast hér á á tískuvellinum. 30.11.2012 19:00 Fjölskylduhjálp Íslands þakkar fyrir sig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhenti Fréttastofu Stöðvar 2 og Morgunblaðinu viðurkenningu Fjölskylduhjálparinnar sem "Fjölmiðlar mannúðar" í húsnæði Fjölskylduhjálpar í dag fyrir almenna umfjöllun um starfsemi Fjölskylduhjálparinnar. 30.11.2012 18:15 Ég er ekki að svelta mig Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að léttast um sautján kíló fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallars Buyers Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 30.11.2012 18:00 Heimsborgaralegt yfirbragð í Mjóddinni Harpa Guðjónsdóttir hönnuður er eigandi merkisins Harpa Jewelry. Í línunni eru armbönd og hálsfestar úr Swarovski kristöllum og ferskvatnsperlum. Harpa blandar saman ólíkum litum og steinum þannig að yfirbragðið verður heimsborgaralegt. Línan var frumsýnd í Gleraugnabúðinni í Mjódd, sem er ein glæsilegasta gleraugnaverslun landsins. Í meðfylgjandi myndskeiði segir Harpa sjálf frá og sýnir hönnun sína. 30.11.2012 17:00 Stjörnustríð - hvor er flottari? Þeim Amber Heard og Scarlett Johansson hefur oft verið líkt saman en báðar eru þær leikkonur og báðar ganga þær rauða dregilinn reglulega eins og tíðkast í Hollywood. 30.11.2012 16:30 Nýttu gamla dótið í nýja kransinn Sigríður Jónsdóttir eða Systa rekur heildverslun sem selur fallega muni til heimilisins. Systa er mikið jólabarn og hefur gaman af einföldum og fallegum hlutum. Hjá henni tekur öll fjölskyldan þátt í að skreyta saman. 30.11.2012 15:30 Pelsinn flytur Það var glatt á hjalla þegar verslunin Pelsinn hélt innflutningspartí á Tryggvagötu 18 á dögunum. Glæsilegir gestir fögnuðu í "Svörtu perlunni" eins og húsnæðið er kallað. 30.11.2012 14:30 Elskar að vera mamma - María Sigrún fréttakona Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir varð mamma í apríl á þessu ári þegar hún eignaðist dreng. María tók á móti Lífinu á fallega heimilinu sínu og ræddi um jólin fram undan, móðurhlutverkið, fréttastarfið og eina af ástríðum hennar sem er kökubakstur, en hún bakaði sjálf brúðkaupstertuna sína. 30.11.2012 13:15 Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. 30.11.2012 12:30 Samsung partí sem segir sex Það var glatt á hjalla í frumsýningarteiti í Samsungsetrinu í gærkvöld... 30.11.2012 11:45 Vingast við barnapíuna Leikkonan Sarah Jessica Parker er dugleg að viðra sig og sína í stórborginni New York þar sem hún býr. 30.11.2012 11:00 Sumarhús Ottós lýtalæknis vekur athygli Lýtalæknirinn Ottó Guðjónsson og fjölskylda eiga þetta glæsilega sumarhús sem skoða má á myndunum. Sumarhús Ottós sem arkítektarstofan Minarc hannaði, er til umfjöllunar á arkitektarsíðunni Architizer.com. Arkitektarnir og hjónin Tryggvi Þorsteinsson og Erla Dögg Ingjaldsdóttir reka saman arkitektastofuna Minarc en þau eru búsett í Los Angeles. 30.11.2012 10:30 Blóðið flæðir í kvöld Annar þáttur af raunveruleikaþættinum MasterChef Ísland fer í loftið í kvöld á Stöð 2. Í þætti kvöldsins fara þeir bestu úr áheyrnarprufunum í svokallaðar Boot Camp, matreiðsluherbúðir. 30.11.2012 09:30 Taumlaus gleði þarna Fyrstu Tulipop-bókinni, sem er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur, var fagnað í vikunni með blöðrum, appelsíni og lakkrísrörum í Atmó á Laugavegi. 30.11.2012 09:15 Moses-maður með í för Krakkarnir í Of Monsters and Men héldu af stað í enn eitt tónleikaferðalagið eftir að þau spiluðu á Kex-Hosteli á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni-nú til Norður-Ameríku, þar sem þau hafa þegar slegið rækilega í gegn. 30.11.2012 13:38 Árni til Frakklands Ár kattarins, ný glæpasaga Árna Þórarinsson, hefur verið seld til Frakklands. 30.11.2012 13:24 Kasólétt á himinháum hælum Coleen Rooney, eiginkona knattspyrnukappans Wayne Rooney, spókaði sig um í Manchester með móður sinni á dögunum. Coleen lét ekki óléttuna stoppa sig og var í himinháum Louboutin-hælum í haustkuldanum. 29.11.2012 22:00 Kynþokkafyllri gerast þær ekki Burlesque-stjarnan Dita Von Teese kynnti nýja undirfatalínu fyrir Debenhams á dögunum. Hún lét það vera að fækka fötum en var í staðinn í afar flegnum kjól svo sást í brjóstahaldarann. 29.11.2012 21:00 Búið spil! Selur húsið og flytur aftur heim Enski tónlistarmaðurinn Robbie Williams er búinn að setja heimili sitt í Beverly Hills á sölu fyrir 3,6 milljónir dollara, 455 milljónir króna. Ætlar hann að yfirgefa Bandaríkin fyrir fullt og allt og flytja aftur heim til Bretlands. 29.11.2012 20:00 Já, sæll! Þekkið þið þessa? Lost-stjarnan Evangeline Lilly lét sjá sig á rauða dreglinum á heimsfrumsýningu myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey á Nýja-Sjálandi. Evangeline fer með hlutverk í myndinni en minnstu mætti muna að enginn þekkti hana. 29.11.2012 19:00 Komin með nýjan – sem er líka yngri Leikkonan Demi Moore er komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Vito Schnabel, listverkasali og sonur málarans fræga Julian Schnabel. 29.11.2012 18:00 Edda Björgvins ekki heimilislaus Eigum við að hafa áhyggjur af þér Edda, ertu heimilislaus? "Hjááálp það eru allir að misskilja mig. Ég er bara að leita að íbúð. Ég á í milljón hús að venda," svarar Edda Björgvinsdóttir leikkona létt eins og ávallt en í viðtali í Fréttatímanum í dag segir Edda frá því að húsnæðisleit hennar hafi alls engan árangur borið og að hún búi í dag hjá vinkonu sinni. "Fyrirsagnir valda svo oft hryllilegum misskilningi. Ástarkveðjur til allra sem ég á að," segir Edda þakklát fyrir leiðréttinguna en síminn hefur ekki stoppað hjá leikkonunni vegna þessa gríns um búflutningana eins og Eddu einni er lagið. 29.11.2012 17:15 María Sigrún fréttakona prýðir forsíðu Lífsins Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir sem varð mamma í apríl á þessu ári prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. 29.11.2012 15:30 Sjarmatröll sinnir aðdáendum Það skapaðist mikill asi í kringum ástralska sjarmatröllið og leikarann Eric Bana þegar hann sást yfirgefa stúdíó í Hollywood í gær. 29.11.2012 15:30 Unaðslegt útgáfuhóf Í tilefni af útgáfu bókarinnar Útivist og afþreying fyrir börn var gestum boðið að þiggja veitingar í bókabúð Máls & Menningar Laugavegi. 29.11.2012 14:00 Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29.11.2012 13:00 Óþekkjanleg Hollywoodstjarna Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, hefur oftar en einu sinni verið talin kynþokkafyllsta kona veraldar. Hún var mynduð á götum New York borgar í gærdag klædd í úlpu, með hárið tekið aftur í tagl og sólgleraugu - nánast óþekkjanleg ef myndir af henni á rauða dreglinum eru bornar saman við þessar myndir sem skoða má hér: 29.11.2012 11:30 Sjáið kjólana British Fashion Awards fóru fram á dögunum þar sem fremstu hönnuður breta voru verðlaunaðir fyrir framlag sitt til tískunnar. 29.11.2012 10:30 Birta Björns hannar frá Barcelona Hönnuðurinn Birta Björnsdóttir sem fluttist til Barcelona fyrr á árinu ásamt fjölskyldu sinni, færði viðskiptavinum sínar þær gleðifregnir í gær að hún væri búin að opna vefbúðina, www.juniformshop.com 29.11.2012 09:15 Svona kemstu í dúndur form Erna Guðrún Björnsdóttir fitnesskeppandi segir mestu máli skipta að borða ekki of mikið í hverja máltíð þegar kemur að því að ná líkamlega góðu formi. "Það sem mestu máli skiptir er að passa sig að borða ekki of mikið í hverri máltið, heldur litið í einu og borða oftar yfir daginn," segir Erna og heldur áfram: "Það sem mestu máli skiptir er að reyna forðast brauð, sykur, unnar kjötvörur og mikið magn af mjólkurvörum yfir daginn. Erna leyfir lesendum Lífsins að sjá hvernig góður dagur þegar kemur að mataræði ætti að vera en auðvitað samhliða hreyfingu á hverjum degi: Morgunmatur - Hafragrautur m/kanil og eplum - Weetabix með fjörmjólk - Boozt m/ávöxtum + skyri Millimál - -Skyr.is + ávöxtur - -Flatkaka m/íslensku smjöri eða létt smurosti og kjúklingaáleggi - -Hrökkbrauð m/kotasælu og gúrku - -Hrökkbrauð m/létt smurosti og kjúklingaáleggi - -Hrökkbraut m/létt smurosti og gúrku - -Hámark/Hleðsla + ávöxtur Hádegismatur - Serrano - Heilsuréttir á nings - Kjúklingur, sætar kartöflur/brún hrísgrjón og salat - Salat m/kjúkling eða túnfisk - Núðlur m/kjúkling, túnfiski eða rækjum - Ommiletta með grænmeti - Boozt m/ berjum og /eða skyri Millimál -Skyr.is + ávöxtur -Flatkaka m/íslensku smjöri eða létt smurosti og kjúklingaáleggi -Hrökkbrauð m/kotasælu og gúrku -Hrökkbrauð m/létt smurosti og kjúklingaáleggi -Hrökkbraut m/létt smurosti og gúrku -Hámark/Hleðsla + ávöxtur Kvöldmatur - Kjúklingur m/sætum kartöflum eða brúnum hrísgrjónum + salat - Kjöt /nauta- eða lambakjöt m/sætum kartöflum eða brúnum hrísgrjónum og salat - Fiskur m/kartöflum (helst sætum) + salat - Núðlur m/kjúkling, túnfiski eða rækjum Snarl -Hrískökur -Popp (poppað í potti) -Ávöxtur (EKKI banana) -Hnetur (passa magn, mikil fita í hnetum) 29.11.2012 12:45 Rótlaus sál sem bar harm sinn í hljóði Nonni hjá bókaútgáfunni Opnu, en þar skráir Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur ævisögu Jóns, sem yfirgaf föðurland sitt 1870, gerðist kaþólskur prestur og kennari meðal Jesúíta og ferðaðist um allan heim. 29.11.2012 12:57 Þegar Flóki kom út úr skápnum María, sögukona Undantekningarinnar, upplifir fremur óvenjulegt gamlárskvöld í upphafi bókarinnar. 29.11.2012 12:53 Helsi og frelsi Sýningin Hugleikir og fingraflakk - Stiklur úr starfsævi Ragnheiðar Jónsdóttur er tvískipt. Í öðrum helmingi salarins eru frjálslegar óhlutbundnar teikningar listakonunnar en í hinum er hin agaða og frásagnarlega grafík. 29.11.2012 12:42 Fágætar bækur boðnar upp Fornbókabúðin Bókin er með uppboð á vefnum (www.uppbod.is) í samstarfi við Gallerí Fold. 29.11.2012 11:58 Mahalia Jackson fastur hluti aðventunnar Söngkonan Esther Jökulsdóttir syngur jólalögin af sígildri plötu Mahaliu Jackson á tónleikum í Egilsstaðakirkju í kvöld. 29.11.2012 11:51 Eno lýsir upp skammdegið Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist. 29.11.2012 11:41 Morðæði í bíóhúsum um helgina Tyler Perry reynir að fylla í spor Morgans Freeman og fer með hlutverk Alex Cross í samnefndri mynd sem kemur í kvikmyndahús um helgina. 29.11.2012 11:32 Hljóðlaus manndráp Kvikmyndin Killing Them Softly var frumsýnd í gær. Myndin er byggð á skáldsögu George V. Higgins og er þriðja kvikmynd ástralska leikstjórans Andrew Dominik. 29.11.2012 11:16 Ljúka reisunni á mölinni Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi & Eyfi, ljúka reisu sinni um landið með tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudagskvöldið næsta, 30. nóvember. 29.11.2012 11:06 23 þúsund manns sjá Frostrósir, Jólagesti Björgvins og Baggalút Búist er við að um 23 þúsund miðar seljist samanlagt á jólatónleika Baggalúts, Björgvins Halldórssonar og Frostrósa fyrir þessi jól. 29.11.2012 10:53 Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason heldur ásamt hljómsveit sinni í tónleikaferðalag um Þýskaland og Sviss í næstu viku. 29.11.2012 09:32 Sjá næstu 50 fréttir
Þetta kallar maður dívudress! Söngkonan Mariah Carey var heldur betur í glæsilegum búningum þegar hún söng þekkta jólaslagara fyrir myndavélarnar í New York. Um var að ræða upptöku fyrir athöfnina þegar kveikt er á jólaljósunum við Rockefeller Center. 30.11.2012 22:00
Ekki búinn að borða í mánuð Matthew McConaughey er ekki sá eini sem leggur mikið á sig fyrir kvikmyndina The Dallas Buyers Club. Hjartaknúsarinn Jared Leto leikur klæðskipting í myndinni og hefur líka lagt gríðarlega mikið af. 30.11.2012 21:00
Á æfingu með Garðari Cortes Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Garðar Thór Cortes og Valgerði Guðnadóttur... 30.11.2012 20:30
Litli bróðir byrjaður að módelast Braison Cyrus, litli bróðir stórstjörnunnar Miley Cyrus, er ansi þokkafullur á nýjum myndum, þeim fyrstu sem teknar eru síðan hann skrifaði undir fyrirsætusamning hjá Wilhelmina Models. 30.11.2012 20:00
Ungstirni takast á Ungstirnin Sarah Hyland og Bella Thorne eru fáránlega hæfileikarík. Þessar ungu stúlkur eru afar fagrar en takast hér á á tískuvellinum. 30.11.2012 19:00
Fjölskylduhjálp Íslands þakkar fyrir sig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhenti Fréttastofu Stöðvar 2 og Morgunblaðinu viðurkenningu Fjölskylduhjálparinnar sem "Fjölmiðlar mannúðar" í húsnæði Fjölskylduhjálpar í dag fyrir almenna umfjöllun um starfsemi Fjölskylduhjálparinnar. 30.11.2012 18:15
Ég er ekki að svelta mig Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að léttast um sautján kíló fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallars Buyers Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 30.11.2012 18:00
Heimsborgaralegt yfirbragð í Mjóddinni Harpa Guðjónsdóttir hönnuður er eigandi merkisins Harpa Jewelry. Í línunni eru armbönd og hálsfestar úr Swarovski kristöllum og ferskvatnsperlum. Harpa blandar saman ólíkum litum og steinum þannig að yfirbragðið verður heimsborgaralegt. Línan var frumsýnd í Gleraugnabúðinni í Mjódd, sem er ein glæsilegasta gleraugnaverslun landsins. Í meðfylgjandi myndskeiði segir Harpa sjálf frá og sýnir hönnun sína. 30.11.2012 17:00
Stjörnustríð - hvor er flottari? Þeim Amber Heard og Scarlett Johansson hefur oft verið líkt saman en báðar eru þær leikkonur og báðar ganga þær rauða dregilinn reglulega eins og tíðkast í Hollywood. 30.11.2012 16:30
Nýttu gamla dótið í nýja kransinn Sigríður Jónsdóttir eða Systa rekur heildverslun sem selur fallega muni til heimilisins. Systa er mikið jólabarn og hefur gaman af einföldum og fallegum hlutum. Hjá henni tekur öll fjölskyldan þátt í að skreyta saman. 30.11.2012 15:30
Pelsinn flytur Það var glatt á hjalla þegar verslunin Pelsinn hélt innflutningspartí á Tryggvagötu 18 á dögunum. Glæsilegir gestir fögnuðu í "Svörtu perlunni" eins og húsnæðið er kallað. 30.11.2012 14:30
Elskar að vera mamma - María Sigrún fréttakona Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir varð mamma í apríl á þessu ári þegar hún eignaðist dreng. María tók á móti Lífinu á fallega heimilinu sínu og ræddi um jólin fram undan, móðurhlutverkið, fréttastarfið og eina af ástríðum hennar sem er kökubakstur, en hún bakaði sjálf brúðkaupstertuna sína. 30.11.2012 13:15
Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. 30.11.2012 12:30
Samsung partí sem segir sex Það var glatt á hjalla í frumsýningarteiti í Samsungsetrinu í gærkvöld... 30.11.2012 11:45
Vingast við barnapíuna Leikkonan Sarah Jessica Parker er dugleg að viðra sig og sína í stórborginni New York þar sem hún býr. 30.11.2012 11:00
Sumarhús Ottós lýtalæknis vekur athygli Lýtalæknirinn Ottó Guðjónsson og fjölskylda eiga þetta glæsilega sumarhús sem skoða má á myndunum. Sumarhús Ottós sem arkítektarstofan Minarc hannaði, er til umfjöllunar á arkitektarsíðunni Architizer.com. Arkitektarnir og hjónin Tryggvi Þorsteinsson og Erla Dögg Ingjaldsdóttir reka saman arkitektastofuna Minarc en þau eru búsett í Los Angeles. 30.11.2012 10:30
Blóðið flæðir í kvöld Annar þáttur af raunveruleikaþættinum MasterChef Ísland fer í loftið í kvöld á Stöð 2. Í þætti kvöldsins fara þeir bestu úr áheyrnarprufunum í svokallaðar Boot Camp, matreiðsluherbúðir. 30.11.2012 09:30
Taumlaus gleði þarna Fyrstu Tulipop-bókinni, sem er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur, var fagnað í vikunni með blöðrum, appelsíni og lakkrísrörum í Atmó á Laugavegi. 30.11.2012 09:15
Moses-maður með í för Krakkarnir í Of Monsters and Men héldu af stað í enn eitt tónleikaferðalagið eftir að þau spiluðu á Kex-Hosteli á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni-nú til Norður-Ameríku, þar sem þau hafa þegar slegið rækilega í gegn. 30.11.2012 13:38
Árni til Frakklands Ár kattarins, ný glæpasaga Árna Þórarinsson, hefur verið seld til Frakklands. 30.11.2012 13:24
Kasólétt á himinháum hælum Coleen Rooney, eiginkona knattspyrnukappans Wayne Rooney, spókaði sig um í Manchester með móður sinni á dögunum. Coleen lét ekki óléttuna stoppa sig og var í himinháum Louboutin-hælum í haustkuldanum. 29.11.2012 22:00
Kynþokkafyllri gerast þær ekki Burlesque-stjarnan Dita Von Teese kynnti nýja undirfatalínu fyrir Debenhams á dögunum. Hún lét það vera að fækka fötum en var í staðinn í afar flegnum kjól svo sást í brjóstahaldarann. 29.11.2012 21:00
Búið spil! Selur húsið og flytur aftur heim Enski tónlistarmaðurinn Robbie Williams er búinn að setja heimili sitt í Beverly Hills á sölu fyrir 3,6 milljónir dollara, 455 milljónir króna. Ætlar hann að yfirgefa Bandaríkin fyrir fullt og allt og flytja aftur heim til Bretlands. 29.11.2012 20:00
Já, sæll! Þekkið þið þessa? Lost-stjarnan Evangeline Lilly lét sjá sig á rauða dreglinum á heimsfrumsýningu myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey á Nýja-Sjálandi. Evangeline fer með hlutverk í myndinni en minnstu mætti muna að enginn þekkti hana. 29.11.2012 19:00
Komin með nýjan – sem er líka yngri Leikkonan Demi Moore er komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Vito Schnabel, listverkasali og sonur málarans fræga Julian Schnabel. 29.11.2012 18:00
Edda Björgvins ekki heimilislaus Eigum við að hafa áhyggjur af þér Edda, ertu heimilislaus? "Hjááálp það eru allir að misskilja mig. Ég er bara að leita að íbúð. Ég á í milljón hús að venda," svarar Edda Björgvinsdóttir leikkona létt eins og ávallt en í viðtali í Fréttatímanum í dag segir Edda frá því að húsnæðisleit hennar hafi alls engan árangur borið og að hún búi í dag hjá vinkonu sinni. "Fyrirsagnir valda svo oft hryllilegum misskilningi. Ástarkveðjur til allra sem ég á að," segir Edda þakklát fyrir leiðréttinguna en síminn hefur ekki stoppað hjá leikkonunni vegna þessa gríns um búflutningana eins og Eddu einni er lagið. 29.11.2012 17:15
María Sigrún fréttakona prýðir forsíðu Lífsins Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir sem varð mamma í apríl á þessu ári prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. 29.11.2012 15:30
Sjarmatröll sinnir aðdáendum Það skapaðist mikill asi í kringum ástralska sjarmatröllið og leikarann Eric Bana þegar hann sást yfirgefa stúdíó í Hollywood í gær. 29.11.2012 15:30
Unaðslegt útgáfuhóf Í tilefni af útgáfu bókarinnar Útivist og afþreying fyrir börn var gestum boðið að þiggja veitingar í bókabúð Máls & Menningar Laugavegi. 29.11.2012 14:00
Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29.11.2012 13:00
Óþekkjanleg Hollywoodstjarna Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, hefur oftar en einu sinni verið talin kynþokkafyllsta kona veraldar. Hún var mynduð á götum New York borgar í gærdag klædd í úlpu, með hárið tekið aftur í tagl og sólgleraugu - nánast óþekkjanleg ef myndir af henni á rauða dreglinum eru bornar saman við þessar myndir sem skoða má hér: 29.11.2012 11:30
Sjáið kjólana British Fashion Awards fóru fram á dögunum þar sem fremstu hönnuður breta voru verðlaunaðir fyrir framlag sitt til tískunnar. 29.11.2012 10:30
Birta Björns hannar frá Barcelona Hönnuðurinn Birta Björnsdóttir sem fluttist til Barcelona fyrr á árinu ásamt fjölskyldu sinni, færði viðskiptavinum sínar þær gleðifregnir í gær að hún væri búin að opna vefbúðina, www.juniformshop.com 29.11.2012 09:15
Svona kemstu í dúndur form Erna Guðrún Björnsdóttir fitnesskeppandi segir mestu máli skipta að borða ekki of mikið í hverja máltíð þegar kemur að því að ná líkamlega góðu formi. "Það sem mestu máli skiptir er að passa sig að borða ekki of mikið í hverri máltið, heldur litið í einu og borða oftar yfir daginn," segir Erna og heldur áfram: "Það sem mestu máli skiptir er að reyna forðast brauð, sykur, unnar kjötvörur og mikið magn af mjólkurvörum yfir daginn. Erna leyfir lesendum Lífsins að sjá hvernig góður dagur þegar kemur að mataræði ætti að vera en auðvitað samhliða hreyfingu á hverjum degi: Morgunmatur - Hafragrautur m/kanil og eplum - Weetabix með fjörmjólk - Boozt m/ávöxtum + skyri Millimál - -Skyr.is + ávöxtur - -Flatkaka m/íslensku smjöri eða létt smurosti og kjúklingaáleggi - -Hrökkbrauð m/kotasælu og gúrku - -Hrökkbrauð m/létt smurosti og kjúklingaáleggi - -Hrökkbraut m/létt smurosti og gúrku - -Hámark/Hleðsla + ávöxtur Hádegismatur - Serrano - Heilsuréttir á nings - Kjúklingur, sætar kartöflur/brún hrísgrjón og salat - Salat m/kjúkling eða túnfisk - Núðlur m/kjúkling, túnfiski eða rækjum - Ommiletta með grænmeti - Boozt m/ berjum og /eða skyri Millimál -Skyr.is + ávöxtur -Flatkaka m/íslensku smjöri eða létt smurosti og kjúklingaáleggi -Hrökkbrauð m/kotasælu og gúrku -Hrökkbrauð m/létt smurosti og kjúklingaáleggi -Hrökkbraut m/létt smurosti og gúrku -Hámark/Hleðsla + ávöxtur Kvöldmatur - Kjúklingur m/sætum kartöflum eða brúnum hrísgrjónum + salat - Kjöt /nauta- eða lambakjöt m/sætum kartöflum eða brúnum hrísgrjónum og salat - Fiskur m/kartöflum (helst sætum) + salat - Núðlur m/kjúkling, túnfiski eða rækjum Snarl -Hrískökur -Popp (poppað í potti) -Ávöxtur (EKKI banana) -Hnetur (passa magn, mikil fita í hnetum) 29.11.2012 12:45
Rótlaus sál sem bar harm sinn í hljóði Nonni hjá bókaútgáfunni Opnu, en þar skráir Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur ævisögu Jóns, sem yfirgaf föðurland sitt 1870, gerðist kaþólskur prestur og kennari meðal Jesúíta og ferðaðist um allan heim. 29.11.2012 12:57
Þegar Flóki kom út úr skápnum María, sögukona Undantekningarinnar, upplifir fremur óvenjulegt gamlárskvöld í upphafi bókarinnar. 29.11.2012 12:53
Helsi og frelsi Sýningin Hugleikir og fingraflakk - Stiklur úr starfsævi Ragnheiðar Jónsdóttur er tvískipt. Í öðrum helmingi salarins eru frjálslegar óhlutbundnar teikningar listakonunnar en í hinum er hin agaða og frásagnarlega grafík. 29.11.2012 12:42
Fágætar bækur boðnar upp Fornbókabúðin Bókin er með uppboð á vefnum (www.uppbod.is) í samstarfi við Gallerí Fold. 29.11.2012 11:58
Mahalia Jackson fastur hluti aðventunnar Söngkonan Esther Jökulsdóttir syngur jólalögin af sígildri plötu Mahaliu Jackson á tónleikum í Egilsstaðakirkju í kvöld. 29.11.2012 11:51
Eno lýsir upp skammdegið Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist. 29.11.2012 11:41
Morðæði í bíóhúsum um helgina Tyler Perry reynir að fylla í spor Morgans Freeman og fer með hlutverk Alex Cross í samnefndri mynd sem kemur í kvikmyndahús um helgina. 29.11.2012 11:32
Hljóðlaus manndráp Kvikmyndin Killing Them Softly var frumsýnd í gær. Myndin er byggð á skáldsögu George V. Higgins og er þriðja kvikmynd ástralska leikstjórans Andrew Dominik. 29.11.2012 11:16
Ljúka reisunni á mölinni Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi & Eyfi, ljúka reisu sinni um landið með tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudagskvöldið næsta, 30. nóvember. 29.11.2012 11:06
23 þúsund manns sjá Frostrósir, Jólagesti Björgvins og Baggalút Búist er við að um 23 þúsund miðar seljist samanlagt á jólatónleika Baggalúts, Björgvins Halldórssonar og Frostrósa fyrir þessi jól. 29.11.2012 10:53
Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Eyða aðventunni í Þýskalandi og Sviss Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason heldur ásamt hljómsveit sinni í tónleikaferðalag um Þýskaland og Sviss í næstu viku. 29.11.2012 09:32